Fréttir

Bíóbær – Nanna Kristín Magnúsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttur ræða Abbabbabb!


Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur fá Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra Abbababb ásamt danshöfundinum Valgerði Rúnarsdóttur í viðtal.

Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur fá Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra Abbababb ásamt danshöfundinum Valgerði Rúnarsdóttur í viðtal í Bíóbæ og ræða þessa nýju íslensku dans- og söngvamynd í þaula. Nanna Kristín Magnúsdóttir. Í þættinum er líka farið yfir Oliviu Wilde myndina Don't Worry Darling - og sömuleiðis dramalamading-dongið sem… Lesa meira

Abbababb allra vinsælust


Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.

Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi og skaut þar með ekki minni spámönnum en Hollywoodstjörnunum Juliu Roberts og George Clooney ref fyrir rass í myndinni Ticket to Paradise. Abbababb er byggð á samnefndri hljómplötu Dr. Gunna. Um einni milljón króna… Lesa meira

Avatar 1 býr okkur undir Avatar 2


Stórmyndin Avatar frá árinu 2009, ein vinsælasta kvikmynd allra tíma, kemur í bíó á föstudaginn í uppfærðri útgáfu.

Stórmyndin Avatar frá árinu 2009, ein vinsælasta kvikmynd allra tíma, með 2,8 milljarða dala í tekjur um heim allan og þrenn Óskarsverðlaun, kemur aftur í bíó hér á landi og út um allan heim föstudaginn 23. september í uppfærðri útgáfu. Bláir tónar. Eins og segir í grein í bandaríska blaðinu… Lesa meira

Frekar ferskar langanir í þrjú þúsund ár


Three Thousand Years of Longing er fersk og ánægjuleg tilbreyting frá ofurhetjumyndasíbyljunni sem hvergi sér fyrir endann á.

Three Thousand Years of Longing byggir á smásögunni Djinn in the Nightingale's Eye eftir A.S. Byatt sem kom út árið 1994 og er fersk og ánægjuleg tilbreyting frá ofurhetjumyndasíbyljunni sem hvergi sér fyrir endann á. Idris Elba og Tilda Swinton njóta sín undir stjórn Mad Max-hugmyndafræðingsins George Miller. Söguþráðurinn sver… Lesa meira

Óvinir sameinast um samsæri


Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.

Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginnidóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi í kvikmyndinni Ticket to Paradise sem kemur í bíó á morgun, föstudag. Fráskilin í Balí. Í myndinni fylgjumst við með… Lesa meira

Ástin blómstrar á toppnum


Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ástarsaga eins og þær gerast bestar. Ástin er sterk. Í öðru sæti er… Lesa meira

Hildur í stjörnufans


Það er engin smá stjörnufans í myndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina í.

Það er engin smá stjörnufans í sögulegu dramamyndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir. Hér fyrir neðan má líta helstu leikara á sérstökum persónuplakötum. Meðal þeirra sem þarna má berja augum eru Christian Bale, Ana Taylor-Joy, Robert de Niro, bláeygður Mike Myers, Taylor Swift og margir, margir… Lesa meira

Martröð í eyðimörkinni


Kvikmyndin Don´t Worry Darling var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum.

Kvikmyndin Don´t Worry Darling var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum og mættu stjörnur myndarinnar til sýningarinnar. Eins og sjá má í meðfylgandi myndböndum neðar í fréttinni stilltu leikararnir sér upp á rauða dreglinum ásamt því að sigla á síkjum borgarinnar og veifa til aðdáenda. Á góðri stundu í… Lesa meira

Var fyrst smá hrokafull


Nanna Kristín leikstjóri Abbababb ætlaði ekki að láta fyrstu mynd sína verða barnamynd.

Dans- og söngvamyndin Abbababb verður frumsýnd í næstu viku. Flestir ættu að þekkja verkið sem upprunalega er hljómplata eftir Dr. Gunna. Hún sló í gegn fyrir 25 árum og var síðar sett upp á leiksviði. Nú er röðin komin að hvíta tjaldinu en lögin hafa fengið nýjar útsetningar og viðbætur.… Lesa meira

Máttur vex úr ógnarbræði


Glænýtt plakat og persónuplaköt fyrir Black Adam ofurhetjumyndina.

Á splunkunýju plakati fyrir DC Comics ofurhetjumyndina Black Adam stendur: Power born from Rage, eða Máttur vex úr ógnarbræði, í lauslegri snörun kvikmyndir.is Á plakatinu eru helstu persónur myndarinnar; Black Adam í túlkun Dwayne Johnson, Maxine Hunkel / Cyclone sem Quintessa Swindell leikur, Kent Nelson / Doctor Fate sem Pierce… Lesa meira

Forvitnin verður ofan á


Einmana fræðimaður á ferð í Istanbúl kemst yfir íslamskan anda sem býður henni þrjár óskir gegn því að hún veiti honum frelsi.

Einmana fræðimaður á ferð í Istanbúl kemst yfir íslamskan anda sem býður henni þrjár óskir gegn því að hún veiti honum frelsi. Þetta er grunnstefið í nýrri kvikmynd sem kemur í bíó á morgun; Three Thousand Years of Longing. Er andi í glasinu? Dr. Alithea Binnie (Tilda Swindon) er fræðimaður… Lesa meira

Óskarstilnefnd mynd sýnd á Ísafirði


Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF) á Ísafirði var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum í ár.

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annaðsinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum íár. Það er bútanska myndin Lunana: a Yak in The Classroom. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni. Gaman í skólanum. Þar segir að heimsathygli hafi vakið… Lesa meira

Íslensk mynd vinsælust


Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.

Nýja íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fór beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistann á sinni fyrstu viku á lista, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir frá gömlum manni sem ritar bréf til látinnar ástkonu sinnar og minnist þess þegar hann var ungur bóndi á 5. áratug… Lesa meira

Ljónið vann hug og hjörtu bíógesta


Það þurfti risastórt ljón til að velta toppmynd síðustu þriggja vikna úr sessi.

Það þurfti risastórt ljón til að velta toppmynd síðustu þriggja vikna úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Beast í leikstjórn Baltasars Kormáks, með Idris Elba í aðalhlutverkinu, er nú vinsælasta kvikmynd landsins en Bullet Train naut mestrar hylli í síðustu viku. Elba í kröppum dansi. Þrettán hundrð manns sáu Beast á… Lesa meira

Tók sveitina fram yfir kærleikann


Ástríðurnar krauma í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem kemur í bíó í næstu viku.

Ástríðurnar krauma í nýrri íslenskri kvikmynd í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svar við bréfi Helgu, sem kemur í bíó í næstu viku, 2. september nánar tiltekið. Myndin er byggð á skáldsögu Bergsveins Birgissonar og opinberi söguþráðurinn er eftirfarandi: Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi… Lesa meira

Traustatak á topplistanum


Þrátt fyrir þrjár nýjar kvikmyndir í bíó um síðustu helgi hafa Brad Pitt og félagar hans í Bullet Train enn traustatak á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans.

Þrátt fyrir að þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir hafi komið í bíó um síðustu helgi hafa Brad Pitt og félagar hans í Bullet Train enn traustatak á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð. Nýju myndirnar, When the Crawdads Sing, Dragon Ball: Super Hero og Easter Sunday, náðu fimmta, níunda… Lesa meira

Beast – Stundum er það alvöru skrímsli sem býr til skrjáfið


Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimur dætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni.

Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimurdætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni sem virðist staðráðið íþví að sanna að Savanna sé undir yfirráðum þess. Stundum er skrjáfið í runnanum í raun og veruskrímsli. Myndin verður frumsýnd á… Lesa meira

Sjö kvikmyndir eins og Where the Crawdads Sing


Sjö svipaðar kvikmyndir og Where the Crawdads Sing sem kom í bíó í vikunni.

Ráðgátan, spennutryllirinn og dramað Where the Crawdads Sing, eða Þar sem krabbarnir syngja, í lauslegri íslenskri snörun, var frumsýnd í vikunni í íslenskum bíóhúsum. Myndarinnar hefur lengi verið beðið enda er hún gerð eftir geysivinsælli samnefndri skáldsögu Delia Owens. Opinber söguþráður er þessi: Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove… Lesa meira

Alltaf bekkjartrúðurinn


Easter Sunday, eða Páskadagur, er komin í bíó. Jo Koy er aðalleikarinn.

Jo Koy, 51 árs, aðalleikari Easter Sunday, eða Páskadags, sem komin er í bíó hér á landi, segist í samtali við New York Times alltaf hafa verið bekkjartrúðurinn í skóla. „Ef þú skoðar árbækurnar úr skólanum þá er ég alltaf bekkjartrúður, bekkjartrúður, bekkjartrúður,“ segir Koy. Brandon Wardell og Jo Koy… Lesa meira

Leigumorðingjar unnu geimverur


Aðra vikuna í röð eru leigumorðingjarnir um borð í hraðlestinni í kvikmyndinni Bullet Train vinsælastir í bíó.

Aðra vikuna í röð eru leigumorðingjarnir um borð í hraðlestinni í kvikmyndinni Bullet Train vinsælastir í bíó á Íslandi. Tæplega þrettán hundruð manns greiddu aðgangseyri á myndina, sem var um 2,3 milljónir króna um síðustu helgi. Hér má lesa umfjöllun um myndina. Brad Pitt um borð í lestinni. Nýjasta mynd… Lesa meira

Sambíóin Kringlunni loka tímabundið vegna endurbóta


Í desember verður glænýr Lúxus VIP salur vígður í Kringlunni sem verður sá allra glæsilegasti á landinu.

Sambíóin Kringlunni verða lokuð tímabundið dagana 15. ágúst til 7. október vegna endurbóta á anddyrinu og rýminu innan þess með breyttum áherslum sem eru í takt við þarfir neytenda. Þetta eru metnaðarfullar framkvæmdir sem ákveðið hefur verið að ráðast í þar sem upplifun bíógesta er höfð að leiðarljósi. Frá þessu… Lesa meira

Allir geta verið hetjur eins og Hank


Það er ekkert nýtt að teiknimyndir vilji kenna okkur eitt og annað gagnlegt.

Hundurinn Hank í klóm kattarins, eða Paws of Fury: The Legend of Hank, sem byggð er á kúrekagrínmynd Mel Brooks frá árinu 1974, hefur margvíslegan boðskap fram að færa. Eins og Movieweb bendir á þá er auðvitað ekkert nýtt að teiknimyndir vilji kenna okkur eitt og annað. En boðskapurinn sem… Lesa meira

Ag­atha Christi­e á japönskum hasar­sterum


Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir Bullet Train hafa óumdeilt skemmtigildi.

Hrað­skreiðasta lest veraldar þeytist milli Tokyo og Kyoto sem sögu­svið þessarar súrrealísku en bráð­skemmti­legu hasar­myndar sem í upp­hafi virkar dá­lítið eins og ein­hvers konar spennu­myndar­út­gáfa af rómantísku gaman­myndinni Love Actu­ally. David Leitch, sem er þekktastur fyrir Dea­dpool 2, leik­stýrir Bul­let Train, þar sem hann teflir fram hópi leikara sem standa… Lesa meira

Með hraði á toppinn


Bullet Train brunaði á topp bíóaðsóknarlistans.

Gríntryllirinn Hraðlestin, eða Bullet Train gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með út DC League of Super-Pets sem var búin að koma sér notalega fyrir á toppinum, en hefur nú þurft frá að hverfa. 2.500 manns sáu Brad Pitt… Lesa meira

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!


Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið.

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurningar, eins og t.d. er þetta vestri? Hrollvekja? Vísindaskáldsaga? Háðsádeila? Mun myndin uppfylla… Lesa meira

Allir elska ofurdýrin


Dýrin í DC League of Super-Pets áttu hug og hjörtu íslenskra bíógesta um síðustu helgi.

Ofurhetjudýrin í DC League of Super-Pets áttu hug og hjörtu íslenskra bíógesta um síðustu helgi en rúmlega tvö þúsund manns komu og sáu myndina um frumsýningarhelgina sem þýddi að myndin hreppti toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Bestu vinir í öllum heiminum. Thor: Love and Thunder, hin litríka og skemmtilega ofurhetjumynd frá… Lesa meira

Heimakær hraðpenni


Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi.

Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi. Höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, Kotaro Isaka frá Japan, er einn vinsælasti spennusagnahöfundur landsins. Gerast í borginni Fjallað er um Isaka og myndina í nýrri grein í bandaríska… Lesa meira

Dwayne Johnson hrósar Orra


Orri Huginn Ágústsson ræddi málin við stórleikarann Dwayne Johnson á dögunum.

Bandaríski stórleikarinn Dwayne Johnson, sem talar fyrir hundinn Krypto í DC League of Super-Pets, sem nú er í bíó hér á landi, hrósar Orra Hugin Ágústssyni, í nýju myndbandi þar sem þeir félagarnir rabba saman. Orri leikur Krypto í íslenskri útgáfu teiknimyndarinnar. Góðir félagar rabba saman. Myndbandið byrjar á léttu… Lesa meira

Avatar og Titanic í bíó á ný í hærri upplausn


Tvær stórmyndir hafa fengið yfirhalningu og koma aftur í bíó!

James Cameron stórmyndirnar Avatar og Titanic verða sýndar aftur í bíó í hærri upplausn og í meiri myndgæðum en áður. Samkvæmt útgáfuáætlun íslensku bíóhúsanna er von á Avatar í bíó í þessari útgáfu þann 23. september næstkomandi en Titanic kemur í bíó á Íslandi 10. febrúar 2023. Úr Avatar Þetta… Lesa meira

Grái maður Gosling fær framhald


Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni the Gray Man.

Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni The Gray Man með Ryan Gosling og Chris Evans í helstu hlutverkum. Auk þess eru líkur á gerð hliðarmyndar (e.spin-off).Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu frá árinu 2009 eftir Mark Greaney. Ein sú dýrasta Horft var á The Gray man, sem er á meðal… Lesa meira