Náðu í appið

Væntanlegar íslenskar myndir

16. september 2022
FjölskyldumyndSöngleikurÍslensk mynd
Söguþráður Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.
Útgefin: 16. september 2022
25. nóvember 2022
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Hlynur Pálmason
Söguþráður Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn smám saman tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.
Útgefin: 25. nóvember 2022
Myndir ekki komnar með dagsetningu