1. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn David F. Sandberg
Leikarar: Zachary Levi, Asher Angel, Jack Dylan Grazer, Adam Brody, Grace Caroline Currey, Helen Mirren, Lucy Liu, Rachel Zegler, Meagan Good, Ross Butler, D.J. Cotrona, Faithe Herman, Ian Chen, Jovan Armand, Djimon Hounsou, Cooper Andrews, Marta Milans, P.J. Byrne, Rizwan Manji, Diedrich Bader, Carson MacCormac, Rick Andosca, Gal Gadot, Lou Lou Safran, Tara Jones, David Lengel, Natalia Safran, Milli M.
Hér er haldið áfram með sögu unglingsdrengsins Billy Batson en með því að segja töfraorðið SHAZAM breytist hann í fullorðnu ofurhetjuna, Shazam. Í myndinni þurfa Batson og fóstursystkin hans, sem öll geta breyst í ofurhetjur, m.a. að berjast við Dætur Atlasar.
2. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Matt Bettinelli-Olpin, Tyler Gillett
Leikarar: Melissa Barrera, Jenna Ortega, Jasmin Savoy Brown, Mason Gooding, Roger Jackson, Courteney Cox, Dermot Mulroney, Tomas Backström, Josh Segarra, Liana Liberato, Hayden Panettiere, Tony Revolori, Samara Weaving, Henry Czerny
Fjórir eftirlifendur úr morðæði Ghostface í Woodsboro fara úr bænum og byrja upp á nýtt í New York.
3. sæti - Aftur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Hilmar Oddsson
Leikarar: Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis, Hera Hilmar, Harpa Arnardóttir, Kjartan Bjargmundsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Arnmundur Ernst Björnsson, Pétur Eggerz, Pálmi Gestsson, Einar Gunn, Halldór Gylfason, Jóhann Sigurðsson, Steiney Skúladóttir, Örn Árnason, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
4. sæti - Aftur á lista
DramaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn. Nú þarf hann, ásamt þeim eina sem lifði af ásamt honum, Koa, og einum möguleika á björgun, að ferðast yfir ókunn landsvæði þar sem stórhættulegar forsögulegar skepnur berjast um yfirráðin.
5. sæti - Aftur á lista
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Hlynur Pálmason
Leikarar: Elliott Crosset Hove, Vic Carmen Sonne, Ingvar E. Sigurðsson, Jacob Lohmann, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Hilmar Guðjónsson , Waage Sandø, Friðrik Friðriksson, Gunnar Bragi Þorsteinsson, Snæbjörg Guðmundsdóttir, Friðrik Hrafn Reynisson, Ísar Svan Gautason, Ingvar Þórðarson
Volaða Land er stórbrotin saga af baráttu manns við náttúruna, trúnna og sitt dýrslega eðli. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands í þeim tilgangi að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.
6. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Toby Genkel, Sean McCormack
Leikarar: Max Carolan, Dermot Magennis, Tara Flynn, Ava Connolly, Mary Murray, Brendan McDonald, Carly Kane, Alan Stanford, Aileen Mythen, Paul Tylak, Luke Griffin, Alisha Weir
Örkina hans Nóa rekur úti á opnu úthafinu og um borð eru aldavinirnir Finny og Leah. En eftir að hafa ekki séð til lands í margar vikur þá eru matarbirgðir bráðum á þrotum. Friðurinn á milli kjötætanna og grasbítanna gæti brostið á hverri sekúndu. Eftir nokkur óhöpp detta þau útbyrðis ásamt síðustu matarbitunum. Leah og Jelly eru föst á eyðieyju. Finny vaknar í skrýtinni nýlendu þar sem undarlegar verur búa saman í sátt og samlyndi í nágrenni við ógnandi eldfjall!
Nú hefst mikið kapphlaup við tímann og Finny þarf að bjarga vinum sínum, sameina fjölskylduna og bjarga nýlendunni frá algjörri eyðileggingu.
7. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Guillaume Canet
Leikarar: Guillaume Canet, Gilles Lellouche, Vincent Cassel, Marion Cotillard, Jonathan Cohen, Ramzy Bedia, Julie Chen, Linh-Dan Pham, Leanna Chea, José Garcia, Philippe Katerine, Vincent Desagnat, Jérôme Commandeur, Audrey Lamy, Franck Gastambide
Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.
8. sæti - Aftur á lista
SpennutryllirÍslensk mynd
Leikstjórn Óskar Þór Axelsson
Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Wotan Wilke Möhring, Ólafur Darri Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sabine Crossen, Anthony Bacigalupo, Annette Badland, Adesuwa Oni, Peter Darling, Hjörtur Jóhann Jónsson, Gunnar Bersi Björnsson
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
9. sæti - Aftur á lista
DramaÍþróttir
Leikstjórn Michael B. Jordan
Leikarar: Michael B. Jordan, Tessa Thompson, Jonathan Majors, Wood Harris, Phylicia Rashad, Mila Davis-Kent, Jose Benavidez, Selenis Leyva, Florian Munteanu, Thaddeus J. Mixson, Angelis Alexandris, Spence Moore II, Canelo Álvarez, Jude Wells, Jacob 'Stitch' Duran, Michelle Davidson, Jessica McCaskill, Leah Haile
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
10. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Januel Mercado, Joel Crawford
Leikarar: Antonio Banderas, Antonio Banderas, Salma Hayek, Harvey Guillén, Wagner Moura, Florence Pugh, Olivia Colman, Ray Winstone, Samson Kayo, John Mulaney, Da'Vine Joy Randolph, Flaminia Fegarotti, Fabian Preger, Conrad Vernon, Chris Miller, Cody Cameron
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.
11. sæti - Aftur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Elsa María Jakobsdóttir
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Hilmir Snær Guðnason, Hilmar Guðjónsson , Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Jónmundur Grétarsson, Snædís Petra Sölvadóttir, Anita Briem
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.
12. sæti - Aftur á lista
FjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Rasmus A. Sivertsen
Leikarar: Thorbjørn Harr, Aksel Hennie, Jeppe Beck Laursen, Linn Skåber, Anders Baasmo, Ivar Nørve, Anders Baasmo Christiansen, Ine Marie Wilmann, Ine Marie Wilmann, Nader Khademi, Christian Skolmen, Mathias Luppichini, Odd-Magnus Williamson, Anette Amelia Larsen, Trond Espen Seim, Ole Opsal Stavrum, Einar Tørnquist, Hedda Grjotheim
Þrír ræningjar, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, búa ásamt sísvöngu ljóni sínu í Kardimommubæ. Þar búa einnig m.a. sanngjarn en góðhjartaður lögregluþjónn og hin stranga Soffía frænka.
13. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Peyton Reed
Leikarar: Paul Rudd, Evangeline Lilly, Jonathan Majors, Kathryn Newton, Michelle Pfeiffer, Michael Douglas, Bill Murray, Michael Peña, William Jackson Harper, David Dastmalchian, Samuel L. Jackson, Randall Park, Gregg Turkington
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.
14. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Alexs Stadermann
Leikarar: Ilai Swindells, Loren Gray, Adriane Daff, Akmal Saleh, Samara Weaving, Rhys Darby, Alexs Stadermann, Jane Lynch, Cam Ralph, Jai Courtney , Rupert Degas, James Marsh, Liam Graham, Kate Hall, Magda Szubanski
Freddi er viss um að hann muni verða hræðilegasti varúlfur allra tíma, en honum bregður í brún þegar hann umbreytist í fyrsta sinn og verður að púðluhundi.
15. sæti - Aftur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Marc Forster
Leikarar: Tom Hanks, Mariana Treviño, Rachel Keller, Manuel Garcia-Rulfo, Cameron Britton, Wolf Albach-Retty, Kailey Hyman, Gina Jun, Juanita Jennings, Kelly Lamor Wilson, Spenser Granese, Christiana Montoya, Elle Chapman
Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn. Hinn önugi Otto hefur gefist upp á lífinu eftir að eiginkonan dó og vill að þessu ljúki helst öllu sem fyrst. Þegar ung fjölskylda flytur í næsta hús, hjón með tvær fjörugar stelpur, þá leiðir það til ólíklegs vinskapar sem mun breyta öllu.
16. sæti - Aftur á lista
GamanSpennutryllir
Leikstjórn Elizabeth Banks
Leikarar: Keri Russell, Alden Ehrenreich, O'Shea Jackson Jr., Ray Liotta, Kristofer Hivju, Margo Martindale, Christian Convery, Isiah Whitlock Jr., Jesse Tyler Ferguson, Brooklynn Prince, Kahyun Kim, Ayoola Smart
Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.
17. sæti - Aftur á lista
DramaTónlist
Leikstjórn Todd Field
Leikarar: Cate Blanchett, Nina Hoss, Noémie Merlant, Julian Glover, Mark Strong, Sylvia Flote, Allan Corduner, Ylva Pollak, Vincent Riotta, Natalie Ponudic, Lew Baldwin, Vivian Full, Sydney Lemmon, Amanda Blake, Adam Gopnik, Alec Baldwin, Marc-Martin Straub, Egon Brandstetter
Myndin gerist í heimi sígildrar vestrænnar tónlistar og fjallar um Lydia Tár, sem er talin eitt helsta tónskáld og stjórnandi í heimi og fyrsti kvenstjórnandi stórrar þýskrar sinfóníuhljómsveitar.
18. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Will Merrick, Nicholas D. Johnson
Leikarar: Storm Reid, Joaquim de Almeida, Ken Leung, Kimberly Cheng, Amy Landecker, Daniel Henney, Nia Long, Megan Suri, Tim Griffin, Thomas Barbusca, Lisa Yamada, Rick Chambers, Tracy Vilar, Sharar Ali-Speakes, Jameel Shivji, Ava Zaria Lee, Briana McLean, Danielle Nottingham, Sean O'Bryan, Roy Abramsohn
Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan. Leitin leiðir í ljós fleiri spurningar en svör ... og þegar June kemst að leyndarmálum um mömmuna, sér June að hún þekkti móður sína í raun ekki neitt.
19. sæti - Aftur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Martin McDonagh
Leikarar: Colin Farrell, Brendan Gleeson, Kerry Condon, Barry Keoghan, Akiko Takeshita, Pat Shortt, Federico Fellini, Sheila Flitton, Fred Draper, Bríd Ní Neachtain, Aaron Monaghan
Tveir aldavinir, Padraic og Colm, lenda í ógöngum þegar annar þeirra ákveður að slíta vinskapnum, sem hefur miklar og sláandi afleiðingar í för með sér fyrir þá báða.
20. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriFjölskyldaSöngleikurTeiknað
Leikarar: Stephanie Beatriz, María Cecilia Botero, Allen Garfield, Mauro Castillo, Jessica Darrow, Diane Guerrero, Wilmer Valderrama, Angie Cepeda, Rhenzy Feliz, Byron Mann, Rose Portillo, Maluma
Hér segir frá Madrigal fjölskyldunni, óvenjulegri fjölskyldu sem býr á töfrandi stað sem kallast Encanto í Kólumbíu. Hvert einasta barn sem fæðist fær að gjöf ofurkrafta - öll börn nema eitt, Mirabel. En þegar heimili fjölskyldunnar er í hættu, þá gæti Mirabel verið þeirra eina von.