Náðu í appið

Vinsælast í USA - 5. til 7. sep. 2021

1. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Söguþráður Myndin fjallar um kung-fu meistarann Shang-Chi og er byggð á Marvel teiknimyndasögu. Shang-Chi neyðist til að horfast í augu við fortíðina eftir að hann dregst inn í Tíu hringja samtökin.
2. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
3. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
4. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Cal Brunker
Söguþráður Ryder og hvolparnir eru fengin til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Humdinger borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
5. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar trésins koma enn betur í ljós vex spennan, enda eru fleiri á höttunum eftir því sama og þrenningin á bátnum. Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum.
6. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Rodo Sayagues
Söguþráður Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum, og hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku, sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna, sem neyðir blinda manninn til að grípa til sinna ráða og bjarga henni.
7. sæti - Aftur á lista
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Liesl Tommy
Söguþráður Mynd um líf og störf sálarsöngkonunnar Aretha Franklin.
8. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn James Gunn
Söguþráður Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út langt utan alfararleiðar, eða á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál. Markmiðið er að komast í Jötunheima þar sem háleynilegt og ógnvekjandi verkefni er í gangi.
9. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Cate Shortland
Söguþráður Natasha Romanoff, eða Black Widow, er við fæðingu látin í hendur sovésku leynilögreglunnar KGB sem þjálfar hana upp í að verða hinn fullkomni útsendari. Þegar Sovétríkin leysast í sundur, þá reynir ríkisstjórnin að drepa hana, en hún hefur nú flutt sig til New York í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar sjálfstætt, 15 árum eftir fall Sovétríkjanna. Nú þarf hún að horfast í augu við hættulegt samsæri sem tengist fortíð hennar sterkum böndum, og endurmeta gömul fjölskyldutengsl.
10. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn David Bruckner
Söguþráður Beth er að jafna sig á sviplegum dauða eiginmanns síns og býr nú ein í húsinu við vatnið sem hann byggði fyrir hana. Hún reynir eins og hún getur að halda lífinu áfram en þá fer hún að fá ógnvekjandi martraðir. Hún sér skelfilegar sýnir sem gefa til kynna að í húsinu sé eitthvað afl sem kallar á hana. Þvert á ráðleggingar vina sinna þá byrjar hún að róta í eigum eiginmannsins, í leit að svörum. Í leit sinni kemst hún að óþægilegum og skrítnum leyndarmálum - ráðgátu sem hún er ákveðin í að leysa.
1. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
2. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
3. sæti - Aftur á lista
GamanmyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Cal Brunker
Söguþráður Ryder og hvolparnir eru fengin til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Humdinger borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar trésins koma enn betur í ljós vex spennan, enda eru fleiri á höttunum eftir því sama og þrenningin á bátnum. Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum.
5. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Rodo Sayagues
Söguþráður Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum, og hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku, sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna, sem neyðir blinda manninn til að grípa til sinna ráða og bjarga henni.
6. sæti - Aftur á lista
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Liesl Tommy
Söguþráður Mynd um líf og störf sálarsöngkonunnar Aretha Franklin.
7. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn James Gunn
Söguþráður Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út langt utan alfararleiðar, eða á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál. Markmiðið er að komast í Jötunheima þar sem háleynilegt og ógnvekjandi verkefni er í gangi.
8. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Martin Campbell
Söguþráður Önnu var bjargað þegar hún var barn að aldri af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð til að verða leigumorðingi sjálf. Nú er hún sú heimsins besta í faginu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni sem faðir og kenndi henni allt sem hún þarf að vita um traust og það hvernig á að lifa af í hörðum heimi - er myrtur á hrottalegan hátt, þá heitir Anna því að hefna föður síns. Hún kynnist dularfulum morðingja sem laðast að henni, en að lokum verða kynnin blóðug og lausir endar í þeirra hættulega lífi binda þau enn traustari böndum.
9. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn David Bruckner
Söguþráður Beth er að jafna sig á sviplegum dauða eiginmanns síns og býr nú ein í húsinu við vatnið sem hann byggði fyrir hana. Hún reynir eins og hún getur að halda lífinu áfram en þá fer hún að fá ógnvekjandi martraðir. Hún sér skelfilegar sýnir sem gefa til kynna að í húsinu sé eitthvað afl sem kallar á hana. Þvert á ráðleggingar vina sinna þá byrjar hún að róta í eigum eiginmannsins, í leit að svörum. Í leit sinni kemst hún að óþægilegum og skrítnum leyndarmálum - ráðgátu sem hún er ákveðin í að leysa.
10. sæti - Aftur á lista
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Cate Shortland
Söguþráður Natasha Romanoff, eða Black Widow, er við fæðingu látin í hendur sovésku leynilögreglunnar KGB sem þjálfar hana upp í að verða hinn fullkomni útsendari. Þegar Sovétríkin leysast í sundur, þá reynir ríkisstjórnin að drepa hana, en hún hefur nú flutt sig til New York í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar sjálfstætt, 15 árum eftir fall Sovétríkjanna. Nú þarf hún að horfast í augu við hættulegt samsæri sem tengist fortíð hennar sterkum böndum, og endurmeta gömul fjölskyldutengsl.
Vinsælast í bíó - 5. til 7. sep. 2021