Náðu í appið

Vinsælast í USA - 8. til 10. ágú. 2022

1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn David Leitch
Söguþráður Fimm leigumorðingjar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra.
2. sæti - Aftur á lista
SpennumyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Jared Stern
Söguþráður Ofurhundurinn Krypto og Superman eru bestu vinir og algjörlega óaðskiljanlegir. Þeir hafa báðir sömu ofurhæfileikana og berjast hlið við hlið gegn glæpum í Metropolis. En þegar Superman er rænt þarf Krypto á öllu sínu afli að halda til að hjálpa vini sínum og fær auk þess hjálp frá ofurhetjuvinum sínum.
3. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaVísindaskáldskapurRáðgáta
Leikstjórn Jordan Peele
Söguþráður Systkinin OJ og Emerald Haywood búa á búgarði í gili langt uppi í sveit í Kaliforníu. Þau verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum þegar hlutir byrja að falla af himnum ofan. Þau reyna að ná myndbandi af fyrirbærunum með aðstoð sölumannsins Angel Torres og heimildarmyndagerðarmannsins Antlers Holst.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Taika Waititi
Söguþráður Thor, Valkyrie, Korg og fyrrum kærasta Thors, Jane Foster, reyna að stöðva Gorr, guðaslátrarann, sem vill útrýma goðunum úr alheiminum.
5. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kyle Balda
Söguþráður Saga hins tólf ára Gru sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari. Hann elst upp í úthverfunum og er aðdáandi ofurgrúppunnar Vicious 6. Hann reynir hvað hann getur að verða nógu illur til að fá inngöngu í hópinn. Hann fær góðan stuðning frá hinum tryggu fylgjendum sínum, Skósveinunum. Þegar Vicious 6 rekur foringjann, Wild Knuckles, þá kemst Gru í inntökuviðtal. Það heppnast vægast sagt mjög illa og þeir snúast gegn honum. Á flóttanum leitar Gru til Wild Knuckles eftir hjálp og kemst að því að jafnvel þorparar þurfa stundum smá hjálp frá vinum sínum.
6. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDrama
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
7. sæti - Aftur á lista
DramaRáðgáta
Leikstjórn Olivia Newman
Söguþráður Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove þykir dularfull og óútreiknanleg, er yfirgefin ung af fjölskyldu sinni. Myndin segir frá uppvexti hennar á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í suðurríkjum Bandaríkjanna. Dag einn finnst maður myrtur sem Kya átti eitt sinn í ástarsambandi við og hún er nú grunuð um morðið.
8. sæti - Aftur á lista
Gamanmynd
Leikstjórn Jay Chandrasekhar
Söguþráður Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einsonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.
9. sæti - Aftur á lista
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Baz Luhrmann
Söguþráður Mynd um líf og feril hins goðsagnakennda rokktónlistarmanns Elvis Presley, séð í gegnum flókið samband hans við umboðsmanninn Colonel Tom Parker yfir 20 ára tímabil. Fjallað er um feril tónlistarmannsins allt frá því hann slær í gegn og að risi hans til frægðar og frama skoðað í samhengi við þjóðfélagsþróunina í Bandaríkjunum upp úr miðri tuttugustu öldinni. Miðpunkturinn í þeirri vegferð er ein mikilvægasta persónan í lífi Elvis, eiginkonan Priscilla Presley.
10. sæti - Aftur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Scott Derrickson
Söguþráður Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
11. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Colin Trevorrow
Söguþráður Myndin gerist fjórum árum eftir að Isla Nublar var eyðilagt. Risaeðlur lifa nú og veiða meðal manna út um allan heim. Þetta viðkvæma valdajafnvægi mun móta framtíðina og ákvarða, í eitt skipti fyrir öll, hvort að mennirnir séu áfram helstu rándýr jarðarinnar, nú þegar þeir verða að deila henni með ógnvænlegustu lífverum sögunnar.
12. sæti - Aftur á lista
GamanmyndSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn B.J. Novak
Söguþráður Rithöfundur frá New York reynir að upplýsa morð á stúlku sem hann kynntist. Hann ferðast suður á bóginn til að skoða kringumstæður til að átta sig betur á því hvað gerðist.
1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Jared Stern
Söguþráður Ofurhundurinn Krypto og Superman eru bestu vinir og algjörlega óaðskiljanlegir. Þeir hafa báðir sömu ofurhæfileikana og berjast hlið við hlið gegn glæpum í Metropolis. En þegar Superman er rænt þarf Krypto á öllu sínu afli að halda til að hjálpa vini sínum og fær auk þess hjálp frá ofurhetjuvinum sínum.
2. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaVísindaskáldskapurRáðgáta
Leikstjórn Jordan Peele
Söguþráður Systkinin OJ og Emerald Haywood búa á búgarði í gili langt uppi í sveit í Kaliforníu. Þau verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum þegar hlutir byrja að falla af himnum ofan. Þau reyna að ná myndbandi af fyrirbærunum með aðstoð sölumannsins Angel Torres og heimildarmyndagerðarmannsins Antlers Holst.
3. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Taika Waititi
Söguþráður Thor, Valkyrie, Korg og fyrrum kærasta Thors, Jane Foster, reyna að stöðva Gorr, guðaslátrarann, sem vill útrýma goðunum úr alheiminum.
4. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kyle Balda
Söguþráður Saga hins tólf ára Gru sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari. Hann elst upp í úthverfunum og er aðdáandi ofurgrúppunnar Vicious 6. Hann reynir hvað hann getur að verða nógu illur til að fá inngöngu í hópinn. Hann fær góðan stuðning frá hinum tryggu fylgjendum sínum, Skósveinunum. Þegar Vicious 6 rekur foringjann, Wild Knuckles, þá kemst Gru í inntökuviðtal. Það heppnast vægast sagt mjög illa og þeir snúast gegn honum. Á flóttanum leitar Gru til Wild Knuckles eftir hjálp og kemst að því að jafnvel þorparar þurfa stundum smá hjálp frá vinum sínum.
5. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDrama
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
6. sæti - Aftur á lista
DramaRáðgáta
Leikstjórn Olivia Newman
Söguþráður Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove þykir dularfull og óútreiknanleg, er yfirgefin ung af fjölskyldu sinni. Myndin segir frá uppvexti hennar á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í suðurríkjum Bandaríkjanna. Dag einn finnst maður myrtur sem Kya átti eitt sinn í ástarsambandi við og hún er nú grunuð um morðið.
7. sæti - Aftur á lista
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Baz Luhrmann
Söguþráður Mynd um líf og feril hins goðsagnakennda rokktónlistarmanns Elvis Presley, séð í gegnum flókið samband hans við umboðsmanninn Colonel Tom Parker yfir 20 ára tímabil. Fjallað er um feril tónlistarmannsins allt frá því hann slær í gegn og að risi hans til frægðar og frama skoðað í samhengi við þjóðfélagsþróunina í Bandaríkjunum upp úr miðri tuttugustu öldinni. Miðpunkturinn í þeirri vegferð er ein mikilvægasta persónan í lífi Elvis, eiginkonan Priscilla Presley.
8. sæti - Aftur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Scott Derrickson
Söguþráður Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
Vinsælast í bíó - 8. til 10. ágú. 2022