
Áhugavert
Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina
Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend.
Nýtt í bíó
Fáránlega skemmtilegt framhald
Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir...
Hetjur háloftanna til bjargar í þriðja sinn
Þriðja Marvel ofurhetjumyndin um hetjur háloftanna, Guardians...
Allir hverfa úr Demeter
Óhuggulegir atburðir gerast um borð í Demeter.
Fast X brunaði á toppinn!
Hasar-kappakstursgengið í Fast X brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi!
Hittu aldrei Dion
Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að atriðunum með Celine Dion í Love Again!