Náðu í appið

Vinsælast í bíó - 23. til 25. júl. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Oz Perkins
Alríkislögreglumaðurinn Lee Harker er efnilegur nýliði í löggunni, en með dularfulla fortíð. Hún fær það verkefni að leita uppi alræmdan fjöldamorðingja. En til þess að binda endi á morðæðið þarf lögreglukonan að leysa ýmsar torræðar þrautir.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Baltasar Kormákur
Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kelsey Mann
Hugur unglingsstúlkunnar Riley er að ganga í gegnum sannkallaðar hamfarir til að búa til rými fyrir eitthvað algjörlega óvænt; nýjar tilfinningar! Gleði, Sorg, Reiði, Ótti og Ógeð, sem lengi hafa hafa notið lífsins og gengið vel, vita ekki hvað þau eiga að halda þegar Kvíði birtist. Og svo virðist sem hún sé ekki ein á ferð.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirÆvintýri
Leikstjórn Lee Isaac Chung
Skýstrokkatímabilið magnast í sífellu og leiðir Kate Cooper, sem eltir skýstrokka en þurfti að draga sig í hlé eftir hörmulegan atburð mörgum árum fyrr, og hinnar glannalegu samfélagsmiðlastjörnu Tyler Owens, liggja saman þegar skelfilegt og áður óþekkt veðurfyrirbæri losnar úr læðingi. Þau tvö, og samkeppnisaðilar þeirra, þurfa nú að horfast í augu við fjölda skýstrokka sem stefna yfir miðpunkt Oklohoma, og berjast fyrir lífi sínu.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Greg Berlanti
Markaðsfrömuðurinn Kelly Jones verður verkefnastjóranum Cole Davis til trafala þegar sá síðarnefndi er í sínu allra erfiðasta verkefni, að lenda geimflaug á tunglinu. Þegar Hvíta húsið úrskurðar að verkefnið sé of mikilvægt til að það megi mistakast, er Jones skipað að setja upp falska tungllendingu til vara ef eitthvað færi úrskeiðis.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Michael Sarnoski
Þegar geimskrímsli sem veiða eftir hátíðnihljóðum ráðast á New York borg í Bandaríkjunum, reynir kona, Sammy að nafni, allt sem hún getur til að lifa af.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Nýtískuleg og sérhæfð deild innan lögreglunnar lendir upp á kant við æskuvinina og lögreglufélagana Marcus Burnett og Mike Lowrey þegar ný ógn kemur fram á sjónarsviðið í Miami.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin um lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkonan sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og í þriðja lagi segir hér frá konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaVestri
Leikstjórn Kevin Costner
Fimmtán ára saga landnáms í Bandaríkjunum fyrir og eftir borgarastríðið frá 1861 - 1865. Þetta var vegferð þrungin hættum, erfiðleikum og baráttu við óblíð náttúruöfl. Einnig koma við sögu samskipti og átök við frumbyggja landsins og miskunnarleysið sem sýnt var við að taka af þeim land.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Mark Dindal
Kötturinn Grettir er á leið í stórskemmtilegt útivistar-ævintýri en eftir óvænta endurfundi með löngu týndum föður sínum, neyðast Grettir og hundurinn Oddi til að yfirgefa dekurlíf sitt og ganga til liðs við pabbann í hættulegri ránsferð.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTeiknaðÍþróttir
Leikstjórn Shunsuke Ishikawa
Fótboltastrákurinn Nagi Seishiro fær dag einn boð um að taka þátt í hinu dularfulla BLUE LOCK verkefni. Það sem bíður hans þar eru allir bestu spilarar í landinu samankomnir á einum stað. Draumur undrabarnsins Nagi er að verða sá besti og framundan er nýr heimur.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Wim Wenders
Hirayama er sáttur við líf sitt sem klósettræstir og húsvörður í Tókíó í Japan. Auk daglegrar rútínu í starfi hlustar hann á rokktónlist á snældum, les bækur og tekur ljósmyndir af trjám. Á ferðum sínum leitar hann uppi fegurðina í heiminum.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Celine Song
Nora og Hae Sung, æskuvinir með djúp og sterk tengsl sín á milli, skiljast að þegar fjölskylda Nora flytur frá Suður-Kóreu. Tuttugu árum síðar sameinast þau á ný eina örlagaríka viku og horfast í augu við ást og örlög.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kelsey Mann
Hugur unglingsstúlkunnar Riley er að ganga í gegnum sannkallaðar hamfarir til að búa til rými fyrir eitthvað algjörlega óvænt; nýjar tilfinningar! Gleði, Sorg, Reiði, Ótti og Ógeð, sem lengi hafa hafa notið lífsins og gengið vel, vita ekki hvað þau eiga að halda þegar Kvíði birtist. Og svo virðist sem hún sé ekki ein á ferð.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirÆvintýri
Leikstjórn Lee Isaac Chung
Skýstrokkatímabilið magnast í sífellu og leiðir Kate Cooper, sem eltir skýstrokka en þurfti að draga sig í hlé eftir hörmulegan atburð mörgum árum fyrr, og hinnar glannalegu samfélagsmiðlastjörnu Tyler Owens, liggja saman þegar skelfilegt og áður óþekkt veðurfyrirbæri losnar úr læðingi. Þau tvö, og samkeppnisaðilar þeirra, þurfa nú að horfast í augu við fjölda skýstrokka sem stefna yfir miðpunkt Oklohoma, og berjast fyrir lífi sínu.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Baltasar Kormákur
Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Michael Sarnoski
Þegar geimskrímsli sem veiða eftir hátíðnihljóðum ráðast á New York borg í Bandaríkjunum, reynir kona, Sammy að nafni, allt sem hún getur til að lifa af.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin um lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkonan sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og í þriðja lagi segir hér frá konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.
Vinsælast í bíó - 23. til 25. júl. 2024