Vinsælast í USA - 16. til 18. apr. 2018

1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Brad Peyton
Söguþráður Í myndinni leikur Johnson hlutverk Davis Okoye, sem er sérfræðingur í prímötum. Hann er ekki mannblendinn, en hefur myndað sérstakt vináttusamband við George, hina gáfuðu górillu, sem hann hefur fóstrað frá fæðingu.  En þegar tilraun fer úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð dýr. Ekki bætir úr skák þegar uppgötvast að til eru fleiri slík stökkbreytt skrímsli.  Þegar ófreskjurnar taka á rás og strauja yfir Norður Ameríku, með tilheyrandi eyðileggingu og skelfingu, þá fer Okoye ásamt erfðafræðingi í það verkefni að búa til mótefni gegn þessum hrikalegu skepnum. Markmiðið er að koma í veg fyrir alheimsfaraldur sem stefnt getur heimsbyggðinni í voða, en einnig að bjarga hinum kæra vini sínum George. 
2. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður A Quiet Place gerist í náinni framtíð þegar einhvers konar óvættir hafa náð jörðinni á sitt vald og útrýmt meirihluta mannkyns. Þeir sem eftir lifa eru í bráðri lífshættu og þurfa að gæta þess að gefa ekki frá sér nein hljóð því ef þau gera það þá ráðast þessi skrímsli á þau. En hvernig er hægt að lifa án þess að gefa nokkurn tíma frá sér hljóð? Svar: Það er ekki hægt.
3. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Jeff Wadlow
Söguþráður Þegar vinir fara í leikinn sannleikann eða kontór, fer allt á annan veg en upphaflega var ætlað, þegar einhver fer að refsa þátttakendum, og dauðinn er á næsta leiti.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Steven Spielberg
Söguþráður Ready Player One gerist árið 2045 þegar alvarlegur orkuskortur og loftslagsbreytingar hafa haft neikvæð áhrif á líf flestra jarðarbúa. Við kynnumst hér hinum unga Wade Watts sem eins og milljónir annarra býr við kröpp kjör í Oklahómaborg. Til að gefa hversdagslífi sínu tilgang flýr Wade ásamt öllum öðrum sem það geta inn í tölvuveröldina Oasis eins oft og hann getur og leitar þar m.a. vísbendinga um hvar skapari Oasis, James Halliday sem lést fimm árum fyrr, hafi falið svokallað „páskaegg“, en James hafði lofað þeim sem fyndi það fullum yfirráðum yfir Oasis og öllum sínum eigum sem eru metnar á 500 milljarða dollara. Til að finna eggið þarf samt fyrst að finna vísbendingarnar sem eru í formi þriggja „lykla“. Dag einn uppgötvar Wade, sem notar nikkið Parzival þegar hann er í Oasis-heiminum, hvar fyrsta lykilinn að leyndardóminum er að finna. Upp frá því breytist líf hans og tilvera hans algjörlega og á þann hátt sem hann hefði sjálfur aldrei getað ímyndað sér ...
5. sæti - Aftur á lista
Gamanmynd
Leikstjórn Kay Cannon
Söguþráður Þegar þau Lisa, Mitchell og Hunter uppgötva að dætur þeirra, Julie, Kayla og Sam, hafa bundist samkomulagi um að missa meydóminn eftir útskriftarball menntaskólans ákveða þau að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir það.
6. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ryan Coogler
Söguþráður T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands.
7. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Wes Anderson
Söguþráður Myndin gerist í Japan og segir frá leit 12 ára drengs, Atari Kobayashi, að hundinum sínum eftir að öllum gæludýrum í Megasaki borg er úthýst úr borginni og þau flutt á ruslahaug á Ruslaeyju. Atari flýgur yfir ánna í átt að eyjunni í litlu flugvélinni sinni og fær hjálp frá góðum vinum við að finna hundinn.
8. sæti - Aftur á lista
DramaFjölskyldumynd
Leikstjórn Andrew Erwin, Jon Erwin
Söguþráður Hin heillandi, og hingað til lítt þekkta saga, á bakvið hið þekkta lag eftir MercyMe, I Can Only Imagine, sem fór á topp vinsældarlista, en lagið færði gleði og von í brjóst, og er vitnisburður um sanna fyrirgefningu.
9. sæti - Aftur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Tyler Perry
Söguþráður Trygg og trú eiginkona, sem er orðin leið á svikulum eiginmanni sínum, reiðist þegar hún fær sönnun fyrir því að hún hafi verið svikin.
10. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirSöguleg
Leikstjórn John Curran
Söguþráður Myndin fjallar um tengsl bandaríska öldungardeildarþingmannsins Ted Kennedy við banaslys í Chappaquiddick í Massachussets árið 1969 þar sem ungur starfsmaður í kosningabaráttu hans lét lífið, Mary Jo Kopechne. Kopechne var farþegi í bílnum sem Kennedy ók fram af brú. Hann synti í land, en hún sat föst eftir í bílnum.
11. sæti - Aftur á lista
DramaÍþróttamynd
Leikstjórn Sean McNamara
Söguþráður Eftir hræðilegt fráfall besta blakleikmannsins, Caroline "Line" Found, þá þarf hópur skólastúlkna að þjappa sér saman undir leiðsögn þjálfara síns, og vinna meistaratitilinn.
12. sæti - Aftur á lista
GamanmyndRómantískÆvintýramyndFjölskyldumyndRáðgáta
Leikstjórn John Stevenson
Söguþráður Garðálfarnir Gnomeo og Júlía, ráða hinn þekkta spæjara Sherlock Gnomes til að rannsaka dularfullt hvarf ýmislags annars garðskrauts.
1. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður A Quiet Place gerist í náinni framtíð þegar einhvers konar óvættir hafa náð jörðinni á sitt vald og útrýmt meirihluta mannkyns. Þeir sem eftir lifa eru í bráðri lífshættu og þurfa að gæta þess að gefa ekki frá sér nein hljóð því ef þau gera það þá ráðast þessi skrímsli á þau. En hvernig er hægt að lifa án þess að gefa nokkurn tíma frá sér hljóð? Svar: Það er ekki hægt.
2. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Steven Spielberg
Söguþráður Ready Player One gerist árið 2045 þegar alvarlegur orkuskortur og loftslagsbreytingar hafa haft neikvæð áhrif á líf flestra jarðarbúa. Við kynnumst hér hinum unga Wade Watts sem eins og milljónir annarra býr við kröpp kjör í Oklahómaborg. Til að gefa hversdagslífi sínu tilgang flýr Wade ásamt öllum öðrum sem það geta inn í tölvuveröldina Oasis eins oft og hann getur og leitar þar m.a. vísbendinga um hvar skapari Oasis, James Halliday sem lést fimm árum fyrr, hafi falið svokallað „páskaegg“, en James hafði lofað þeim sem fyndi það fullum yfirráðum yfir Oasis og öllum sínum eigum sem eru metnar á 500 milljarða dollara. Til að finna eggið þarf samt fyrst að finna vísbendingarnar sem eru í formi þriggja „lykla“. Dag einn uppgötvar Wade, sem notar nikkið Parzival þegar hann er í Oasis-heiminum, hvar fyrsta lykilinn að leyndardóminum er að finna. Upp frá því breytist líf hans og tilvera hans algjörlega og á þann hátt sem hann hefði sjálfur aldrei getað ímyndað sér ...
3. sæti - Aftur á lista
Gamanmynd
Leikstjórn Kay Cannon
Söguþráður Þegar þau Lisa, Mitchell og Hunter uppgötva að dætur þeirra, Julie, Kayla og Sam, hafa bundist samkomulagi um að missa meydóminn eftir útskriftarball menntaskólans ákveða þau að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir það.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ryan Coogler
Söguþráður T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands.
5. sæti - Aftur á lista
DramaFjölskyldumynd
Leikstjórn Andrew Erwin, Jon Erwin
Söguþráður Hin heillandi, og hingað til lítt þekkta saga, á bakvið hið þekkta lag eftir MercyMe, I Can Only Imagine, sem fór á topp vinsældarlista, en lagið færði gleði og von í brjóst, og er vitnisburður um sanna fyrirgefningu.
6. sæti - Aftur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Tyler Perry
Söguþráður Trygg og trú eiginkona, sem er orðin leið á svikulum eiginmanni sínum, reiðist þegar hún fær sönnun fyrir því að hún hafi verið svikin.
7. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirSöguleg
Leikstjórn John Curran
Söguþráður Myndin fjallar um tengsl bandaríska öldungardeildarþingmannsins Ted Kennedy við banaslys í Chappaquiddick í Massachussets árið 1969 þar sem ungur starfsmaður í kosningabaráttu hans lét lífið, Mary Jo Kopechne. Kopechne var farþegi í bílnum sem Kennedy ók fram af brú. Hann synti í land, en hún sat föst eftir í bílnum.
8. sæti - Aftur á lista
GamanmyndRómantískÆvintýramyndFjölskyldumyndRáðgáta
Leikstjórn John Stevenson
Söguþráður Garðálfarnir Gnomeo og Júlía, ráða hinn þekkta spæjara Sherlock Gnomes til að rannsaka dularfullt hvarf ýmislags annars garðskrauts.
Vinsælast í bíó - 16. til 18. apr. 2018