Náðu í appið

Væntanlegar íslenskar myndir

18. júní 2021
DramaÍslensk mynd
Söguþráður Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.
Útgefin: 18. júní 2021
20. ágúst 2021
DramaRáðgátaÍslensk mynd
Söguþráður Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund en verður þeim síðar að tortímingu.
Útgefin: 20. ágúst 2021
27. ágúst 2021
SpennumyndÍslensk mynd
Söguþráður Auðunn Blöndal leikur hér besta lögreglumann Reykjavíkur og er í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.
Útgefin: 27. ágúst 2021
Myndir ekki komnar með dagsetningu