Náðu í appið

Væntanlegar íslenskar myndir

24. september 2021
DramaHrollvekjaRáðgátaÍslensk mynd
Söguþráður Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund en verður þeim síðar að tortímingu.
Útgefin: 24. september 2021
22. október 2021
SpennumyndÍslensk mynd
Söguþráður Auðunn Blöndal leikur hér besta lögreglumann Reykjavíkur og er í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.
Útgefin: 22. október 2021
26. desember 2021
FjölskyldumyndÍslensk mynd
Söguþráður Hinn kjarklitli Aron Neisti er í leynifélaginu Rauðuhauskúpunni ásamt vinum sínum Óla og Höllu. Hann neyðisttil að taka á honum stóra sínum þegar hrekkjusvínin í hverfinu láta til skarar skríða.
Útgefin: 26. desember 2021
Myndir ekki komnar með dagsetningu
SpennutryllirÍslensk mynd
Söguþráður Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar.