Captain Marvel sigraði Us

Enn á ný, þriðju vikuna í röð, nær ofurhetjusmellurinn Captain Marvel efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Það er vel af sér vikið því ný mynd Get Out leikstjórans Jordan Peel, Us, var frumsýnd um helgina, og skaust beint á topp bandaríska aðsóknarlistans. Hér náði myndin einungis öðru sæti listans. Þriðja sæti listans er svo skipað þeim […]

Nýtt í bíó

 • Kano
  7.9
 • Us
  7.6
 • Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins
  7.0
 • Cape No. 7
  6.7
 • The Music of Silence
  6.6

Næstu frumsýningar

 • 29. mar - Dragged Across Concrete
 • 29. mar - Dumbo
 • 31. mar - Secretary
 • 4. apr - Lady Terminator
 • 5. apr - Pet Sematary

Fylgstu með okkur

Dóra landkönnuður í kröppum dansi í fyrstu stiklu

Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni um Dóru landkönnuð, sem ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunn, Dora and the Lost City of Gold, er komin út. Það er Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið sem framleiðir myndina, sem minnir um margt á Indiana Jones. Kvikmyndin er byggð á vinsælum teiknimyndaseríum um Dóru sem Nickleodeon fyrirtækið framleiðir. Með hlutverk […]

Brie og bleikur Jackson saman á ný

Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er enginn annar en Samuel L. Jackson, en þau tvö leika einmitt einnig saman í Captain Marvel. Auk þess að leikstýra þá leikur […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar

 • Nýtt
 • Væntanlegt

Væntanlegt í bíó