Náðu í appið

Væntanlegar íslenskar myndir

21. janúar 2022
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Tinna Hrafnsdóttir
Söguþráður Minningar sem Sögu hafði tekist að bæla niður sem barn koma skyndilega upp á yfirborðið og neyða hana til að horfast í augu við sannleikann um sjálfa sig.
Útgefin: 21. janúar 2022
4. febrúar 2022
GamanmyndÍslensk mynd
Söguþráður Mynd­in er sjálf­stætt fram­hald Síðustu veiðiferðarinnar. Lítið er vitað um söguþráð en persónur lenda áfram í sjálf­skipuðum vand­ræðum og setji sveit­ina í upp­nám. Ein aðal­per­sóna mynd­ar­inn­ar, Val­ur Aðal­steins fjár­fest­ir, sem Þor­steinn Bachmann leik­ur, er orðinn ráðherra og flækj­ast mál­in þá enn frek­ar.
Útgefin: 4. febrúar 2022
18. febrúar 2022
SpennutryllirÍslensk mynd
Söguþráður Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar.
Útgefin: 18. febrúar 2022
15. apríl 2022
FjölskyldumyndÍslensk mynd
Söguþráður Hinn kjarklitli Aron Neisti er í leynifélaginu Rauðuhauskúpunni ásamt vinum sínum Óla og Höllu. Hann neyðisttil að taka á honum stóra sínum þegar hrekkjusvínin í hverfinu láta til skarar skríða.
Útgefin: 15. apríl 2022
Myndir ekki komnar með dagsetningu
GamanmyndHrollvekjaÍslensk mynd
Leikstjórn Elvar Gunnarsson
Söguþráður Ungt par, Mira og Pétur, ætla sér að opna gistihús úti á landi á Íslandi. Þau búast við frið og ró en átta sig fljótlega á því að fornir illir djöflar lúra í kjallara hússins og ásækja þau í draumum þeirra. Í kjölfarið fer röð atburða af stað og Pétur fer að glíma við minnisleysi og Mira verpir eggi. Úr egginu kemur barn.