1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanHrollvekjaÆvintýri
Leikstjórn Tim Burton
Leikarar: Michael Keaton, Winona Ryder, Catherine O'Hara, Jenna Ortega, Justin Theroux, Willem Dafoe, Monica Bellucci, Arthur Conti, Gianni Calchetti, Nick Kellington, Santiago Cabrera, Burn Gorman, Danny DeVito, Sami Slimane, Amy Nuttall
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice er nefnt þrisvar í röð og þá mun hinn stríðni púki snúa aftur.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Snævar Sölvi Sölvason
Leikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Helgi Björnsson, Sólveig Arnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Gunnar Jónsson, Hjálmar Örn Jóhannsson
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn James Watkins
Leikarar: James McAvoy, Mackenzie Davis, Scoot McNairy, Alix West Lefler, Aisling Franciosi, Kris Hitchen, Motaz Malhees
Þegar bandarískri fjölskyldu er boðið að eyða helgi á friðsælu sveitasetri breskrar fjölskyldu sem hún kynntist í sumarfríi, þá breytist það sem byrjaði sem sannkallað draumafrí fljótt í skelfilega martröð.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Renaud, Patrick Delage
Leikarar: Steve Carell, Kristen Wiig, Will Ferrell, Sofía Vergara, Miranda Cosgrove, Dana Gaier, Pierre Coffin, Steve Coogan, Stephen Colbert, Chloe Fineman, Joey King, John DiMaggio, Cathy Cavadini, Will Collyer, Abby Craden, Ken Daurio
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Rúnar Rúnarsson
Leikarar: Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsdóttir, Baldur Einarsson, Þorsteinn Bachmann, Ágúst Wigum
Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanVísindaskáldskapur
Leikstjórn Shawn Levy
Leikarar: Ryan Reynolds, Hugh Jackman, Emma Corrin, Matthew Macfadyen, Morena Baccarin, Rob Delaney, Leslie Uggams, Jennifer Garner, Wesley Snipes, Channing Tatum, Chris Evans, Patrick Stewart, Henry Cavill, Aaron Stanford, Karan Soni, Brianna Hildebrand, Vinnie Jones, Shioli Kutsuna, Stefan Kapicic, Lewis Tan
Wade Wilson er nennulaus, búinn að skilja við sitt annað sjálf, ofurhetjuna orðljótu Deadpool, og lifir borgaralegu venjulegu lífi. En þegar ógn steðjar að heimahögunum þarf Wade að taka ofurhetjugallann ofan úr hillu og vinna með Wolverine, sem er jafnvel enn áhugalausari.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Justin Baldoni
Leikarar: Blake Lively, Justin Baldoni, Brandon Sklenar, Jenny Slate, Hasan Minhaj, Amy Morton, Isabela Ferrer, Alex Neustaedter, Steve Monroe
Þó að fortíðin hafi oft verið flókin og erfið þá hefur Lily Bloom alltaf vitað hvaða líf hana dreymdi um. Hún býr í Boston og einn daginn hittir hún taugaskurðlækninn Ryle Kincaid og telur sig þar hafa fundið sinn sálufélaga. Fljótlega fara spurningar þó að vakna um sambandið, og til að flækja málin enn frekar, kemur gamli kærasti hennar úr menntaskóla, Atlas Corrigan, aftur til sögunnar, sem setur sambandið við Ryle í uppnám.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Fede Alvarez
Hópur ungra geimkönnuða, sem er í könnunarleiðangri í niðurníddri geimstöð, þarf að kljást við mest ógnvekjandi lífform í alheiminum.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kelsey Mann
Leikarar: Amy Poehler, Maya Hawke, Liza Lapira, Tony Hale, Lewis Black, Phyllis Smith, Ayo Edebiri, Kaitlyn Dias, Adèle Exarchopoulos, Diane Lane, Kyle MacLachlan, Paul Walter Hauser, Yvette Nicole Brown, Ron Funches, James Austin Johnson, Dave Goelz, Frank Oz, June Squibb, John Ratzenberger, Bobby Moynihan, Paula Pell
Hugur unglingsstúlkunnar Riley er að ganga í gegnum sannkallaðar hamfarir til að búa til rými fyrir eitthvað algjörlega óvænt; nýjar tilfinningar! Gleði, Sorg, Reiði, Ótti og Ógeð, sem lengi hafa hafa notið lífsins og gengið vel, vita ekki hvað þau eiga að halda þegar Kvíði birtist. Og svo virðist sem hún sé ekki ein á ferð.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Baltasar Kormákur
Leikarar: Egill Ólafsson, Kōki, Pálmi Kormákur Baltasarsson, Masahiro Motoki, Yōko Narahashi, Masatoshi Nakamura, Meg Kubota, María Ellingsen, Ruth Sheen, Benedikt Erlingsson, Tatsuya Tagawa, Charles Nishikawa, Eugene Nomura, Katla M. Þorgeirsdóttir
Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Teiknað
Leikstjórn Tim Harper
Leikarar: Dean-Charles Chapman, Wilson Benedito, Urzila Carlson, Hugh Bonneville, Laura Dern, Djimon Hounsou, Donald Sutherland, RuPaul, Marissa Anita, Rachel Shenton, Kemah Bob, Josh Whitehouse
Hér kynnumst við Ozi, litlum munaðarlausum órangútanapa sem er um það bil að láta til sín taka og bjarga skóginum þar sem hún á heima.
Ozi týndi foreldrum sínum þegar heimili þeirra var eyðilagt og hún fær skjól hjá aðilum sem bjarga villtum dýrum sem kenna henni hægt og rólega að tjá sig með táknmáli. Með nýrri færni og náttúrulegum hæfileikum á samfélagsmiðlum er Ozi skyndilega komin með fylgjendur hvaðanæva að úr heiminum. Þegar hún kemst að því að foreldrar hennar gætu enn verið á lífi fer hún af stað að leita að þeim og segja heiminum um leið frá slæmri stöðu regnskógarins áður en það verður of seint. Hún fær hjálp frá apanum Chance og hinum skemmtilega nashyrningi Honkus. Ozi kemst að því að ein rödd getur svo sannarlega breytt heiminum.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Zoë Kravitz
Leikarar: Naomi Ackie, Channing Tatum, Alia Shawkat, Christian Slater, Simon Rex, Adria Arjona, Haley Joel Osment, Geena Davis, Kyle MacLachlan, Saul Williams, Julian Sedgwick
Frida er ung gengilbeina í Los Angeles sem er skotin í tæknifrumkvöðlinum og milljarðamæringnum Slater King. Í draumafríi á einkaeyju hans fara skrítnir hlutir að gerast. Frida þarf að komast að því hvað er í raun á seyði ef hún á að sleppa lifandi af eyjunni.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn JT Mollner
Leikarar: Willa Fitzgerald, Kyle Gallner, Jason Patric, Giovanni Ribisi, Ed Begley Jr., Barbara Hershey, Steven Michael Quezada, Madisen Beaty, Denise Grayson, Eugenia Kuzmina, Bianca A. Santos, Sheri Foster, Robert Craighead
Ekkert er sem sýnist þegar brengluð skyndikynni umturnast í hrottalegt morðæði raðmorðingja.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Gonzalo Gutierrez 'G.G.'
Leikarar: Karol Sevilla, Carla Peterson, Facundo Reyes, Cassie Glow, Micke Moreno, Julian Janssen, Matthew Moreno, Marina Blanke
Hinn ellefu ára gamli Alfonso, afkomandi riddarans Don Kíkóta, og þrjár ímyndaðar tónelskar kanínur, fara með Pancho og Victoriu að bjarga bænum sínum La Mancha frá skelfilegum stormi sem illt stórfyrirtæki setur af stað til að eigna sér landið. Á leiðinni kemst Alfonso að því hvað vináttan er kraftmikið afl og verður ástfanginn í leiðinni.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaGlæpa
Leikstjórn Ti West
Leikarar: Mia Goth, Elizabeth Debicki, Moses Sumney, Michelle Monaghan, Bobby Cannavale, Halsey, Lily Collins, Giancarlo Esposito, Kevin Bacon, Deborah Geffner, Daniel Lench, Uli Latukefu, Ned Vaughn, Sophie Thatcher, Larry Fessenden
Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. En dularfullur morðingi hrellir á sama tíma ungstirni í draumaborginni og blóðslóðin gæti varpað ljósi á vafasama fortíð hennar.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Teiknað
Leikstjórn Jian Liu
Við fylgjumst með hópi listnema í Suður – Kína á tímum þar sem landamærin eru að opnast fyrir vestrænni menningu í þessari stórkostlegu mynd þar sem húmorinn ræður ríkjum!
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistTeiknað
Leikstjórn Pablo Berger
Leikarar: Ivan Labanda, Tito Trifol, Rafa Calvo, José Mediavilla, José García Tos, Graciela Molina, Esther Solans
Hundur býr í New York og er einmana. Einn daginn ákveður hann að smíða sér vin, Vélmennið! Vinátta þeirra þroskast og þróast þar til þeir verða óaðskiljanlegir. Sumarkvöld eitt neyðist Hundur til að yfirgefa Vélmennið á ströndinni. Munu þeir einhverntímann hittast aftur?
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanHrollvekjaÆvintýri
Leikstjórn Tim Burton
Leikarar: Michael Keaton, Winona Ryder, Catherine O'Hara, Jenna Ortega, Justin Theroux, Willem Dafoe, Monica Bellucci, Arthur Conti, Gianni Calchetti, Nick Kellington, Santiago Cabrera, Burn Gorman, Danny DeVito, Sami Slimane, Amy Nuttall
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice er nefnt þrisvar í röð og þá mun hinn stríðni púki snúa aftur.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Snævar Sölvi Sölvason
Leikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Helgi Björnsson, Sólveig Arnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Gunnar Jónsson, Hjálmar Örn Jóhannsson
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Rúnar Rúnarsson
Leikarar: Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsdóttir, Baldur Einarsson, Þorsteinn Bachmann, Ágúst Wigum
Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.