Náðu í appið

Vinsælast í bíó - 13. til 15. sep. 2021

1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Söguþráður Myndin fjallar um kung-fu meistarann Shang-Chi og er byggð á Marvel teiknimyndasögu. Shang-Chi neyðist til að horfast í augu við fortíðina eftir að hann dregst inn í Tíu hringja samtökin.
2. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Cal Brunker
Söguþráður Ryder og hvolparnir eru fengin til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Humdinger borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
3. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
3. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaGlæpamynd
Leikstjórn James Wan
Söguþráður Madison er sem lömuð vegna ógnvekjandi og hrottalegra morða sem birtast henni í sýnum. Skelfingin vex þegar hún kemst að því að þessar martraðasýnir eru skelfilegur raunveruleiki.
4. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
4. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaGlæpamynd
Leikstjórn James Wan
Söguþráður Madison er sem lömuð vegna ógnvekjandi og hrottalegra morða sem birtast henni í sýnum. Skelfingin vex þegar hún kemst að því að þessar martraðasýnir eru skelfilegur raunveruleiki.
5. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar trésins koma enn betur í ljós vex spennan, enda eru fleiri á höttunum eftir því sama og þrenningin á bátnum. Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum.
5. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tom McGrath
Söguþráður Templeton bræður eru nú orðnir fullorðnir og hafa fjarlægst hvorn annan. En nýr stubbur, með nýstárlega nálgun, er um það bil að sameina þá á ný - og veita innblástur fyrir nýjan fjölskyldubissness.
6. sæti - Aftur á lista
RómantískDrama
Leikstjórn Christoffer Boe
Söguþráður Hjón fórna öllu til að ná hæstu viðurkenningu í matreiðsluheiminum, Michelin stjörnu. Maggie er mannfræðingur sem hefur sérhæft sig í máltíðum og hefur búið til glæsilegt umhverfi matsölustaðarins Malus sem þau hjón reka. Carsten er frægur kokkur sem töfrar fram réttina í eldhúsinu. Saman eru þau ósigrandi í dönskum veitingaheimi. Þau elska hvort annað, eiga tvö dásamleg börn og veitingastaðurinn er einn sá vinsælasti í Danmörku. Allt er í frábærum málum nema þeim vantar ennþá Michelin stjörnuna og fyrir hana eru þau tilbúin að fórna öllu.
6. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Cal Brunker
Söguþráður Ryder og hvolparnir eru fengin til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Humdinger borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
7. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
7. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Rodo Sayagues
Söguþráður Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum, og hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku, sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna, sem neyðir blinda manninn til að grípa til sinna ráða og bjarga henni.
8. sæti - Aftur á lista
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimyndÍþróttamynd
Leikstjórn Malcolm D. Lee
Söguþráður NBA körfuboltastjarnan LeBron James, Kalli kanína og aðrir úr Looney Tunes genginu leiða saman hesta sína í framhaldsmyndinni sem allir hafa beðið eftir. Syni LeBron James er rænt og hann fær hjálp frá Kalla Kanínu til að vinna körfuboltaleik.
8. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Paul Schrader
Söguþráður Fjárhættuspilarinn og fyrrum hermaðurinn William Tell hefur mestan áhuga á því að spila og einbeita sér að því. En það einfalda líf fer úr skorðum þegar Cirk, viðkvæmur og reiður ungur maður, leitar til hans og vill fá hann til að hjálpa sér að hefna sín á liðþjálfa í hernum. Tell ákveður að reyna að láta gott af sér leiða og fá Cirk til að gleyma öllum hefndaraðgerðum með því að taka hann með sér í ferðalag á milli spilavíta. En það á eftir að reynast hægara sagt en gert að halda Cirk á beinu brautinni og fljótlega nær Cirk að draga Tell inn í myrkur fortíðar.
9. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn James Gunn
Söguþráður Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út langt utan alfararleiðar, eða á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál. Markmiðið er að komast í Jötunheima þar sem háleynilegt og ógnvekjandi verkefni er í gangi.
9. sæti - Aftur á lista
DramaHeimildarmynd
Leikstjórn Rick Altizer
Söguþráður Allir hafa sögu að segja af föður sínum. Hvort sem hún er jákvæð eða sársaukafull þá hefur hún alltaf mikil og djúp áhrif á okkar innri mann og stefnu í lífinu. Í myndinni eru sagðar ýmsar svona sögur sem varpa ljósi á hlutverk feðra í samfélaginu en einnig er fjallað um tengsl okkar við annan föður, þann á himnum.
10. sæti - Aftur á lista
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Liesl Tommy
Söguþráður Mynd um líf og störf sálarsöngkonunnar Aretha Franklin.
10. sæti - Aftur á lista
Gamanmynd
Söguþráður Myndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl. Á hælum þeirra er fulltrúi stórmarkaðs í bænum sem hefur þann starfa að rannsaka rýrnun í búðinni, og rannsóknarfulltrúi frá bandaríska Póstinum.
11. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Lee Isaac Chung
Söguþráður Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.
Vinsælast í bíó - 13. til 15. sep. 2021