Náðu í appið

Vinsælast í USA - 20. til 22. feb. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn S.J. Clarkson
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina. Hún þarf nú að horfast í augu við atburði úr fortíðinni og vernda þrjár ungar konur fyrir dularfullum fjandmanni sem vill þær feigar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Matthew Vaughn
Þegar söguþráður njósnasögu rithöfundarins Elly Conway fer ískyggilega mikið að líkjast leynilegum aðgerðum raunverulegra njósnasamtaka, þá heyra róleg kvöld á heimilinu sögunni til. Ásamt kettinum Alfie og njósnaranum Aiden, sem er með ofnæmi fyrir kisum, ferðast Elly um heiminn þveran og endilangan til að vera einu skrefi á undan morðingjum sem bíða við hvert götuhorn. En ekkert er sem sýnist og mörkin milli skáldskapar og veruleika minnka í sífellu.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Benjamin Renner
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Dallas Jenkins
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Will Gluck
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkHrollvekja
Leikstjórn Zelda Williams
Árið er 1989 og Lisa, misskilinn unglingur í menntaskóla er skotinn í einhverjum - sem reynist svo vera myndarlegt lík! Eftir margar skrautlegar tilraunir til að vekja hann aftur til lífsins halda þau af stað í drápsferðalag í leit að ást, hamingju ... og nokkrum líkamshlutum sem vantar.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn William Eubank
Þegar Delta Force sérsveit lendir í fyrirsát þarf hún að reiða sig á drónaflugmann flughersins, Reaper, sem nú hefur 48 klukkustundir til að bjarga þeim. Nú tekur við barátta upp á líf og dauða.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Matthew Vaughn
Þegar söguþráður njósnasögu rithöfundarins Elly Conway fer ískyggilega mikið að líkjast leynilegum aðgerðum raunverulegra njósnasamtaka, þá heyra róleg kvöld á heimilinu sögunni til. Ásamt kettinum Alfie og njósnaranum Aiden, sem er með ofnæmi fyrir kisum, ferðast Elly um heiminn þveran og endilangan til að vera einu skrefi á undan morðingjum sem bíða við hvert götuhorn. En ekkert er sem sýnist og mörkin milli skáldskapar og veruleika minnka í sífellu.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkHrollvekja
Leikstjórn Zelda Williams
Árið er 1989 og Lisa, misskilinn unglingur í menntaskóla er skotinn í einhverjum - sem reynist svo vera myndarlegt lík! Eftir margar skrautlegar tilraunir til að vekja hann aftur til lífsins halda þau af stað í drápsferðalag í leit að ást, hamingju ... og nokkrum líkamshlutum sem vantar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Dallas Jenkins
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Benjamin Renner
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Will Gluck
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanSöngleikur
Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins í skólanum sem kallast "The Plastics". Á sama tíma og Cady gerir sig klára í að berjast við aðal rándýrið með hjálp lúðanna Janis og Damian, þarf hún að læra að vera trú sjálfri sér á sama tíma og hún þarf að reyna að lifa af í erfiðasta frumskóginum: menntaskólanum.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Cord Jefferson
Rithöfundarferill Thelonious “Monk” Ellison's hefur staðnað því verk hans eru ekki talin "nógu svört". Monk, sem er bæði rithöfundur og enskukennari, skrifar háðsádeilu undir dulnefni, til að afhjúpa hræsnina sem ríkir í útgáfuheiminum. Bókin slær í gegn sem neyðir hann til að sökkva dýpra inn í hina tilbúnu persónu sem hann hefur skapað og klikkunina sem hann er svo gagnrýninn á.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkVísindaskáldskapur
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnast heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Vinsælast í bíó - 20. til 22. feb. 2024