1. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Leikstjórn Chris Buck, Jennifer Lee
Leikarar: Kristen Bell, Idina Menzel, Jonathan Groff, Josh Gad, Sterling K. Brown, Evan Rachel Wood, Jason Ritter, Rachel Matthews, Alfred Molina, Martha Plimpton, Santino Fontana
Söguþráður Hér segir frá því þegar þau Elsa, Anna, Kristoff, Ólafur og hreindýrið Sveinn halda norður á bóginn í leit að uppruna þess töframáttar sem Elsa býr yfir. Þar lenda þau í mögnuðu og verulega óvæntu ævintýri, en einnig hættum sem verða til þess að öfugt við ótta Elsu í fyrri myndinni um að kraftur hennar væri of mikill óttast hún nú að krafturinn verði ekki nægur.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Rian Johnson
Leikarar: Daniel Craig, Ana de Armas, Chris Evans, Jamie Lee Curtis, Michael Shannon, Don Johnson, Toni Collette, Christopher Plummer, Lakeith Stanfield, Katherine Langford, Riki Lindhome, Frank Oz
Söguþráður Spæjari rannsakar dauða ættföðurs í sérkennilegri og átakagjarnri fjölskyldu. Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
3. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaÆviágripÍþróttamynd
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Matt Damon, Christian Bale, Jon Bernthal, Tracy Letts, Caitriona Balfe, JJ Feild, Noah Jupe, Josh Lucas, Ray McKinnon, Ward Horton, Wallace Langham, Jonathan LaPaglia, Rudolf Martin
Söguþráður Ford v Ferrari er sönn saga um samstarf kappakstursmannsins Kens Miles og bílasmiðsins og frumkvöðulsins Carrolls Shelby sem árið 1966 fengu 90 daga til að setja saman bíl hjá Ford-verksmiðjunum sem gæti sigrað Ferrari í Le Mans-kappakstrinum, en Ferrari-bifreiðar báru á þessum tíma höfuð og herðar yfir aðra kappakstursbíla. Þótt hinn sólarhringslangi Le Mans-kappakstur sem fram fór 18.–19. júní 1966 sé hápunktur þessarar myndar er sjónum hér fyrst og fremst beint að þeim félögum Ken Miles og Carroll Shelby sem voru gerólíkir að upplagi en áttu kappakstursáhugann sameiginlegan.
4. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Melina Matsoukas
Leikarar: Daniel Kaluuya, Jodie Turner-Smith, Chloë Sevigny, Bokeem Woodbine, Flea, Indya Moore, Jahi Di'Allo Winston, Benito Martinez, Dominic Cancelliere
Söguþráður Myndin fjallar um par á sínu fyrsta stefnumóti sem leggur á flótta eftir að annað þeirra drepur lögregluþjón í sjálfsvörn. Atvikið næst á myndband og fer á flug á netinu.
5. sæti - Aftur á lista
DramaÆviágrip
Leikstjórn Marielle Heller
Leikarar: Tom Hanks, Matthew Rhys, Chris Cooper, Susan Kelechi Watson, Enrico Colantoni, Maryann Plunkett, Tammy Blanchard, Wendy Makkena, Christine Lahti, Sakina Jaffrey, Noah Harpster, Maddie Corman, Kitty Crystal, Scott Rapp
Söguþráður Sönn saga Fred Rogers, sem stjórnaði og bjó til barnaþættina MisteRogers´ Neighborhood.
6. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirSögulegÆviágrip
Leikstjórn Todd Haynes
Leikarar: Mark Ruffalo, Anne Hathaway, Tim Robbins, Bill Camp, Victor Garber, Mare Winningham, Bill Pullman, William Jackson Harper, Louisa Krause, Scarlett Hicks, Ming Wang, Kevin Crowley, John Newberg, Anita Farmer Bergman
Söguþráður Lögfræðingur tekur að sér að vera verjandi í umhverfisverndarmáli gegn efnafyrirtæki, sem á sér langa sögu af mengandi starfsemi.
7. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Brian Kirk
Leikarar: Chadwick Boseman, Stephan James, Sienna Miller, Taylor Kitsch, J.K. Simmons, Jamie Neumann, Gary Carr, Keith David, Dale Pavinski, Louis Cancelmi, Victoria Cartagena, Toby Hemingway
Söguþráður Andre Davis er lögregluforingi í New York sem kvöld eitt er kallaður til vettvangsrannsóknar þar sem átta lögreglumenn
hafa verið skotnir til bana með öflugum vélbyssum. Til að handsama þá seku grípur Andre til þess ráðs að loka Manhattan fyrir allri umferð og leggur um leið starf sitt undir að honum takist að finna morðingjana áður en nóttin er úti.
8. sæti - Aftur á lista
Gamanmynd
Leikstjórn Andy Fickman
Leikarar: John Cena, Brianna Hildebrand, Keegan-Michael Key, Judy Greer, John Leguizamo, Christian Convery, Jasmine Vega, Kurt Long, Finley Rose Slater, Dennis Haysbert
Söguþráður Óheflaðir slökkviliðsmenn fá það verkefni að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
9. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaStríðsmyndSöguleg
Leikstjórn Roland Emmerich
Leikarar: Ed Skrein, Patrick Wilson, Luke Kleintank, Dennis Quaid, Luke Evans, Alexander Ludwig, Woody Harrelson, Mandy Moore, Nick Jonas, Aaron Eckhart, Tadanobu Asano, Darren Criss, James Carpinello, Keean Johnson, Geoffrey Blake, Jake Weber, Brennan Brown
Söguþráður Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.–7. júní 1942, sex mánuðum eftir að japanski flugherinn hafði gert árás á og stórlaskað flota Bandaríkjanna í Pearl Harbour við Hawaii-eyjar. Í Midway-orrustunni öttu kappi bandarísku flotaforingjarnir Chester Nimitz, Frank Jack Fletcher og Raymond A. Spruance og japanskir kollegar þeirra, Isoroku Yamamoto, Chūichi Nagumo og Nobutake Kondō, og voru það þeir síðarnefndu sem gerðu árásina, en markmið
Japana var sem fyrr að þurrka út allan flota Bandaríkjanna á Kyrrahafi svo þeir gætu verið þar einráðir.
10. sæti - Aftur á lista
DramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Todd Phillips
Leikarar: Joaquin Phoenix, Robert De Niro, Zazie Beetz, Frances Conroy, Brett Cullen, Shea Whigham, Bill Camp, Glenn Fleshler, Bryan Callen, Josh Pais, Marc Maron, Douglas Hodge
Söguþráður Upprunasaga Arthurs Fleck og hvernig mótlætið sem hann
mætti í lífinu breytti honum smám saman í stórglæpamanninn
síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum
helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg.
11. sæti - Aftur á lista
GamanmyndRómantískDrama
Leikstjórn Paul Feig
Leikarar: Emilia Clarke, Henry Golding, Emma Thompson, Michelle Yeoh, Patti LuPone, Rob Delaney, Sue Perkins, Ingrid Oliver, Peter Serafinowicz
Söguþráður Kate er ung kona sem óheppnin hefur svo að segja elt á röndum að undanförnu, bæði í einka- og atvinnulífinu. Staurblönk
leitar hún á náðir móður sinnar sem vill henni vel en er dálítið yfirgangssöm. Ekki bætir úr skák að Kate er óánægð með starf
sitt sem jólaálfur í jólaskreytingaverslun. En þá hittir hún Tom. Í fyrstu líst Kate reyndar ekkert á Tom því þótt hann sé myndarlegur, fyndinn og skemmtilegur ... eða kannski vegna þess ... þá þykir Kate eitthvað verulega bogið við að hann hafi áhuga á jafn mislukkaðri týpu og sér. Eða getur verið að hún hafi í alvörunni hitt hinn eina sanna?
12. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Kasi Lemmons
Leikarar: Cynthia Erivo, Leslie Odom Jr., Joe Alwyn, Janelle Monáe, Clarke Peters, Tim Guinee, Omar J. Dorsey, Aria Brooks, Alexis Louder, CJ McBath, Joseph Lee Anderson
Söguþráður Mögnuð saga af flótta Harriet Tubman úr þrældómi og hvernig hún reis upp og varð ein mesta hetja Bandaríkjanna. Hugrekki hennar, hugvitssemi og seigla varð til þess að hundruðir þræla fengu frelsi, sem breytti gangi sögunnar.
13. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Joon-ho Bong
Söguþráður Myndin fjallar um bláfátæka fjölskyldu í kóreskri borg en einn daginn breytist allt þegar sonurinn fær vinnu við að kenna unglingsstúlku ríkra hjóna.
14. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Lino DiSalvo
Leikarar: Anya Taylor-Joy, Gabriel Bateman, Jim Gaffigan, Daniel Radcliffe, Meghan Trainor, Adam Lambert, Kenan Thompson, Kirk Thornton, Cindy Robinson, Wendi McLendon-Covey, Karen Strassman, Jodi Larratt, Ben Diskin, Keith Silverstein, Lino DiSalvo
Söguþráður Þegar Marla og litli bróðir hennar eru fyrir einhverja galdra flutt inn í veröld Playmobile þar sem þau breytast sjálf í Playmobilefígúrur hefst ævintýri sem óhætt er að segja að sé engu öðru líkt. Þarna eru hættur við hvert fótmál, en einnig mikil gleði og húmor auk þess sem persónur sögunnar eiga það til að bresta í söng og dans við
hin ýmsu tilefni.
15. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaStríðsmynd
Leikstjórn Taika Waititi
Leikarar: Roman Griffin Davis, Thomasin McKenzie, Taika Waititi, Scarlett Johansson, Sam Rockwell, Rebel Wilson, Alfie Allen, Stephen Merchant, Brian Caspe, James McVan
Söguþráður Háðsádeila sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni um þýskan dreng úr Hitlersæskunni að nafni Jojo, sem kemst að því að einstæð móðir hans er með unga gyðingastúlku í felum á háaloftinu á heimili þeirra. Nú þarf Jojo að horfast í augu við blint þjóðernisofstækið sem hann er haldinn, ásamt ímynduðum vini sínum, fábjánanum Adolf Hitler.
16. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Bill Condon
Leikarar: Helen Mirren, Ian McKellen, Russell Tovey, Jim Carter, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Mark Lewis Jones, Michael Culkin, Aleksandar Jovanovic, Ruth Horrocks, Phil Dunster
Söguþráður Roy Courtnay er svindlari sem lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum. Dag einn telur hann sig hafa hitt á gullnámu þegar hann kynnist efnaðri ekkju, Betty McLeish, sem hann á auðvelt með að vefja um fingur sér enda fer hann létt með að setja upp sjarma séntilmannsins. En þegar áætlun hans um að losa Betty við auðæfin byrjar að fara úrskeiðis hefst ótrúleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir.
17. sæti - Aftur á lista
ÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Joachim Rønning
Leikarar: Angelina Jolie, Elle Fanning, Michelle Pfeiffer, Harris Dickinson, Sam Riley, Chiwetel Ejiofor, Ed Skrein, Robert Lindsay, Juno Temple, Lesley Manville, Imelda Staunton, Teresa Mahoney, Elizabeth Brace
Söguþráður Myndin gerist nokkrum árum eftir fyrri kvikmyndina, og haldið verður áfram að skoða flókið sambandið á milli hinnar hyrndu Maleficent og Aurora prinsessu. Þær mynda ný bandalög og mæta nýjum óvinum.
18. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Alma Har'el
Leikarar: Shia LaBeouf, Lucas Hedges, Noah Jupe, Byron Bowers, Laura San Giacomo, FKA Twigs, Natasha Lyonne, Maika Monroe, Clifton Collins Jr., Mario Ponce, Martin Starr, Kevin Dunigan, Graham Clarke
Söguþráður Stormasöm bernskuár ungs leikara, og fyrstu fullorðinsárin, þar sem hann reynir að sættast við föður sinn og sinna eigin geðheilbrigði. Faðirinn er fyrrum trúður sem vann á kúrekasýningum og fangi. Myndin er byggð á endurminningum aðalleikarans Shia LaBeouf.
19. sæti - Aftur á lista
RómantískDramaÍþróttamynd
Leikstjórn Trey Edward Shults
Leikarar: Taylor Russell, Kelvin Harrison Jr., Alexa Demie, Bill Wise, David Garelik, Justin R. Chan, Joshua Brockington, Krisha Fairchild, Renée Elise Goldsberry, Sterling K. Brown, Albert Link, Clifton Collins Jr.
Söguþráður Tilfinningaþrungin vegferð úthverfafjölskyldu í suður Flórída í Bandaríkjunum.
20. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Tim Miller
Leikarar: Natalia Reyes, Mackenzie Davis, Linda Hamilton, Gabriel Luna, Arnold Schwarzenegger, Diego Boneta, Fraser James, Cassandra Starr, Björn Freiberg, Edward Furlong, Brett Azar, Enrique Arce, Alicia Borrachero, Tom Hopper, Samantha Coughlan, Steven Cree, Tábata Cerezo
Söguþráður Beint framhald af Terminator 2: Judgement Day. Sarah Connor er snúin aftur, tveimur áratugum eftir atburðina í Judgement Day. Hún þarf að vernda unga konu að nafni Dani Ramos og vini hennar, en tortímandi úr bráðnum málmi, er sendur úr framtíðinni til að drepa þau.