Avatar 2, 3, 4 og 5 fá frumsýningardaga

Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember 2024 og sú síðasta, Avatar […]

Nýtt í bíó

 • The Mask
  6.0
 • The Innocents
  7.4
 • Powidoki
  7.3
 • Secret Sharer
  6.3
 • Stubbur stjóri
  6.5

Næstu frumsýningar

 • 27. apr - Souvenir
 • 28. apr - Guardians of the Galaxy Vol. 2
 • 28. apr - The Circle
 • 28. apr - The Sea of Trees
 • 28. apr - How to Be a Latin Lover

Fylgstu með okkur á

Stubburinn vinsælastur

Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista,  situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hefur naumt forskot á bílatryllinn. Í þriðja sæti er svo gamanmyndin Going in Style.   Fjórar aðrar […]

Sinbad þríleikur á Blu

Nú geta margir komist í tengsl við innra barnið í sér en breska útgáfufyrirtækið Indicator gefur út flottan pakka á Blu-ray af „Sinbad“ þríleik Ray Harryhausen. Brellusérfræðingurinn sálugi varð heimsþekktur á svipstundu þegar „The 7th Voyage of Sinbad“ (1958) kom út en þar sá hann alfarið um sjónbrellur í fyrsta skiptið. Myndirnar þrjár eru „The […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar


Væntanlegt í bíó

Souvenir
Souvenir
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Guardians of the Galaxy Vol. 2
The Circle
The Circle
The Sea of Trees
The Sea of Trees
How to Be a Latin Lover
How to Be a Latin Lover