Náðu í appið

Vinsælast í bíó - 25. til 27. sep. 2023

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllirGlæpaÍslensk mynd
Leikstjórn Erlingur Thoroddsen
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun táningsdóttur hans.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirÆvintýri
Leikstjórn Scott Waugh
Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og "nýtt blóð" fær nú allt aðra og nýja þýðingu.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Michael Chavez
Sagan gerist í Frakklandi árið 1956. Prestur er myrtur og vonskan breiðist út. Systir Irene þarf rétt einu sinni að horfast í augu við hina illgjörnu Valak, djöflanunnuna.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÍslensk mynd
Fyrrverandi sérsveitarmaður, stressaður byggingaverkfræðingur, áhrifavaldur með hálfa milljón fylgjenda og vanhæfur leiðbeinandi lenda saman á flughræðslunámskeiði. Lokaprófraunin er svokallað útskriftarflug frá London til Íslands sem reynist vera þrautinni þyngri. Ráðvilltur á Íslandi neyðist hópurinn til að vinna saman að því að sigrast á óttanum, breiða út faðminn... og fljúga!
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaGlæpa
Leikstjórn Kenneth Branagh
Hinn rómaði einkaspæjari Hercule Poirot er sestur í helgan stein og býr í sjálfskipaðri útlegð í Feneyjum á Ítalíu. Með semingi mætir hann á skyggnilýsingu í gamalli höll í niðurníðslu. Þegar einn gestanna finnst myrtur sogast Poirot inn í skuggalegan heim leyndarmála og dulúðar.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Jeff Rowe
Eftir að hafa verið í mörg ár í felum í holræsunum fyrir heimi mannanna þá ákveða skjaldbökubræður að fara upp á yfirborðið og reyna að ávinna sér ást og aðdáun borgarbúa í New York og verða á sama tíma viðurkenndir sem venjulegir unglingar sem vinna hetjudáðir. Ný vinkona þeirra April O'Neil hjálpar þeim að vinna bug á alræmdu glæpagengi en fljótlega eru þeir komnir í erfið mál þegar her stökkbreyttra gerir árás.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Antoine Fuqua
Robert McCall er hættur störfum sem leigumorðingi og býr á suður Ítalíu. Hann kemst að því að vinir hans eru undir hælnum á mafíunni. Eftir því sem líkin hrannast upp veit McCall hvað hann þarf að gera: vernda vini sína og kveða mafíuna í kútinn.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Greta Gerwig
Barbie og Ken njóta lífsins í Barbie landi, hinum litríka og fullkomna heimi. En þegar þau fá tækifæri til að fara yfir í hina raunverulegu veröld uppgötva þau fljótt bæði gleðina og hætturnar sem felast í því að búa á meðal manna.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Josh Greenbaum
Þegar auðtrúa hundurinn Reggie er yfirgefinn á götum úti af eigingjörnum og miskunnarlausum eiganda sínum Doug, dýrahatandi eiturlyfjafíkli sem aldrei vildi hann, gengur hann í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á Doug.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆviágrip
Hin ótrúlega saga af Tim Ballard, fyrrum fulltrúa í leyniþjónustu Bandaríkjanna. Hann hættir í vinnunni til að helga líf sitt því að bjarga börnum úr klóm alþjóðlegs mansalshring djúpt inni í frumskógum Kólumbíu. Hann leggur allt í sölurnar og þarf að beita mikilli útsjónarsemi til bjarga fórnarlömbunum frá grimmum örlögum sem eru verri en dauðinn sjálfur.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Caroline Origer
Myndin fjallar um skemmtilega og forvitna tannálfinn Víólettu sem festist í mannheimum við að sækja tönn sem hún átti ekki að sækja! Hinn 12 ára, og mennska, Maxie aðstoðar hana við að komast aftur til baka í ævintýraheiminn sinn.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Celine Song
Nora og Hae Sung, æskuvinir með djúp og sterk tengsl sín á milli, skiljast að þegar fjölskylda Nora flytur frá Suður-Kóreu. Tuttugu árum síðar sameinast þau á ný eina örlagaríka viku og horfast í augu við ást og örlög.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HeimildarmyndÍslensk mynd
Leikstjórn Arnar Þórisson
Konungur fjallanna er ævintýralegt ferðalag með fjallkónginum Kristni Guðnasyni og gangnamönnum í leitum á Landmannaafrétti. Myndin gefur raunsanna mynd af leitum og samspili manna, dýra og náttúru með augum fjallkóngsins.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriBarnaFjölskyldaTeiknað
Vinsælustu þættirnir úr fyrstu þáttaröð Ævintýri Tulipop eru sýndir í sérstakri 40 mínútna bíóútgáfu. Fyrsta Bíóferðin er sérstök sýning fyrir yngstu börnin þar sem það er ekkert hlé, við lækkum hljóðið og höfum smá ljóstýru inni í salnum.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Þegar vinahópur uppgötvar leið til að töfra fram anda með smurðri hendi verður hann háður spennunni sem þessu fylgir. Að lokum gengur einn of langt og leysir úr læðingi hræðileg yfirnáttúruleg öfl.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Sohn
Myndin fjallar um Ember og Wade í borg þar sem elds-, lands-, og loftsíbúar búa saman. Unga logandi heita konan og vatnsgaurinn, sem lætur sig fljóta með straumnum, eru um það bil að uppgötva hversu mikið þau eiga í raun sameiginlegt - þó að frumefni eins og þau eigi auðvitað ekki að geta blandast saman.
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Malou Reymann
Myndin er byggð á sönnum atburðum þar sem við fylgjumst með ungri stúlku sem er send gegn vilja sínum á heimili fyrir ungar stúlkur í vanda.Þar er hún svipt öllum réttindum sínum í Danmörku.
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Anna Kazejak
Pólskur vinahópur fer með börnin sín í langt helgarfrí á dönsku eyjuna Bornholm, rétt eins og gert hefur verið til margra ára. Atvik sem verður í barnahópnum veldur vandamálum í sambandi vinanna. Hvert par virðist hamingjusamt, en eru þau það í raun og veru? Kannski láta þau bara líta út sem svo sé.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllirGlæpaÍslensk mynd
Leikstjórn Erlingur Thoroddsen
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun táningsdóttur hans.
Vinsælast í bíó - 25. til 27. sep. 2023