Keanu klónar fjölskylduna

Splunkuný stikla fyrir nýjustu Keanu Reeves kvikmyndina Replicas er komin út, og miðað við það sem þar má sjá er hér á ferðinni áhugaverður vísindatryllir. Einfaldast er kannski að vitna í meistarann sjálfan, Keanu Reeves, sem útskýrir þetta eins og honum einum er lagið: “There was a Crash. You and the Kids died. I Brought […]

Nýtt í bíó

 • Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
  7.4
 • Juliusz
  6.5
 • Litla Moskva
 • An American Werewolf in London
  7.6
 • Overlord
  6.9

Næstu frumsýningar

 • 23. nóv - Widows
 • 23. nóv - Planeta Singli 2
 • 30. nóv - Creed 2
 • 30. nóv - Ralph Breaks the Internet
 • 30. nóv - The Old Man and the Gun

Fylgstu með okkur

Ævintýraheimur á toppi aðsóknarlistans

Nýja J.K. Rowling ævintýramyndin, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, er vinsælasta kvikmynd landsins eftir sýningar helgarinnar. Sömu sögu er að segja af bandaríska vinsældarlistanum, þar sem myndin tyllti sér einnig á toppinn. Tekjur myndarinnar hér heima námu tæpum 14 milljónum króna, sem var töluvert meira en tekjur næst vinsælustu kvikmyndarinnar námu. Myndin í öðru […]

YouTube með „ókeypis“ bíómyndir

YouTube vídeósíðan hefur síðustu misseri boðið notendum sínum upp á að horfa á bíómyndir í fullri lengd, en þá gegn greiðslu. Þetta hefur verið í boði í gegnum YouTube Originals eða YouTube  TV, en með mjög takmarkaðri dreifingu, og því er fjöldi notenda sem ekki á þess kost að nota þjónustuna. Nú berast hinsvegar fregnir […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar

 • Nýtt
 • Væntanlegt

Væntanlegt í bíó