YouTube með „ókeypis“ bíómyndir

YouTube vídeósíðan hefur síðustu misseri boðið notendum sínum upp á að horfa á bíómyndir í fullri lengd, en þá gegn greiðslu. Þetta hefur verið í boði í gegnum YouTube Originals eða YouTube  TV, en með mjög takmarkaðri dreifingu, og því er fjöldi notenda sem ekki á þess kost að nota þjónustuna. Nú berast hinsvegar fregnir […]

Nýtt í bíó

 • Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
  7.4
 • Juliusz
  6.5
 • Litla Moskva
 • An American Werewolf in London
  7.6
 • Overlord
  6.9

Næstu frumsýningar

 • 23. nóv - Widows
 • 23. nóv - Planeta Singli 2
 • 30. nóv - Creed 2
 • 30. nóv - Ralph Breaks the Internet
 • 30. nóv - The Old Man and the Gun

Fylgstu með okkur

YouTube stjarna yfirspennt yfir sjálfri sér

YouTube stjarnan Colleen Ballinger deildi í gær stiklu með fyrsta atriðinu sem sést með henni sem persónu í Wreck It Ralph 2, og tapar sér hreinlega af gleði og spenningi, ef eitthvað er að marka orðalagið í Twitter færslu hennar. Hin 31 árs gamla Ballinger, sem þekkt er fyrir hliðarsjálf sitt Miranda Sings, deildi sem […]

Óskarsverðlaunahöfundur látinn, 87 ára gamall

Óskarsverðlaunahafinn og handritshöfundurinn William Goldman er látinn. Hann lést í dag, 16. nóvember, á heimili sínu í New York, 87 ára gamall. Goldman skrifaði handritið að Óskarsverðlaunakvikmyndunum Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President´s Men. Þá á hann heiðurinn af handriti myndanna Marathon Man, Magic og The Princess Bride. Hans er einnig minnst […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar

 • Nýtt
 • Væntanlegt

Væntanlegt í bíó