Náðu í appið

Vinsælast í USA - 8. til 10. jún. 2021

1. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður Eftir hina hryllilegu atburði inni á heimili Abbott fjölskyldunnar, þá þarf fjölskyldan nú að eiga við ytri ógnir. Þau neyðast til að fara út á ókunnar slóðir og átta sig þar á að verurnar sem veiða bráð sína eftir hljóðum sem þær heyra, eru ekki eina hættan þarna úti.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndGlæpamynd
Leikstjórn Craig Gillespie
Söguþráður Upprunasaga Grímhildar Grimmu, eða Cruella de Vil. Hin unga Estella á sér draum. Hana langar að verða fatahönnuður og býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði. En svo virðist sem tilveran ætli að koma í veg fyrir að draumur hennar rætist. Eftir að hún endar uppi aura- og munaðarlaus í Lundúnum 12 ára gömul, fylgjumst við með henni fjórum árum síðar að mála bæinn rauðan ásamt bestu vinum sínum, þjófunum Horace og Jasper. Þegar Estelle fyrir tilviljun fær að stinga litlutá inn í heim hinna ungu ríku og frægu, þá fer hún að velta fyrir sér hvort hún gæti mögulega náð lengra í lífinu. Þegar efnileg rokkstjarna fær Estelle til að hanna fyrir sig, þá fer hún að trúa því að hún geti náð alla leið á toppinn.
3. sæti - Aftur á lista
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Elaine Bogan
Söguþráður Líf Lucky Prescott breytist til frambúðar þegar hún flytur úr borginni í sveitina og kynnist villihestinum Spirit.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Drekar og menn bjuggu í sátt og samlyndi fyrir 500 árum síðan, en þegar hin hræðilegu Druun skrímsli réðust á Lumandra samfélagið með ógn og skelfingu, fórnuðu drekarnir sér til að bjarga mannkyninu. Nú hafa skrímslin snúið aftur, og stríðsmaðurinn Raya þarf að finna síðasta drekann til að drepa Druun skrímslin í eitt skipti fyrir öll.
5. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Guy Ritchie
Söguþráður Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku.
6. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Darren Lynn Bousman
Söguþráður Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið. Um er að ræða ruddaleg morð, sem vekja upp slæmar minningar í borginni. Smátt og smátt áttar Zeke sig á því að morðinginn hefur sérstakan áhuga á honum.
7. sæti - Aftur á lista
SpennumyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Haruo Sotozaki
Söguþráður Tanjiro Kamado, ásamt Inossuke Hashibira, dreng sem er alinn upp af björnum og ber bjarnarhöfuð, og Zenitsu Agatsuma, hræddum strák sem getur notað ofurkrafta sína þegar hann sefur, fara um borð í algleymislestina, ásamt þeim Flame Pillar, Kyojuro Rengoku, í leit að djöfli. Sá hefur hrellt þjóðina um árabil og murkað lífið úr drekabönum sem sýnt hafa mótspyrnu.
8. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Adam Wingard
Söguþráður Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna endar uppi sem konungur. Sagan hefst með því að Kong og hans fólk leggja upp í mikla háskaför í leit að hans eina rétta heimili, sem hann tengist traustum böndum. En á leiðinni verður Godzilla á vegi þeirra, en ferlíkið hrikalega breiðir ógn og skelfingu út hvar sem það fer. Barátta risanna tveggja er aðeins byrjunin á ráðgátu sem nær langt inn að kjarna Jarðarinnar.
9. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaÆviágrip
Leikstjórn Euros Lyn
Söguþráður Dream Alliance er óvænlegur keppnishestur sem er ræktaður af velskum barþjóni í litlum bæ, Jan Vokes. Þó að Jan hafi enga reynslu af kappreiðum, þá sannfærir hann nágranna sína um að styrkja uppeldi hestsins svo hann geti keppt við þá bestu. Fjárfestingin borgar sig þegar Dream tekst að koma öllum á óvart og fer og keppir í landskeppninni í Wales, og sýnir að í honum býr sannur meistari.
1. sæti - Aftur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður Eftir hina hryllilegu atburði inni á heimili Abbott fjölskyldunnar, þá þarf fjölskyldan nú að eiga við ytri ógnir. Þau neyðast til að fara út á ókunnar slóðir og átta sig þar á að verurnar sem veiða bráð sína eftir hljóðum sem þær heyra, eru ekki eina hættan þarna úti.
2. sæti - Aftur á lista
GamanmyndGlæpamynd
Leikstjórn Craig Gillespie
Söguþráður Upprunasaga Grímhildar Grimmu, eða Cruella de Vil. Hin unga Estella á sér draum. Hana langar að verða fatahönnuður og býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði. En svo virðist sem tilveran ætli að koma í veg fyrir að draumur hennar rætist. Eftir að hún endar uppi aura- og munaðarlaus í Lundúnum 12 ára gömul, fylgjumst við með henni fjórum árum síðar að mála bæinn rauðan ásamt bestu vinum sínum, þjófunum Horace og Jasper. Þegar Estelle fyrir tilviljun fær að stinga litlutá inn í heim hinna ungu ríku og frægu, þá fer hún að velta fyrir sér hvort hún gæti mögulega náð lengra í lífinu. Þegar efnileg rokkstjarna fær Estelle til að hanna fyrir sig, þá fer hún að trúa því að hún geti náð alla leið á toppinn.
3. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Darren Lynn Bousman
Söguþráður Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið. Um er að ræða ruddaleg morð, sem vekja upp slæmar minningar í borginni. Smátt og smátt áttar Zeke sig á því að morðinginn hefur sérstakan áhuga á honum.
4. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Guy Ritchie
Söguþráður Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku.
5. sæti - Aftur á lista
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Drekar og menn bjuggu í sátt og samlyndi fyrir 500 árum síðan, en þegar hin hræðilegu Druun skrímsli réðust á Lumandra samfélagið með ógn og skelfingu, fórnuðu drekarnir sér til að bjarga mannkyninu. Nú hafa skrímslin snúið aftur, og stríðsmaðurinn Raya þarf að finna síðasta drekann til að drepa Druun skrímslin í eitt skipti fyrir öll.
6. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Adam Wingard
Söguþráður Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna endar uppi sem konungur. Sagan hefst með því að Kong og hans fólk leggja upp í mikla háskaför í leit að hans eina rétta heimili, sem hann tengist traustum böndum. En á leiðinni verður Godzilla á vegi þeirra, en ferlíkið hrikalega breiðir ógn og skelfingu út hvar sem það fer. Barátta risanna tveggja er aðeins byrjunin á ráðgátu sem nær langt inn að kjarna Jarðarinnar.
7. sæti - Aftur á lista
SpennumyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Haruo Sotozaki
Söguþráður Tanjiro Kamado, ásamt Inossuke Hashibira, dreng sem er alinn upp af björnum og ber bjarnarhöfuð, og Zenitsu Agatsuma, hræddum strák sem getur notað ofurkrafta sína þegar hann sefur, fara um borð í algleymislestina, ásamt þeim Flame Pillar, Kyojuro Rengoku, í leit að djöfli. Sá hefur hrellt þjóðina um árabil og murkað lífið úr drekabönum sem sýnt hafa mótspyrnu.
8. sæti - Aftur á lista
GamanmyndDramaÆviágrip
Leikstjórn Euros Lyn
Söguþráður Dream Alliance er óvænlegur keppnishestur sem er ræktaður af velskum barþjóni í litlum bæ, Jan Vokes. Þó að Jan hafi enga reynslu af kappreiðum, þá sannfærir hann nágranna sína um að styrkja uppeldi hestsins svo hann geti keppt við þá bestu. Fjárfestingin borgar sig þegar Dream tekst að koma öllum á óvart og fer og keppir í landskeppninni í Wales, og sýnir að í honum býr sannur meistari.
9. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Taylor Sheridan
Söguþráður Unglingur sem varð vitni að morði, er eltur af tvíburum sem báðir eru leigumorðingjar, í óbyggðum Montana í Bandaríkjunum. Honum til verndar er maður sem er sérfræðingur í að lifa af úti í náttúrunni. Á sama tíma kvikna skógareldar sem gætu gleypt þá alla.
10. sæti - Aftur á lista
SpennumyndDramaHrollvekjaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Marc Forster
Söguþráður Illviðráðanleg uppvakningaplága hefur herjað á Jörðina í tíu ár og ógnað tilveru alls mankyns. Mögulega er baráttan endanlega töpuð, og aðeins eru 90 dagar til stefnu. Gerry Lane, sérfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna, á í æsilegu kapphlaupi við tímann við að reyna að finna einhver ráð til að stöðva ófögnuðinn og forða mannkyninu frá útrýmingu, en þarf um leið að bjarga bæði sjálfum sér og fjölskyldu sinni undan blóðþyrstum uppvakningum sem hreinlega æða yfir allt og alla og eira engu. Von hans felst í því að uppgötva uppruna plágunnar og að sú vitneskja leiði hann að lausninni áður en tíminn er úti ...
11. sæti - Aftur á lista
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Simon McQuoid
Söguþráður Slagsmálasérfræðingurinn Cole Young leitar uppi helstu bardagalistamenn í heimi til að berjast með sér gegn óvinum sem vilja ná yfirráðum í alheiminum.
Vinsælast í bíó - 8. til 10. jún. 2021