Nýjar myndir á leigunum. Þú getur líka leitað að mynd eftir tegund
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Luc Besson
Leikarar: Caleb Landry Jones, Jojo T. Gibbs, Christopher Denham, Grace Palma, Clemens Schick, John Charles Aguilar, Marisa Berenson, Lincoln Powell, Alexander Settineri, Michael Garza, Iris Bry
Drengur sem ekki hefur átt sjö dagana sæla finnur gleðina í lífinu í samvistum við hunda.
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Stefon Bristol
Leikarar: Jennifer Hudson, Milla Jovovich, Quvenzhané Wallis, Common, Sam Worthington, Raúl Castillo, James Saito, Dan Martin
Súrefni er af skornum skammti í framtíðinni. Tvær mæðgur, Maya og Zora, neyðast til að berjast fyrir lífi sínu þegar ókunnugt fólk mætir á svæðið, sem vill öðlast eitthvað af lífsgæðunum.
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Bruno Bichir, Maite Perroni, Carlos Espejel, Angélica Vale, Mayra Rojas, Jesús Ochoa, Freddy Ortega, Mauricio Barrientos, German Ortega
Toto og vinir hans þurfa að bjarga eggjabörnunum hans þegar þeim er rænt til að fara með þau á sælkeraviðburð í Afríku.
DramaSöguleg
Leikstjórn Karim Aïnouz
Leikarar: Alicia Vikander, Jude Law, Eddie Marsan, Sam Riley, Simon Russell Beale, Ruby Bentall, Bryony Hannah, Linnea Martinsson, Maia Jemmett, Patsy Ferran, Junia Rees, Paul Tinto, Ashleigh Reynolds, Ian Drysdale
Katherine Parr, sjötta eiginkona Henry áttunda Englandskonungs, er látin stjórna landinu á meðan eiginmaðurinn er í herför í útlöndum. Þegar kóngurinn snýr aftur, sífellt veikari og ofsóknaróðari, þarf Katherine að berjast fyrir eigin lífi og tilveru.
Spenna
Leikarar: Jean-Claude Van Damme, Andrei Lenart, Talia Asseraf, Nicolas Van Varenberg, Meredith Mickelson
Phillip og Suzanne eru sest í helgan stein. Þau hafa látið af störfum sem njósnarar og njóta lífsins á þægilegum stað. En þegar Vlad, bróðir skotmarks þeirra í fyrstu myndinni, kemst að því hvar þau halda sig, leitar hann þau uppi með hefnd í huga.
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Adam Randall
Leikarar: Helen Hunt, Jon Tenney, Owen Teague, Judah Lewis, Libe Barer, Gregory Alan Williams, Erika Alexander, Adam Kern, Riley Caya, Nicole Forester, John Newberg, Teri Clark, Allison Gabriel
Þegar tíu ára gamals drengs er saknað er rannsóknarlögreglumaðurinn Greg Harper bæði að reyna að leysa málið en á sama tíma að finna lausn á vandamálum í hjónabandinu með konu sinni Jackie. Þau horfast í augu við framhjáhald sem setur mikla pressu á fjölskylduna og smátt og smátt missir Jackie tökin á raunveruleikanum. En eftir að óhugnanlegur vættur tekur sér bólfestu á heimilinu og setur son þeirra Connor í hættu, opinberast napur sannleikurinn um illskuna á Harper heimilinu.
DramaSöguleg
Leikstjórn Ava DuVernay
Leikarar: Aunjanue Ellis-Taylor, Jon Bernthal, Niecy Nash, Emily Yancy, Finn Wittrock, Victoria Pedretti, Jasmine Cephas Jones, Isha Blaaker, Vera Farmiga, Audra McDonald, Connie Nielsen, Blair Underwood, Nick Offerman, Donna Mills
Blaðamaður, sem er að rannsaka slæm áhrif erfðastétta og stigveldis á þjóðfélagið, upplifir mikinn persónulegan missi og uppgötvar fegurðina í mannlegri glaðværð.
Ævintýri
Leikstjórn Daina Oniunas-Pusic
Leikarar: Julia Louis-Dreyfus, Lola Petticrew, Arinzé Kene, Leah Harvey, Jay Simpson, Ellie James, David Sibley, Nathan Amzi, Taru Devani, Azalea Amzi, Justin Edwards
Móðir þarf að ræða dauðann við dóttur sína þegar hann mætir á svæðið í líki talandi páfagauks.
Gaman
Leikstjórn Jocelyn Moorhouse
Leikarar: Susan Sarandon, Bette Midler, Megan Mullally, Sheryl Lee Ralph, Sophie von Haselberg, Deja Dee, Bruce Greenwood, Kaden Taylor, Avangeline Friedlander, Brandee Evans, Michael Bolton
Fjórar vinkonur sem þekkst hafa allt sitt líf fara til Key West í Flórída til að vera brúðarmeyjar í óvæntu brúðkaupi Marilyn, vinkonu þeirra úr menntaskóla. Þegar þær mæta á svæðið kvikna aftur systrabönd og fortíðin blossar upp í allri sinni dýrð. Það er nóg af neistum, drykkjum og rómansi til að breyta lífi allra á hátt sem enginn átti von á.
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Rachel Lambert
Leikarar: Daisy Ridley, Dave Merheje, Parvesh Cheena, Marcia DeBonis, Megan Stalter, Brittany O'Grady, Bree Elrod, Lauren Beveridge, Sean Tarjyoto
Fran hefur gaman af að hugsa um dauðann. Það færir spennu inn í annars rólegt líf hennar. Þegar hún nær að fá nýja gaurinn í vinnunni til að hlæja, þá leiðir það til: stefnumóts, bökusneiðar, samtals og neista. Það eina sem stendur í veginum er Fran sjálf.
Hrollvekja
Leikstjórn Renny Harlin
Leikarar: Ryan Bown, Madelaine Petsch, Froy Gutierrez, Olivia Kreutzova, Gabriel Basso, Ema Horvath, Richard Brake, Rachel Shenton, Ella Bruccoleri, George Young, Janis Ahern, Florian Clare, Rebecka Johnston, Matus Lajcak
Eftir að bíll þeirra bilar í uggvekjandi litlum bæ neyðist ungt par til að gista í kofa fyrir utan bæinn. Þau verða skelfingu lostin þegar þrír grímuklæddir menn ógna þeim alla nóttina af miklu miskunnarleysi og án nokkurrar ástæðu.
GamanRómantík
Leikstjórn Lars Kaalund
Leikarar: Mille Dinesen, Ulrich Thomsen, Jasper Kruse Svabo, Mia Lyhne, Casper Crump, Morten Brovn, Mille Lehfeldt, Pernille Højmark, Anne Høyer
Maja reynir að ná stjórn á lífi sínu eftir skilnað. Myndin er rómantísk gamanmynd um allt það drama sem fylgir því þegar hugmyndum okkar um ástina er kollvarpað.
Rómantík
Leikstjórn Tyler Russell
Leikarar: Sarah Fisher, Jake Allyn, Lynn Collins, Robyn Lively, Bart Johnson, Scott Reeves, Brandon Hirsch, Austin Robert Russell, Mary Marguerite Hall, Lindsay Ross Davenport, Yvonne Landry, Jenique Bennett, Sharon Parra, Robert Way
Það verður hinum unga arkitekt Dawson mikið áfall þegar hann fréttir af fráfalli besta vinar síns London. Í framhaldinu finnst honum hann knúinn til að finna leynilega systur London, en þau voru tvíburar skilin að þegar þau voru fóstur. En Dawson bjóst aldrei við að verða ástfanginn á meðan á öllu þessu stóð.
Gaman
Leikstjórn Sigurjón Kjartansson
Leikarar: Hilmir Snær Guðnason, Helga Braga Jónsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Guðjón Davíð Karlsson, Sverrir Þór Sverrisson, Jón Gnarr, Halldór Gylfason, Ilmur Kristjánsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Eggert Þorleifsson, Thelma Rún Hjartardóttir
Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Christopher Jenkins
Leikarar: Mo Gilligan, Simone Ashley, Sophie Okonedo, Zayn Malik, Dylan Llewellyn, Jeremy Swift, Bill Nighy
Beggi er ofdekraður köttur sem tekur sem sjálfsögðum hlut þeirri lukku sem hann varð fyrir þegar honum var bjargað af Rósu. Þegar hann missir níunda líf sitt grípa örlögin inní og senda hann í ævintýri lífs síns.
RómantíkDrama
Leikstjórn Ira Sachs
Leikarar: Franz Rogowski, Ben Whishaw, Adèle Exarchopoulos, Erwan Kepoa Falé, Théo Cholbi, Arcadi Radeff, Léa Boublil, Tony Daoud, Sarah Lisbonis, William Nadylam
Tomas og Martin eru samkynhneigt par sem býr í París. Hjónaband þeirra lendir í vanda þegar Tomas byrjar í ástríðufullu sambandi við unga konu, grunnskólakennarann Agathe. En þegar Martin byrjar einnig í sambandi utan hjónabandsins þarf Tomas að horfast í augu við ákvarðanirnar, sem gæti reynst honum erfitt.
Drama
Leikarar: Talia Ryder, Earl Cave, Simon Rex, Ayo Edebiri, Jacob Elordi, Jack Irv, Ella Rubin, Tess McMillan, Jamie Granato, Peter Vack, Betsey Brown, Andy Milonakis, Jonathan Daniel Brown
Lillian, menntaskólanemi frá Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum, fær nasasjón af umheiminum, fallegum borgum og skógum austurstrandarinnar í bekkjarferð til höfuðborgarinnar Washington, D.C.
Spennutryllir
Leikstjórn Hayley Easton Street
Leikarar: Hiftu Quasem, Lauren Lyle, Natalie Mitson, Nicole Rieko Setsuko, Ellouise Shakespeare-Hart, Gabriel Prevost-Takahashi
Fimm vinkonur hittast á ný í brúðkaupi á framandi paradísareyju. Þær ákveða að leigja sér bát og sigla meðfram ströndinni. Það reynir á vináttu þeirra þegar þær stranda úti á rúmsjó og berjast þar fyrir lífi sínu við hákarla og móður náttúru.
Drama
Leikarar: Kaylee Nicole Johnson, Chris Chalk, Jayah Henry, Sheila Atim, Bernadette Albright, Preston McDowell
Blíðuhót og umvefjandi faðmlög leiða okkur inn í líf Mack, svartrar konu í Mississippi. Við kynnumst eftirvæntingu hennar, ást og sorg sem hún upplifir allt frá bernsku og fram á fullorðinsár. Þetta er óður til tengslamyndunar við ástvini og staði.
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Mark Dindal
Leikarar: Chris Pratt, Samuel L. Jackson, Hannah Waddingham, Ving Rhames, Nicholas Hoult, Cecily Strong, Harvey Guillén, Brett Goldstein, Bowen Yang, Luke Cinque-White
Kötturinn Grettir er á leið í stórskemmtilegt útivistar-ævintýri en eftir óvænta endurfundi með löngu týndum föður sínum, neyðast Grettir og hundurinn Oddi til að yfirgefa dekurlíf sitt og ganga til liðs við pabbann í hættulegri ránsferð.