1. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn David F. Sandberg
Leikarar: Zachary Levi, Asher Angel, Jack Dylan Grazer, Adam Brody, Grace Caroline Currey, Helen Mirren, Lucy Liu, Rachel Zegler, Meagan Good, Ross Butler, D.J. Cotrona, Faithe Herman, Ian Chen, Jovan Armand, Djimon Hounsou, Cooper Andrews, Marta Milans, P.J. Byrne, Rizwan Manji, Diedrich Bader, Carson MacCormac, Rick Andosca, Gal Gadot, Lou Lou Safran, Tara Jones, David Lengel, Natalia Safran, Milli M.
Hér er haldið áfram með sögu unglingsdrengsins Billy Batson en með því að segja töfraorðið SHAZAM breytist hann í fullorðnu ofurhetjuna, Shazam. Í myndinni þurfa Batson og fóstursystkin hans, sem öll geta breyst í ofurhetjur, m.a. að berjast við Dætur Atlasar.
2. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Matt Bettinelli-Olpin, Tyler Gillett
Leikarar: Melissa Barrera, Jenna Ortega, Jasmin Savoy Brown, Mason Gooding, Roger Jackson, Courteney Cox, Dermot Mulroney, Tomas Backström, Josh Segarra, Liana Liberato, Hayden Panettiere, Tony Revolori, Samara Weaving, Henry Czerny
Fjórir eftirlifendur úr morðæði Ghostface í Woodsboro fara úr bænum og byrja upp á nýtt í New York.
3. sæti - Aftur á lista
DramaÍþróttir
Leikstjórn Michael B. Jordan
Leikarar: Michael B. Jordan, Tessa Thompson, Jonathan Majors, Wood Harris, Phylicia Rashad, Mila Davis-Kent, Jose Benavidez, Selenis Leyva, Florian Munteanu, Thaddeus J. Mixson, Angelis Alexandris, Spence Moore II, Canelo Álvarez, Jude Wells, Jacob 'Stitch' Duran, Michelle Davidson, Jessica McCaskill, Leah Haile
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
4. sæti - Aftur á lista
DramaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn. Nú þarf hann, ásamt þeim eina sem lifði af ásamt honum, Koa, og einum möguleika á björgun, að ferðast yfir ókunn landsvæði þar sem stórhættulegar forsögulegar skepnur berjast um yfirráðin.
5. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Peyton Reed
Leikarar: Paul Rudd, Evangeline Lilly, Jonathan Majors, Kathryn Newton, Michelle Pfeiffer, Michael Douglas, Bill Murray, Michael Peña, William Jackson Harper, David Dastmalchian, Samuel L. Jackson, Randall Park, Gregg Turkington
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.
6. sæti - Aftur á lista
GamanSpennutryllir
Leikstjórn Elizabeth Banks
Leikarar: Keri Russell, Alden Ehrenreich, O'Shea Jackson Jr., Ray Liotta, Kristofer Hivju, Margo Martindale, Christian Convery, Isiah Whitlock Jr., Jesse Tyler Ferguson, Brooklynn Prince, Kahyun Kim, Ayoola Smart
Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.
7. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Jon Erwin, Brent McCorkle
Leikarar: Joel Courtney, Kelsey Grammer, Jonathan Roumie, Kimberly Williams-Paisley, Anna Grace Barlow, DeVon Franklin, Ally Ioannides, Mina Sundwall, Steve Hanks, Jackson Robert Scott, Nicholas Cirillo, Nic Bishop, Jolie Jenkins, Julia Campbell, Randall Newsome, Brian Shoop, Grant Owens
Saga Greg Laurie sem elst upp í basli ásamt móður sinni Charlene á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar. Laurie og hópur ungs fólks fer til suður Kaliforníu til að leita sannleika og frelsis. Laurie hittir Lonnie Frisbee, heillandi hippaprest, og séra Chuck Smith sem hafa galopnað kirkju sína fyrir ungu fólki. Í hönd fer mesta trúarbylting í sögu Bandaríkjanna.
8. sæti - Aftur á lista
GamanDramaÍþróttir
Leikstjórn Bobby Farrelly
Leikarar: Woody Harrelson, Kaitlin Olson, Cheech Marin, Matt Cook, Ernie Hudson, Kevin Iannucci, Ashton Gunning, Matthew Von Der Ahe, James Day Keith, Matt Cooke, Alex Hintz, Tom Sinclair
Þrjóskur og skapbráður þjálfari í yngri flokkunum í körfubolta er neyddur til að þjálfa lið fyrir Ólympíuleika fatlaðra, þegar hann er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu. Hann kemst fljótlega að því að þrátt fyrir efasemdir í byrjun, þá gæti liðið náð mun lengra en þau, hann og liðið, í sameiningu gátu ímyndað sér.
9. sæti - Aftur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Jean-Claude Brisson, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Cliff Curtis, Kate Winslet, Joely Richardson, Joel David Moore, Edie Falco, Brendan Cowell, Jemaine Clement, CCH Pounder, Ken Pogue, Giovanni Ribisi, Ted May, Dileep Rao, Matt Gerald, David Thewlis, Vin Diesel, Michelle Yeoh
Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk. Jake þarf nú að vinna með Neytiri og her Na'vi þjóðflokksins til að vernda plánetuna.
10. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Januel Mercado, Joel Crawford
Leikarar: Antonio Banderas, Antonio Banderas, Salma Hayek, Harvey Guillén, Wagner Moura, Florence Pugh, Olivia Colman, Ray Winstone, Samson Kayo, John Mulaney, Da'Vine Joy Randolph, Flaminia Fegarotti, Fabian Preger, Conrad Vernon, Chris Miller, Cody Cameron
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.
11. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Daniel Scheinert, Dan Kwan
Leikarar: Michelle Yeoh, Stephanie Hsu, Jamie Farr, Jenny Slate, Harry Shum Jr., James Hong, Jamie Lee Curtis, Tallie Medel, Biff Wiff, Anthony Molinari, Andy Le, Sunita Mani, Dylan Henry Lau, Randall Archer, Efka Kvaraciejus
Kínverskur innflytjandi í Bandaríkjunum, frú Wong, þeysist inn í klikkað ævintýri þar sem hún er ein fær um að bjarga heiminum með því að kanna aðra alheima sem tengjast lífskeiðum sem hún gæti hafa lifað.
1. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Matt Bettinelli-Olpin, Tyler Gillett
Leikarar: Melissa Barrera, Jenna Ortega, Jasmin Savoy Brown, Mason Gooding, Roger Jackson, Courteney Cox, Dermot Mulroney, Tomas Backström, Josh Segarra, Liana Liberato, Hayden Panettiere, Tony Revolori, Samara Weaving, Henry Czerny
Fjórir eftirlifendur úr morðæði Ghostface í Woodsboro fara úr bænum og byrja upp á nýtt í New York.
2. sæti - Aftur á lista
DramaÍþróttir
Leikstjórn Michael B. Jordan
Leikarar: Michael B. Jordan, Tessa Thompson, Jonathan Majors, Wood Harris, Phylicia Rashad, Mila Davis-Kent, Jose Benavidez, Selenis Leyva, Florian Munteanu, Thaddeus J. Mixson, Angelis Alexandris, Spence Moore II, Canelo Álvarez, Jude Wells, Jacob 'Stitch' Duran, Michelle Davidson, Jessica McCaskill, Leah Haile
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
3. sæti - Aftur á lista
DramaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn. Nú þarf hann, ásamt þeim eina sem lifði af ásamt honum, Koa, og einum möguleika á björgun, að ferðast yfir ókunn landsvæði þar sem stórhættulegar forsögulegar skepnur berjast um yfirráðin.
4. sæti - Aftur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Peyton Reed
Leikarar: Paul Rudd, Evangeline Lilly, Jonathan Majors, Kathryn Newton, Michelle Pfeiffer, Michael Douglas, Bill Murray, Michael Peña, William Jackson Harper, David Dastmalchian, Samuel L. Jackson, Randall Park, Gregg Turkington
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.
5. sæti - Aftur á lista
GamanSpennutryllir
Leikstjórn Elizabeth Banks
Leikarar: Keri Russell, Alden Ehrenreich, O'Shea Jackson Jr., Ray Liotta, Kristofer Hivju, Margo Martindale, Christian Convery, Isiah Whitlock Jr., Jesse Tyler Ferguson, Brooklynn Prince, Kahyun Kim, Ayoola Smart
Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.
6. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Jon Erwin, Brent McCorkle
Leikarar: Joel Courtney, Kelsey Grammer, Jonathan Roumie, Kimberly Williams-Paisley, Anna Grace Barlow, DeVon Franklin, Ally Ioannides, Mina Sundwall, Steve Hanks, Jackson Robert Scott, Nicholas Cirillo, Nic Bishop, Jolie Jenkins, Julia Campbell, Randall Newsome, Brian Shoop, Grant Owens
Saga Greg Laurie sem elst upp í basli ásamt móður sinni Charlene á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar. Laurie og hópur ungs fólks fer til suður Kaliforníu til að leita sannleika og frelsis. Laurie hittir Lonnie Frisbee, heillandi hippaprest, og séra Chuck Smith sem hafa galopnað kirkju sína fyrir ungu fólki. Í hönd fer mesta trúarbylting í sögu Bandaríkjanna.
7. sæti - Aftur á lista
GamanDramaÍþróttir
Leikstjórn Bobby Farrelly
Leikarar: Woody Harrelson, Kaitlin Olson, Cheech Marin, Matt Cook, Ernie Hudson, Kevin Iannucci, Ashton Gunning, Matthew Von Der Ahe, James Day Keith, Matt Cooke, Alex Hintz, Tom Sinclair
Þrjóskur og skapbráður þjálfari í yngri flokkunum í körfubolta er neyddur til að þjálfa lið fyrir Ólympíuleika fatlaðra, þegar hann er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu. Hann kemst fljótlega að því að þrátt fyrir efasemdir í byrjun, þá gæti liðið náð mun lengra en þau, hann og liðið, í sameiningu gátu ímyndað sér.
8. sæti - Aftur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Jean-Claude Brisson, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Cliff Curtis, Kate Winslet, Joely Richardson, Joel David Moore, Edie Falco, Brendan Cowell, Jemaine Clement, CCH Pounder, Ken Pogue, Giovanni Ribisi, Ted May, Dileep Rao, Matt Gerald, David Thewlis, Vin Diesel, Michelle Yeoh
Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk. Jake þarf nú að vinna með Neytiri og her Na'vi þjóðflokksins til að vernda plánetuna.
9. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Januel Mercado, Joel Crawford
Leikarar: Antonio Banderas, Antonio Banderas, Salma Hayek, Harvey Guillén, Wagner Moura, Florence Pugh, Olivia Colman, Ray Winstone, Samson Kayo, John Mulaney, Da'Vine Joy Randolph, Flaminia Fegarotti, Fabian Preger, Conrad Vernon, Chris Miller, Cody Cameron
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.