1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Leikstjórn Paul Briggs, Dean Wellins
Leikarar: Kelly Marie Tran, Alan Tudyk, Gemma Chan, Awkwafina, Daniel Dae Kim, Sandra Oh, Benedict Wong, Ross Butler
Söguþráður Drekar og menn bjuggu í sátt og samlyndi fyrir 500 árum síðan, en þegar hin hræðilegu Druun skrímsli réðust á Lumandra samfélagið með ógn og skelfingu, fórnuðu drekarnir sér til að bjarga mannkyninu. Nú hafa skrímslin snúið aftur, og stríðsmaðurinn Raya þarf að finna síðasta drekann til að drepa Druun skrímslin í eitt skipti fyrir öll.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tim Story
Leikarar: Chloë Grace Moretz, Michael Peña, Rob Delaney, Colin Jost, Ken Jeong, Pallavi Sharda, Jordan Bolger, Daniel Adegboyega, Janis Ahern
Söguþráður Eftir að hafa eyðilagt hús eigenda sinna eru kötturinn Tommi og músin Jenni nú heimilislausir. Jenni sest að í Lúxushóteli í New York þar sem til stendur að halda brúðkaup aldarinnar.
3. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Zackary Adler
Leikarar: Olga Kurylenko, Gary Oldman, Amit Shah, Alicia Agneson, Greg Orvis, Craig Conway, William Moseley, Dermot Mulroney
Söguþráður Sendill, sem kallar ekki allt ömmu sína, kemst að því að einn pakkanna sem hún er með er sprengja. Í ljós kemur að sprengjan er ætluð Nick Murch, eina vitninu gegn hinum miskunnarlausa glæpaforingja Ezekiel Manning. Bandaríska alríkislögreglan og sú breska, vinna í málinu, en hinn vel þjálfaði sendill slæst í lið með Nick, til að tryggja að réttlætið nái fram að ganga.
4. sæti - Aftur á lista
VísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Doug Liman
Leikarar: Tom Holland, Daisy Ridley, Mads Mikkelsen, Demián Bichir, Kurt Sutter, Nick Jonas, David Oyelowo, Óscar Jaenada, Ray McKinnon
Söguþráður Todd Hewitt býr á hinni fjarlægu plánetu New World, sem er ný von fyrir mannkynið, eða þar til vírusinn "The Noise" breiðist út og sýkir huga fólks. Faraldurinn gerir flesta sturlaða þar til Todd uppgötvar að stúlka að nafni Viola gæti verið lausnin að mörgum leyndarmálum plánetunnar.
5. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Joel Crawford
Leikarar: Ryan Reynolds, Nicolas Cage, Emma Stone, Leslie Mann, Catherine Keener, Peter Dinklage, Cloris Leachman, Joanna Lumley, Clark Duke, Kelly Marie Tran
Söguþráður Forsögulega Croods fjölskyldan, þarf að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.
6. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Eddie Huang
Leikarar: Taylor Takahashi, Taylour Paige, Pop Smoke, Pamelyn Chee, Perry Yung, Mike Moh, Jorge Lendeborg Jr., Domenick Lombardozzi, Alexa Mareka, Eddie Huang
Söguþráður Uppvaxtarsaga Alfred Boogie Chin, efnilegs körfuboltaleikmanns sem býr í Queens í New York, sem dreymir um að leika einn daginn í NBA deildinni. Foreldrar hans pressa á hann að reyna að fá skólastyrk við einn af fínu skólunum í landinu og Boogie þarf að finna leið til að sinna öllu sem hann þarf að sinna, nýrri kærustu, menntaskólanum, keppinautum á vellinum og væntingum foreldranna.
7. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Robert Lorenz
Leikarar: Liam Neeson, Jacob Perez, Harry Maldonado, Amber Midthunder, Alfredo Quiroz, Sean A. Rosales, Jose Vasquez, Juan Pablo Raba, Luce Rains, Dylan Kenin, Katheryn Winnick
Söguþráður Búgarðseigandinn Jim Hanson þráir það heitast að fá að vera í friði, á meðan stöðugt er verið að reyna að bola honum af búgarðinum, sem er staðsettur úti í auðninni í Arizona. En allt breytist þegar Hanson, sem er fyrrum leyniskytta úr hernum, verður vitni að flótta hins 11 ára gamla innflytjanda Miguel og móður hans Rosa, undan útsendurum dóphrings, sem hinn miskunnarlausi Mauricio stjórnar. Eftir að hafa lent í skothríð þá grátbiður Rosa hann á dánarbeðinu að fylgja syni sínum tli fjölskyldu hennar í Chicago. Jim samþykkir það og þeir halda af stað með hóp af morðingjum á hælunum.
8. sæti - Aftur á lista
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Patty Jenkins
Leikarar: Gal Gadot, Chris Pine, Kristen Wiig, Pedro Pascal, Robin Wright, Connie Nielsen, Lilly Aspell, Amr Waked, Kristoffer Polaha, Gabriella Wilde, Ravi Patel, Oliver Cotton, Lucian Perez, Lyon Beckwith, Kelvin Yu, Gabriel Constantin
Söguþráður Í myndinni er spólað hratt áfram í tíma, eða allt fram á níunda áratug síðustu aldar. Þar bíða ný ævintýri eftir Wonder Woman, og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þeir Max Lord og The Cheetah.
9. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn John Lee Hancock
Leikarar: Denzel Washington, Rami Malek, Jared Leto, Natalie Morales, Sofia Vassilieva, Tom Hughes, Chris Bauer, Michael Hyatt, Jason James Richter, Terry Kinney, Kerry O'Malley, Dimiter D. Marinov, Joris Jarsky
Söguþráður Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum, sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke.
10. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Florian Zeller
Leikarar: Olivia Colman, Anthony Hopkins, Mark Gatiss, Olivia Williams, Imogen Poots, Rufus Sewell, Ayesha Dharker, Roman Zeller, Ray Burnet, Adnan Kundi, Evie Wray
Söguþráður Anthony neitar að þiggja hjálp frá dóttur sinni Anne þegar hann eldist. Eftir því sem hann reynir að skilja betur hvernig allar kringumstæður eru að breytast hjá honum, þá fer hann að efast um ástvini sína, eigin geðheilsu og jafnvel raunveruleikann í kringum hann.
11. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Lee Isaac Chung
Leikarar: Alan S. Kim, Yeri Han, Noel Cho, Steven Yeun, Darryl Cox, Esther Moon, Ben Hall, Eric Starkey, Will Patton, Tina Parker, James Carroll, Scott Haze
Söguþráður Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.
12. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgátaÆviágrip
Leikstjórn Brad Furman
Leikarar: Johnny Depp, Forest Whitaker, Toby Huss, Dayton Callie, Neil Brown Jr., Louis Herthum, Shea Whigham, Xander Berkeley, Shamier Anderson, Laurence Mason, Christian George, Michael Paré
Söguþráður Rannsóknarlögreglumaðurinn Russell Poole hefur eytt mörgum árum í að reyna að leysa stærsta málið til þessa - morðin á röppurunum The Notorious B.I.G. og Tupac Shakur. Nú, tveimur áratugum síðar, eru málin enn óleyst. Jack Jackson, blaðamaður, sem reynir hvað hann getur að bjarga orðspori sínu og ferli, er líka ákveðinn í að komast til botns í málinu. Í leit sinni að sannleikanum þá ákveða mennirnir tveir að vinna saman, og smátt og smátt kemur í ljós flókinn lyga- og spillingarvefur.
13. sæti - Aftur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Shaka King
Leikarar: Daniel Kaluuya, Lakeith Stanfield, Jesse Plemons, Dominique Fishback, Ashton Sanders, Algee Smith, Darrell Britt-Gibson, Lil Rel Howery, Martin Sheen, Brian Duffield, Caleb Eberhardt, Robert Longstreet
Söguþráður Sagan af Fred Hampton, yfirmanni Svörtu pardusanna í Illinois í Bandaríkjunum og svikum sem hann varð fyrir þegar FBI laumaði uppljóstraranum William O´Neal í raðir pardusanna.
14. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Chloé Zhao
Leikarar: Frances McDormand, Gay DeForest, Patricia Grier, Linda May, Angela Reyes, Carl R. Hughes, Douglas G. Soul, Ryan Aquino, Teresa Buchanan, Karie Lynn McDermott Wilder, Brandy Wilber, Makenzie Etcheverry
Söguþráður Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem býr í litlum bæ í Nevada ríki í Bandaríkjunum. Hún heldur af stað í ferðalag á sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í kreppunni miklu. Hún kannar tilveruna utan við hið hefðbundna samfélag, og lifir lífinu eins og nútíma hirðingi.
15. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Emerald Fennell
Leikarar: Carey Mulligan, Adam Brody, Ray Nicholson, Sam Richardson, Clancy Brown, Jennifer Coolidge, Laverne Cox, Christopher Mintz-Plasse, Bo Burnham, Bryan Lillis, Alison Brie
Söguþráður Ung kona, sem varð fyrir sálrænu áfalli vegna hörmulegs atviks í fortíðinni, hefnir sín á þeim sem verða á vegi hennar. Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð og útsmogin og lifir tvöföldu lífi. Skyndilega fær hún tækifæri til að leiðrétta misgjörðir fortíðarinnar.
1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Leikstjórn Paul Briggs, Dean Wellins
Leikarar: Kelly Marie Tran, Alan Tudyk, Gemma Chan, Awkwafina, Daniel Dae Kim, Sandra Oh, Benedict Wong, Ross Butler
Söguþráður Drekar og menn bjuggu í sátt og samlyndi fyrir 500 árum síðan, en þegar hin hræðilegu Druun skrímsli réðust á Lumandra samfélagið með ógn og skelfingu, fórnuðu drekarnir sér til að bjarga mannkyninu. Nú hafa skrímslin snúið aftur, og stríðsmaðurinn Raya þarf að finna síðasta drekann til að drepa Druun skrímslin í eitt skipti fyrir öll.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tim Story
Leikarar: Chloë Grace Moretz, Michael Peña, Rob Delaney, Colin Jost, Ken Jeong, Pallavi Sharda, Jordan Bolger, Daniel Adegboyega, Janis Ahern
Söguþráður Eftir að hafa eyðilagt hús eigenda sinna eru kötturinn Tommi og músin Jenni nú heimilislausir. Jenni sest að í Lúxushóteli í New York þar sem til stendur að halda brúðkaup aldarinnar.
3. sæti - Aftur á lista
VísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Doug Liman
Leikarar: Tom Holland, Daisy Ridley, Mads Mikkelsen, Demián Bichir, Kurt Sutter, Nick Jonas, David Oyelowo, Óscar Jaenada, Ray McKinnon
Söguþráður Todd Hewitt býr á hinni fjarlægu plánetu New World, sem er ný von fyrir mannkynið, eða þar til vírusinn "The Noise" breiðist út og sýkir huga fólks. Faraldurinn gerir flesta sturlaða þar til Todd uppgötvar að stúlka að nafni Viola gæti verið lausnin að mörgum leyndarmálum plánetunnar.
4. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Eddie Huang
Leikarar: Taylor Takahashi, Taylour Paige, Pop Smoke, Pamelyn Chee, Perry Yung, Mike Moh, Jorge Lendeborg Jr., Domenick Lombardozzi, Alexa Mareka, Eddie Huang
Söguþráður Uppvaxtarsaga Alfred Boogie Chin, efnilegs körfuboltaleikmanns sem býr í Queens í New York, sem dreymir um að leika einn daginn í NBA deildinni. Foreldrar hans pressa á hann að reyna að fá skólastyrk við einn af fínu skólunum í landinu og Boogie þarf að finna leið til að sinna öllu sem hann þarf að sinna, nýrri kærustu, menntaskólanum, keppinautum á vellinum og væntingum foreldranna.
5. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Joel Crawford
Leikarar: Ryan Reynolds, Nicolas Cage, Emma Stone, Leslie Mann, Catherine Keener, Peter Dinklage, Cloris Leachman, Joanna Lumley, Clark Duke, Kelly Marie Tran
Söguþráður Forsögulega Croods fjölskyldan, þarf að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.