27. nóvember 2024
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Nicole Scherzinger, Temuera Morrison, Rose Matafeo, Rachel House, David Fane, Khaleesi Lambert-Tsuda, Awhimai Fraser, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt Maui og litríkri áhöfn.
Útgefin: 27. nóvember 2024
28. nóvember 2024
Drama
Leikstjórn Halfdan Ullmann Tøndel
Leikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Endre Hellestveit, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Janne Heltberg, Loke Nikolaisen, Vera Veljovic-Jovanovic
Armand, sex ára gamall drengur er sakaður um að hafa farið yfir mörk besta vinar síns í grunnskóla. Þó að enginn viti í raun hvað gerðist milli strákanna, þá hrindir atvikið af stað röð atburða, og leiðir foreldra og starfsfólk skólans inn í tilfinningaþrungin átök og æsing.
Útgefin: 28. nóvember 2024
28. nóvember 2024
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn Bruno Dumont
Leikarar: Lyna Khoudri, Anamaria Vartolomei, Camille Cottin, Fabrice Luchini, Brandon Vlieghe, Julien Manier, Bernard Pruvost, Philippe Jore, Anne Tardivon
Við strandlengju í Norður - Frakklandi í hljóðlátum bæ fæðist mjög sérstakt barn. En eftir komu þess breytist allt, því það leysir úr læðingi baráttu góðra og illra afla ...
Útgefin: 28. nóvember 2024
30. nóvember 2024
FjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Camille Alméras, Ceylan Beyoglu, Natalia Chernysheva, Haruna Kishi, Caroline Attia Larivière, Olesya Shchukina
Hugljúfar og dásamlegar sögur, töfrandi ævintýri um norðurslóðir þar sem norðurljósin tindra!
Gleði og töfrar jólanna fléttast saman í fimm sögum eftir fimm evrópska kvenleikstjóra!
Útgefin: 30. nóvember 2024
5. desember 2024
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Sean Baker
Leikarar: Mikey Madison, Lindsey Normington, Anton Bitter, Mark Eidelshtein, Emily Weider, Luna Sofía Miranda, Paul Weissman, Vincent Radwinsky, Brittney Rodriguez, Sophia Carnabuci, Ella Rubin, Ross Brodar
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
Útgefin: 5. desember 2024
5. desember 2024
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kenji Kamiyama
Leikarar: Brian Cox, Gaia Wise, Luke Pasqualino, Miranda Otto, Lorraine Ashbourne, Yazdan Qafouri, Benjamin Wainwright, Shaun Dooley, Jude Akuwudike, Michael Wildman, Janine Duvitski
Myndin gerist 183 árum fyrir atburði hinnar upprunalegu Hringadróttinssögu. Helm Hammerhand konungur Rohan hafnar tilboði um að gifta dóttur sína Heru, sem hrindir af stað banvænum deilum við Freca lávarð. Átök þeirra vaxa og breiðast út og breytast í hrottalegt umsátur um veturinn langa þar sem Helm berst við son Freca, Wulf.
Útgefin: 5. desember 2024
6. desember 2024
Tónlist
Leikstjórn Sam Wrench
Leikarar: Laufey Lín Jónsdóttir
Tónleikar íslensku stórstjörnunnar og Grammy verðlaunahafans, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fram fóru í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar, verða sýndir í bíó!
Laufey þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hin 25 ára tónlistarkona semur undursamleg lög innblásin af djassi og sígildri tónlist. Rómantísk nálgun hennar hefur heldur betur hrifið heiminn með sér og heldur hún hvern uppselda viðburðinn á fætur öðrum. Úti í heimi er hún þegar komin með sinn eigin aðdáendahóp sem kallar sig “Lauvers”.
Útgefin: 6. desember 2024
8. desember 2024
Heimildarmynd
Leikstjórn Magnus Hirschfeld
Ný stórmerkileg stafræn endurgerð frá kvikmyndasafninu í München eftir Magnus Hirschfeld. Hann var þýskur vísindamaður og kynjafræðingur og stofnaði meðal annars fyrstu samtök í heimi árið 1897 sem börðust fyrir réttindum hinsegin fólks.
Árið 1919 kom út þögul kvikmynd sem Hirschfeld fjármagnaði, skrifaði og lék í sem heitir Anders als die anderen og er ein fyrsta leikna kvikmynd sögunnar þar sem fjallað er um málefni samkynhneigðra af hluttekningu og samkennd. Kvikmyndin Gesetze der Liebe er bæði heimildamynd og leikin mynd. í fyrri hlutanum sjáum við vísindalega nálgun dr. Hirschfeld á hinseginleikann og kynlíf.
Seinni hluti myndarinnar er síðan endurklippt útgáfa af leiknu myndinni Anders als die anderen. Kvikmyndin telst stórkostlegt brautryðjandaverk á heimsvísu en var því miður afar langt á undan sinni samtíð.
Útgefin: 8. desember 2024
12. desember 2024
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn J.C. Chandor
Leikarar: Aaron Taylor-Johnson, Russell Crowe, Ariana DeBose, Fred Hechinger, Alessandro Nivola, Christopher Abbott, Levi Miller, Robert Ryan, Greg Kolpakchi, Murat Seven
Rússneski innflytjandinn Sergei Kravinoff vill sanna að hann sé besti veiðimaður í heimi. Hann leitar að ástinni í nýjum raunveruleikaþætti "Who's Kraven A Piece?"
Útgefin: 12. desember 2024
18. desember 2024
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Forsaga Lion King frá 2019. Simba sem er nú orðinn konungur gresjunnar vill að ungar sínir fylgi í fótspor hans, á sama tíma og saga föður hans Mufasa er skoðuð.
Útgefin: 18. desember 2024
19. desember 2024
GamanGlæpaSöngleikur
Leikstjórn Jacques Audiard
Leikarar: Zoe Saldaña, Karla Sofía Gascón, Selena Gomez, Adriana Paz, Edgar Ramírez, Mark Ivanir, Eduardo Aladro, Emiliano Hasan
Æsispennandi glæpasaga þar sem fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.
Útgefin: 19. desember 2024
26. desember 2024
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jeff Fowler
Leikarar: Ben Schwartz, Jim Carrey, Keanu Reeves, Idris Elba, Colleen O'Shaughnessey, Krysten Ritter, James Marsden, Tika Sumpter, Alyla Browne, Lee Majdoub, Alfredo Tavares, Tom Butler, James Wolk, Jorma Taccone, Cristo Fernández, Sofia Pernas
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
Útgefin: 26. desember 2024
26. desember 2024
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson
Guðaveigar fjallar um hóp íslenskra presta sem leggja af stað í leiðangur til að finna hið fullkomna messuvín.
Útgefin: 26. desember 2024
30. desember 2024
ÆvintýriSöngleikurÆviágrip
Leikstjórn Michael Gracey
Leikarar: Robbie Williams, Jonno Davies, Steve Pemberton, Damon Herriman, Raechelle Banno, Alison Steadman, Kate Mulvany, Frazer Hadfield, Tom Budge, Anthony Hayes, Jake Simmance, Liam Head, Leo Harvey-Elledge, John Waters, Asmara Feik, Chris Gunn
Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn sem tónlistarmaður undir eigin nafni. Á sama tíma mætti hann ýmsum áskorunum sem fylgdu frægðinni.
Útgefin: 30. desember 2024
1. janúar 2025
HrollvekjaÆvintýriRáðgáta
Leikstjórn Robert Eggers
Leikarar: Bill Skarsgård, Nicholas Hoult, Lily-Rose Depp, Aaron Taylor-Johnson, Emma Corrin, Willem Dafoe, Simon McBurney, Ralph Ineson, Paul A Maynard, Stacy Thunes
Hrollvekjandi saga af þráhyggjusambandi ungrar konu og hræðilegrar vampíru sem er gagntekin af henni.
Útgefin: 1. janúar 2025
9. janúar 2025
Drama
Leikstjórn Payal Kapadia
Leikarar: Kani Kusruti, Divya Prabha, Chhaya Kadam, Hridhu Haroon, Azees Nedumangad, Anand Sami, Lovleen Mishra
Daglegt líf hjúkrunarfræðingsins Prabha, sem býr í Mumbai á Indlandi, fer úr skorðum þegar hún fær óvænta gjöf frá fyrrum eiginmanni sínum. Yngri herbergisfélagi hennar, Anu, reynir að finna stað í borginni þar sem hún getur verið ein með kærastanum. Ferð í strandbæ gerir þeim kleift að finna næði fyrir þrár sínar og drauma.
Útgefin: 9. janúar 2025
9. janúar 2025
Spennutryllir
Leikstjórn Edward Berger
Leikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow, Isabella Rossellini, Lucian Msamati, Sergio Castellitto, Brían F. O'Byrne, Merab Ninidze, Jacek Koman, Joseph Mydell, Thomas Loibl
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
Útgefin: 9. janúar 2025
9. janúar 2025
SpennaDramaGlæpa
Leikstjórn Christian Gudegast
Leikarar: Gerard Butler, O'Shea Jackson Jr., Jordan Bridges, Evin Ahmad, Swen Temmel, Michael Bisping, Salvatore Esposito, Orli Shuka, Cristian Solimeno, Yasen Zates Atour, Dino Kelly, Rico Verhoeven, Velibor Topic
Big Nick er hér aftur á ferð í Evrópu og nálgast nú Donnie, sem er flæktur í sviksamlegan og óútreiknanlegan heim demantaþjófnaðar og hina alræmdu Panther mafíu. Á sama tíma er er risastórt rán í heimsins stærstu demantakauphöll í undirbúningi.
Útgefin: 9. janúar 2025
16. janúar 2025
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
Útgefin: 16. janúar 2025
16. janúar 2025
SpennaDrama
Leikstjórn Guy Ritchie
Leikarar: Henry Cavill, Jake Gyllenhaal, Rosamund Pike, Eiza González, Emmett J Scanlan, Fisher Stevens, Jason Wong, Carlos Bardem, Christian Ochoa Lavernia, Kojo Attah, Alexey Chunaev
Tveir flóttasérfræðingar þurfa að skipuleggja undankomu fyrir háttsettan kvenkyns samningamann.
Útgefin: 16. janúar 2025
23. janúar 2025
Spennutryllir
Leikstjórn Mel Gibson
Flugmaður og lögreglufulltrúi eru að fylgja eftirlýstum manni í réttarhöld. Á leið yfir óbyggðir Alaska eykst spennan um borð og það reynir á traust milli manna. Svo virðist sem einhverjir í vélinni séu að villa á sér heimildir.
Útgefin: 23. janúar 2025
23. janúar 2025
DramaTónlistÆviágrip
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Boyd Holbrook, P.J. Byrne, Scoot McNairy, Dan Fogler, Michael Chernus, Joe Tippett, Charlie Tahan, Norbert Leo Butz, David Alan Basche, Kayli Carter, James Austin Johnson, Eli Brown
Myndin gerist í hinni iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota og risi hans til frægðar og frama.
Útgefin: 23. janúar 2025
23. janúar 2025
Drama
Leikstjórn Brady Corbet
Leikarar: Adrien Brody, Felicity Jones, Guy Pearce, Joe Alwyn, Raffey Cassidy, Stacy Martin, Isaach De Bankolé, Emma Laird, Alessandro Nivola, Michael Epp, Jonathan Hyde, Peter Polycarpou, Maria Sand, Salvatore Sansone, Ariane Labed
Hinn framsækni arkitekt László Tóth kemur til Bandaríkjanna eftir Seinni heimsstyrjöldina til að skapa sér nýja framtíð, og hefja nýtt líf með eiginkonu sinni, en þau skildust að í stríðinu vegna breytinga á landamærum í Evrópu. Hann sest að í Pennsylvaníu þar sem hinn auðugi iðnjöfur Harrison Lee Van Buren sér hvað í hann er spunnið og vill nýta krafta hans til uppbyggingar. En völd og arfleifð kosta sitt.
Útgefin: 23. janúar 2025
30. janúar 2025
Spennutryllir
Leikstjórn Drew Hancock
Leikarar: Sophie Thatcher, Jack Quaid, Lukas Gage, Megan Suri, Harvey Guillén, Rupert Friend, Marc Menchaca, Woody Fu
Hey þú. Leið/ur á að fletta? Leið/ur á að ekki sé tekið eftir þér? Finnst þér eins og það vanti hluta af þér? FindYourCompanion.com mun finna þann eða þá einu réttu.
Útgefin: 30. janúar 2025
30. janúar 2025
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Thordur Palsson
Leikarar: Odessa Young, Joe Cole, Siobhan Finneran, Rory McCann, Turlough Convery, Lewis Gribben, Francis Magee, Mícheál Óg Lane, Andrean Sigurgeirsson
Ekkja á nítjándu öld þarf að taka erfiða ákvörðun, einn sérlega erfiðan vetur, þegar skip sekkur skammt frá fátækum íslenskum sveitabæ. Allar tilraunir til að bjarga áhöfninni munu hafa áhrif á matarforða bæjarins, þar sem íbúar svelta.
Útgefin: 30. janúar 2025
6. febrúar 2025
GamanDrama
Leikstjórn Jesse Eisenberg
Leikarar: Jesse Eisenberg, Kieran Culkin, Will Sharpe, Jennifer Grey, Kurt Egyiawan, Jakub Gasowski, Liza Sadovy, Daniel Oreskes, Ellora Torchia, Olha Bosova, Banner Eisenberg
Hinir ólíku frændur David og Benji fara saman í ferðalag til Póllands til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur óvænta stefnu þegar gamlar deilur félaganna koma aftur fram á sjónarsviðið.
Útgefin: 6. febrúar 2025
6. febrúar 2025
GamanRómantíkHrollvekja
Leikstjórn Josh Ruben
Leikarar: Olivia Holt, Mason Gooding, Jordana Brewster, Devon Sawa, Gigi Zumbado, Chris Parker, Latham Gaines
Þegar ástarmorðinginn lætur til skarar skríða í Seattle eru tveir aðilar sem vinna yfirvinnu saman á Valentínusardaginn teknir í misgripum fyrir par, en morðinginn útsmogni leggur snörur sínar fyrir pör. Núna þurfa þeir að eyða rómantískasta kvöldi ársins á flótta, í baráttu fyrir lífi sínu.
Útgefin: 6. febrúar 2025
6. febrúar 2025
SpennaGaman
Leikstjórn Jonathan Eusebio
Leikarar: Ke Huy Quan, Ariana DeBose, Daniel Wu, Sean Astin, Mustafa Shakir, Lio Tipton, Rhys Darby, André Eriksen, Cam Gigandet, Stephanie Sy, Cindy Myskiw, Andrea Stefancikova, Frederick Allen
Fasteignasali þarf að taka aftur upp fyrri iðju sem slagsmálahetja, þegar fyrrum félagi hans birtist á ný með ógnvænleg skilaboð. Með bróður sinn glæpaforingjann á hælunum, þá neyðist hann til að horfast í augu við fortíðina og söguna sem hann gat ekki grafið að fullu.
Útgefin: 6. febrúar 2025
6. febrúar 2025
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Ásthildur Kjartansdóttir
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Björn Stefánsson, Anna Svava Knútsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson, Jónmundur Grétarsson, Örn Gauti Jóhannsson, Pétur Eggerz, Halldóra Harðar, Bergur Ebbi Benediktsson
Rafvirkinn Atli býr í Hafnarfirði með konu sinni Maríu, áköfum stjörnuskoðara, og nítján ára dóttur þeirra, tónlistakonunni Önnu. Lífið gengur sinn vanagang og þau stússast hvert í sínu þar til hörmulegt slys setur líf þeirra á hvolf og neyðir þau til að finna nýja leið fram á við.
Útgefin: 6. febrúar 2025
13. febrúar 2025
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Michael Morris
Leikarar: Renée Zellweger, Hugh Grant, Emma Thompson, Chiwetel Ejiofor, Joanna Scanlan, Leo Woodall, Isla Fisher, Josette Simon, Nico Parker, Leila Farzad, Jim Broadbent, Gemma Jones, Shirley Henderson, Sally Phillips, Celia Imrie, James Callis, Sarah Solemani, Neil Pearson
Bridget Jones er nú komin á sextugsaldur og tekst á við áskoranir nútímalífs á sama tíma og móðurhlutverkið krefst mikils af hennar tíma og orku.
Útgefin: 13. febrúar 2025
14. febrúar 2025
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Leikarar: Anthony Mackie, Harrison Ford, Danny Ramirez, Carl Lumbly, Tim Blake Nelson, Shira Haas, Xosha Roquemore, Liv Tyler, Rosa Salazar, Giancarlo Esposito, Colby Lopez, Rachael Markarian
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður að baki yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.
Útgefin: 14. febrúar 2025
20. febrúar 2025
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Hastings
Þegar tryggur lögregluhundur og lögregluþjónninn eigandi hans slasast báðir í vinnunni á sama tíma, fara þeir í aðgerð sem heppnast ekki betur en svo að þeir blandast saman og Hundamaðurinn verður til. Hundamaður ætlar sér að vernda og þjóna - og sækja, sitja og velta sér. Á sama tíma og Hundamaðurinn venst nýjum veruleika og reynir að vekja aðdáun yfirmannsins verður hann að stöðva ill áform ofurþorparans og kattarins Petey.
Útgefin: 20. febrúar 2025
20. febrúar 2025
GamanHrollvekja
Leikstjórn Osgood Perkins
Leikarar: Theo James, Elijah Wood, Tatiana Maslany, Rohan Campbell, Christian Convery, Sarah Levy, Colin O'Brien, Osgood Perkins, Laura Mennell
Þegar tvíburabræðurnir Bill og Hal finna gamlan tuskuapa pabba síns uppi á háalofti fara hrottaleg dauðsföll að eiga sér stað. Bræðurnir ákveða að henda dótinu og halda áfram með lífið, og smátt og smátt fjarlægjast þeir hvorn annan.
Útgefin: 20. febrúar 2025
27. febrúar 2025
Drama
Leikstjórn Alex Parkinson
Leikarar: Woody Harrelson, Simu Liu, Finn Cole, Christian Scicluna, Riz Khan, Nick Biadon, Connor Reed, Daithí O'Donnell
Kafari er fastur á botni Norðursjávarins og þegar loftslangan hans fer í sundur vegna óróa í hafinu og mistaka í skipinu fyrir ofan, þá á hann aðeins fimm mínútna skammt af súrefni eftir. Hann er nú í algjöru myrkri og nístandi kulda og engin von er um björgun næstu þrjátíu mínúturnar.
Útgefin: 27. febrúar 2025
27. febrúar 2025
Hrollvekja
Leikstjórn Bryan Bertino
Leikarar: Dakota Fanning, Kathryn Hunter, Rachel Blanchard, Mary McCormack, Emily Mitchell, Kristen Pepper, Klea Scott, Devyn Nekoda, Karen Cliche
Ung kona þarf að berjast fyrir lífi sínu þegar hún rennur niður óþægilega kanínuholu sem falin var inni í dularfullri gjöf frá gesti seint um kvöld.
Útgefin: 27. febrúar 2025
6. mars 2025
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Ryan Coogler
Leikarar: Michael B. Jordan, Hailee Steinfeld, Jack O'Connell, Wunmi Mosaku, Jayme Lawson, Omar Benson Miller, Delroy Lindo, Li Jun Li, Lola Kirke, David Maldonado, Gralen Bryant Banks, Deneen Tyler, Christian Robinson, Theodus Crane
Tvíburabræður í leit að betra lífi snúa aftur í gamla heimabæinn. Þar býður þeirra meiri illska en þeir hafa áður kynnst.
Útgefin: 6. mars 2025
13. mars 2025
Spennutryllir
Leikstjórn Steven Soderbergh
Leikarar: Cate Blanchett, Michael Fassbender, Regé-Jean Page, Marisa Abela, Naomie Harris, Pierce Brosnan, Tom Burke, Orli Shuka
Leit manns að sjálfum sér fléttast saman við skyldur hans og umhyggju gagnvart þjóðinni, sem leiðir hann á krossgötur.
Útgefin: 13. mars 2025
20. mars 2025
ÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Marc Webb
Leikarar: Rachel Zegler, Gal Gadot, Andrew Burnap, Lorena Andrea, Ansu Kabia, Eddison Burch, Colin Michael Carmichael, Luisa Guerreiro, Emilia Faucher
Leikin útgáfa af Disney teiknimyndinni Mjallhvíti og dvergunum sjö frá árinu 1937.
Útgefin: 20. mars 2025
3. apríl 2025
SpennaÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Jared Hess
Leikarar: Jack Black, Jason Momoa, Emma Myers, Danielle Brooks, Sebastian Eugene Hansen, Jennifer Coolidge, Kate McKinnon, Jemaine Clement
Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum. Einnig þurfa þau að fara í töfraferð með nýjum smiði, Steve. Saman mun ævintýrið reynast mikil áskorun fyrir hina skapandi eiginleika hvers og eins - sömu eiginleika og þau nota í raunheimum.
Útgefin: 3. apríl 2025
17. apríl 2025
GamanÆvintýri
Leikstjórn Bong Joon-ho
Leikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette, Mark Ruffalo, Thomas Turgoose, Angus Imrie, Patsy Ferran, Emily Tebbutt, Daniel Henshall, Steve Park, Stuart Whelan, Afolabi Alli, Spike White, Chelsea Li
Mickey Barnes er lentur í þeim óvenjulegu aðstæðum að hann er að vinna fyrir vinnuveitanda sem krefst hinnar endanlegu fórnar - að vinna við að deyja. Hann getur sem sagt endurfæðst í sífellu og minnið haldist óskaddað, en hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.
Útgefin: 17. apríl 2025
24. apríl 2025
DramaHrollvekja
Leikstjórn David F. Sandberg
Leikarar: Peter Stormare, Ella Rubin, Michael Cimino, Ji-young Yoo, Odessa A'zion, Maia Mitchell, Belmont Cameli, Willem van der Vegt
Átta vinir eru fastir í skíðaskála lengst uppi í fjalli og uppgötva að þeir eru ekki einir. Óttinn og spennan eykst og þeir þurfa að hafa sig alla við til að þrauka í gegnum nóttina.
Útgefin: 24. apríl 2025
30. apríl 2025
SpennaGlæpaÆvintýri
Leikstjórn Jake Schreier
Leikarar: Florence Pugh, Sebastian Stan, Lewis Pullman, David Harbour, Wyatt Russell, Hannah John-Kamen, Olga Kurylenko, Julia Louis-Dreyfus, Geraldine Viswanathan, Alireza Mirmontazeri, Rachel Weisz
Hópur ofurþorpara er ráðinn í verkefni fyrir hið opinbera.
Útgefin: 30. apríl 2025
13. júní 2025
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Adrian Molina
Elio á erfitt með að falla inn í hópinn þar til hann er numinn brott af geimverum og er valinn til að vera sendiherra Jarðar í alheiminum, á sama tíma og Olga móðir hans vinnur í háleynilegu verkefni við að afkóða skilaboð frá geimverum.
Útgefin: 13. júní 2025