Náðu í appið

Ljósbrot 2024

(When the Light Breaks)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 16. ágúst 2024
82 MÍNÍslenska
Valin til sýningar í aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024. Myndin verður opnunarmynd í Un Certain Regard flokki hátíðarinnar.

Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn