Væntanlegt í bíó

30. mars 2017
DramaFjölskyldumynd
Leikstjórn Yared Zeleke
Söguþráður Ephraim er ungur eþíópískur drengur sem býr með föður sínum og litlu lambi. Ephraim og lambið hans ferðast langa vegalengd til fjarskyldra ættingja þar sem hann stendur sig vel í landbúnaðarstörfum en hann á sér einnig einn dulinn hæfileika, hann er nefnilega góður kokkur! Einn daginn kemur frændi hans að máli við hann og segir honum að hann þurfi að fórna lambinu í trúarlegri athöfn sem er á döfinni – en ungi drengurinn vill leggja allt í sölurnar til þess að bjarga lambinu og til þess að snúa aftur heim.
Útgefin: 30. mars 2017
30. mars 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Ask Hasselbalch
Söguþráður Exofarm hefur nú ráðið nýjan forstjóra sem vill stjórna heiminum. Antboy reynir að stöðva hana með nýrri ónefndri hetju sem hefur hjólabretti að vopni.
Útgefin: 30. mars 2017
31. mars 2017
SpennumyndDramaGlæpamyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Rupert Sanders
Söguþráður Motoko Kusanagi, sem er alltaf kölluð The Major, er mennsk en um leið er líkami hennar gæddur hátæknivélbúnaði sem gerir hana nánast ósigrandi í þrotlausri baráttu við þrjóta sem vilja komast yfir þá tækni sem fyrirtækið sem skapaði hana ræður yfir. Hingað til hefur Motoko og teymi hennar náð að verjast öllum árásum en nú er kominn til sögunnar nýr andstæðingur sem er öflugari en allir aðrir sem þau hafa áður tekist á við.
Útgefin: 31. mars 2017
31. mars 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kelly Asbury
Söguþráður Þegar Strympa verður vör við að ókunnug augu eru að stara á hana í nágrenni Strumpaþorps og finnur í framhaldinu dularfullt kort sem gefur til kynna að Strumparnir séu ekki einu íbúarnir í Strumpaskógi leiðir það til þess að hún, Gáfnastrumpur, Kraftastrumpur og Klaufastrumpur halda í leiðangur í leit að sannleika málsins, þvert á vilja Æðstastrumps.
Útgefin: 31. mars 2017
7. apríl 2017
GamanmyndRómantískÍslensk mynd
Söguþráður Myndin fjallar um unga konu, Salóme, sem hefur átt í on/off sambandi við besta vin sinn og langvarandi leigufélaga, Hrafn, í rúm fimmtán ár. Allt breytist þegar Hrafn barnar aðra dömu, Ríkeyju, og hún flytur inn.
Útgefin: 7. apríl 2017
7. apríl 2017
Teiknimynd
Leikstjórn Rasmus A. Sivertsen
Söguþráður Í skóginum býr Lilli klifurmús og vinir hans, og þau eru alltaf hrædd við að verða étin af refnum og öðrum rándýrum í skóginum, sem geta ekki aflað sér matar á heiðarlegan hátt. Þau ákveða að útbúa ný lög í skóginum, svo allir geti búið saman í friði.
Útgefin: 7. apríl 2017
7. apríl 2017
DramaÆvintýramynd
Söguþráður Mynd um strák sem finnst hann vera skemmdur, sakbitinn og er oftast reiður. Hann á erfitt í skóla og verður fyrir einelti, og allir vorkenna honum, og heima við glímir móðir hans við sjúkdóm. Hann leitar hjálpar hjá trjáskrímsli til að hjálpa sér að yfirvinna vandann, en mun það takast? Mun Connor geta sagt sannleikann.
Útgefin: 7. apríl 2017
7. apríl 2017
Drama
Söguþráður Veröld fátæka verkamannsins Tsanko Petrov umturnast þegar hann finnur stóra bunka af reiðufé á í vinnu sinni á járnbrautateinum í Búlgaríu. Hann ákveður að gera lögreglunni viðvart, en þegar stjórnmálamenn komast á snoðir um söguna vilja þeir gera Tsanko að hetju í innlendum fjölmiðlum.
Útgefin: 7. apríl 2017
14. apríl 2017
GamanmyndGlæpamynd
Leikstjórn Zach Braff
Söguþráður Endurgerð myndar frá 1979. Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka ... en vandamálið er, að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu!
Útgefin: 14. apríl 2017
14. apríl 2017
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn F. Gary Gray
Söguþráður Söguþráður er enn á huldu.
Útgefin: 14. apríl 2017
14. apríl 2017
Heimildarmynd
Leikstjórn Ulrich Seidl
Söguþráður Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýralífið skartar Zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. Kvikmynd um drápsferðamenn og kvikmynd um mannlegt eðli.
Útgefin: 14. apríl 2017
14. apríl 2017
GamanmyndDrama
Leikstjórn Rune Denstad Langlo
Söguþráður Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. Hann fær hugmynd sem gæti bjargað fjölskyldunni fjárhagslega: hann ákveður að breyta hótelinu í athvarf fyrir flóttamenn og hælisleitendur, þrátt fyrir tortryggni hans í garð útlendinga. Hans bíða flóknar áskoranir þegar fimmtíu manns mæta í subbulega aðstöðu á hótelinu þar sem einn ákafur afrískur maður, yfirmaður Útlendingastofnunar í Noregi, þunglynd eiginkona og unglingsdóttir þeirra, setja strik í reikninginn.
Útgefin: 14. apríl 2017
21. apríl 2017
Drama
Leikstjórn Stuart Hazeldine
Söguþráður Eftir að yngstu dóttur Mackenzie Allen Phillip, Missy, er rænt og hún talin af, þá fær Mack bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði sem biður hann um að snúa aftur í kofann, eða The Shack, þar sem Missy á að hafa verið myrt. Hann fer á staðinn og finnur nokkuð sem mun breyta lífi hans til frambúðar.
Útgefin: 21. apríl 2017
21. apríl 2017
GamanmyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tom McGrath
Söguþráður Barn í jakkafötum með skjalatösku vinnur að því ásamt sjö ára gömlum bróður sínum, að stöðva illar fyrirætlanir forstjóra Puppy Co.
Útgefin: 21. apríl 2017
21. apríl 2017
Drama
Leikstjórn Stephen Chbosky
Söguþráður Ungur drengur sem er fæddur með afmyndað andlit, reynir að laga sig að nýjum skóla, og reynir að fá aðra til að líta á sig sem venjulegan dreng, og að fegurðin komi að innan.
Útgefin: 21. apríl 2017
21. apríl 2017
Spennutryllir
Leikstjórn Denise Di Novi
Söguþráður Kona ákveður að gera nýrri eiginkonu fyrrverandi eiginmanns síns lífið leitt.
Útgefin: 21. apríl 2017
28. apríl 2017
SpennumyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn James Gunn
Söguþráður Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Útgefin: 28. apríl 2017
28. apríl 2017
DramaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn James Ponsoldt
Söguþráður Kona fær starf hjá stóru tæknifyrirtæki sem kallast Circle, en þar byrjar hún í sambandi með dularfullum manni.
Útgefin: 28. apríl 2017
28. apríl 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Ken Marino
Söguþráður Maður sem hefur sérhæft sig í að táldraga efnaðar eldri konur, fær reisupassann frá eiginkonunni eftir 25 ára hjónaband, og neyðist til að flytja heim til systur sinnar þar sem hann kynnist sönnum fjölskyldugildum.
Útgefin: 28. apríl 2017
5. maí 2017
SpennutryllirÍslensk mynd
Söguþráður Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýji geðlæknirinn í bænum inní rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo virðist hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei.
Útgefin: 5. maí 2017
12. maí 2017
12. maí 2017
SpennumyndGamanmynd
Leikstjórn Jonathan Levine
Söguþráður Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það endar ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar góð áhrif á samband þeirra og þær bindast fyrir vikið traustari böndum við það að reyna að losna úr prísundinni í frumskóginum.
Útgefin: 12. maí 2017
12. maí 2017
Heimildarmynd
Leikstjórn Luc Jacquet
Leikarar: Lambert Wilson
Söguþráður
Útgefin: 12. maí 2017
17. maí 2017
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn David F. Sandberg
Söguþráður Annabelle 2 fjallar um manninn sem bjó dúkkuna til. 20 árum eftir að dóttir þeirra dó á sviplegan hátt, þá tekur þessi laghenti maður og sorgbitin eiginkona hans, á móti nokkrum gestum í heimsókn; nunnu og hópi stúlkna úr munaðarleysingjahæli sem þurfti að loka. En til allrar óhamingju fyrir gestina þá er dúkkan ekkert allt of hress með þennan félagsskap.
Útgefin: 17. maí 2017
19. maí 2017
SpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Ridley Scott
Söguþráður Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finna þau David einn og yfirgefinn, en einnig hinar ófrýnilegu Xenomorph geimverur.
Útgefin: 19. maí 2017
26. maí 2017
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Söguþráður Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó .. þar á meðal hann. Eina von Jack liggur í því að finna hinn goðsagnakennda þrífork Pósedons, en hann gefur þeim sem á heldur, algjör vald yfir úthöfunum.
Útgefin: 26. maí 2017
26. maí 2017
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Michael Apted
Söguþráður Bandarískur leyniþjónustumaður flækist inn í mál sem gæti endað með efnavopnaárás á London.
Útgefin: 26. maí 2017
31. maí 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Patty Jenkins
Söguþráður Amazon prinsessan og stríðsmaðurinn Diana fer frá paradísareyju sinni og sest að í borg. Hún er þjálfuð í anda grískra stríðsmanna, og býr yfir ótrúlegum hæfileikum sem Gyðjan á eyjunni færði henni, og verður sendiherra Paradísareyjunnar í siðmenningunni.
Útgefin: 31. maí 2017
2. júní 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Seth Gordon
Söguþráður Baywatch fjallar um metnaðarfullan strandvörð, Mitch Buchannon, sem Johnson leikur ( sem Hasselhoff lék í þáttunum ) sem lendir upp á kant við nýliðann Matt Brody, sem Efron leikur. Þeir neyðast þó til að starfa saman til að koma í veg fyrir samsæri sem ógnar lífinu á ströndinni.
Útgefin: 2. júní 2017
2. júní 2017
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Joe Carnahan
Söguþráður
Útgefin: 2. júní 2017
7. júní 2017
RómantískDrama
Leikstjórn Stella Meghie
Söguþráður Unglingsstúlka sem lifað hefur vernduðu lífi, af því að hún hefur ofnæmi fyrir öllu, verður ástfangin af strák sem flytur í næsta hús.
Útgefin: 7. júní 2017
9. júní 2017
SpennumyndHrollvekjaÆvintýramynd
Leikstjórn Alex Kurtzman
Söguþráður Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn drottning, sem var svipt örlögum sínum á óréttlátan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir gríðarleg reiði og vond orka, sem safnast hefur upp þessi árhundruð sem hún hefur legið í gröf sinni. Frá söndum Mið-austurlanda í gegnum falin völundarhús undir Lundúnaborg nútímans, þá er hér á ferðinni óvænt spenna, undur og óvæntir hlutir, í hugvitsamlegri nýrri útgáfu, sem gerist í nýjum heimi guða og skrímsla.
Útgefin: 9. júní 2017
14. júní 2017
GamanmyndDrama
Leikstjórn Lucia Aniello
Söguþráður Karlkyns fatafella lætur lífið í húsi við ströndina í Miami, í miðju gæsapartýi.
Útgefin: 14. júní 2017
16. júní 2017
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Framhald Kingsman: The Secret Service frá árinu 2014
Útgefin: 16. júní 2017
23. júní 2017
RómantískDrama
Leikstjórn Justin Chadwick
Söguþráður Listamaður verður ástfanginn af ungri giftri konu, þegar hann er að mála af henni mynd eftir pöntun, þegar túlipanabólan reið yfir Amsterdam á 17. öldinni. Þau ákveða að taka þátt í túlipanaviðskiptunum til að safna fé til að geta stungið af saman.
Útgefin: 23. júní 2017
23. júní 2017
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Michael Bay
Söguþráður Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við, en til að gera það, þá þarf hann að finna helgigrip, sem er á Jörðinni.
Útgefin: 23. júní 2017
30. júní 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Andrew J. Cohen
Söguþráður Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða háskólasjóði dóttur sinnar.
Útgefin: 30. júní 2017
30. júní 2017
SpennumyndÆvintýramynd
Söguþráður Afkomandi landkönnuðarins Sir Francis Drake, fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake, telur sig hafa fundið Suður - amerísku gullborgina El Dorado. Þegar annar fjársjóðsleitarmaður kemst á snoðir um þetta þá harðnar samkeppnin.
Útgefin: 30. júní 2017
14. júlí; 2017
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Matt Reeves
Söguþráður Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. Þegar aparnir verða fyrir gríðarlegu “mann”falli, þá á Caesar í innri glímu við myrka hlið eðlis síns og byrjar að leita að leið til að hefna þeirra sem féllu. Að lokum liggja leiðir þeirra Caesar og Colonel saman, og úr verður sögulegur bardagi sem mun ákvarða örlög kynþáttanna og framtíð plánetunnar.
Útgefin: 14. júlí 2017
21. júlí; 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Luc Besson
Söguþráður Myndin fjallar um Valerian og Laureline, sem Cara Delevingne leikur, en þau eru sérstakir útsendarar nýlendna manna sem eru hlutar af kerfi sem passar upp á reglu í stjörnukerfinu. Þau eru send af yfirmanni sínum, Filitt, sem Clive Owen leikur, til hinnar gríðarstóru borgar Alpha, þar sem búa þúsundir mismunandi tegundir af geimverum alls staðar að úr alheiminum. Þó að allt sé gott á yfirborðinu þá eru ill öfl skammt undan, sem stofna mannkyni öllu í hættu.
Útgefin: 21. júlí 2017
21. júlí; 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jon Watts
Söguþráður Myndin segir frá miðskólaárum Peter Parker.
Útgefin: 21. júlí 2017
21. júlí; 2017
SpennumyndDramaSpennutryllirStríðsmyndSöguleg
Leikstjórn Christopher Nolan
Söguþráður Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista.
Útgefin: 21. júlí 2017
28. júlí; 2017
HrollvekjaVestriVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Nikolaj Arcel
Söguþráður Byssumaðurinn Roland Deschain leitar að myrka turninum í villta vestrinu, og vonar að ef hann finni hann, þá muni hann bjarga heiminum sem er á heljarþröm.
Útgefin: 28. júlí 2017
4. ágúst 2017
ÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jake Kasdan
Söguþráður Í myndinni verður haldið áfram með söguna sem sögð var í upprunalegu myndinni frá árinu 1995
Útgefin: 4. ágúst 2017
18. ágúst 2017
GamanmyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Anthony Leondis
Leikarar: T.J. Miller
Söguþráður Mynd um broskallana.
Útgefin: 18. ágúst 2017
18. ágúst 2017
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Edgar Wright
Söguþráður Ungur og hæfileikaríkur flóttabílstjóri reiðir sig á undirleik góðrar tónlistar til að verða sá besti í faginu. Þegar hann hittir draumadísina, þá sér Baby möguleika á að hætta í sínu vafasama starfi, og komast í burtu. En eftir að hafa verið neyddur til að vinna fyrir glæpaforingja, þá þarf hann að mæta afleiðingunum þegar mislukkað rán ógnar lífi hans, ástinni og frelsi.
Útgefin: 18. ágúst 2017
25. ágúst 2017
SpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Doug Liman
Söguþráður Cruise leikur Barry Seal í myndinni, bandarískan flugmann sem vann fyrir kólumbíska eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar, áður en hann varð síðan njósnari fyrir fíkniefnalögregluna.
Útgefin: 25. ágúst 2017
1. september 2017
DramaÍslensk mynd
Söguþráður Samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði við hvort annað. Nágranna- og forræðisdeilur og þess háttar þar sem allt fer í úr böndunum. Einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré.
Útgefin: 1. september 2017
29. september 2017
SpennutryllirÍslensk mynd
Söguþráður Myndin byggir að miklu leyti á líkfundarmálinu í Neskaupstað. Hún fjallar um tvo Litháa sem koma hingað til lands með drauma um gull og græna skóga. Við förum tuttugu ár aftur í tímann og byrjum þar sem þeir eru börn. Þar sjáum við þá takast á við spurningar eins og hvað það er að vera maður og hvernig það er að koma frá Austur-Evrópu með draum um að allt sé fínt og gott á Ísland. Aðalsöguhetja myndarinnar heitir Vaidas í höfuðið á Vaidas Jucevicius. Hann fannst látinn í höfninni í Neskaupstað í febrúarmánuði 2004 vafinn inn í plastpoka og teppi. Krufning leiddi í ljós að hann hafði dáið vegna fíkniefnapakkninga sem hann var með innvortis. Níu dögum eftir að líkið fannst voru þrír menn handteknir. Þeir voru síðar dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á amfetamíni, fyrir að koma Vaidasi ekki til aðstoðar og fyrir illa meðferð á líki hans.
Útgefin: 29. september 2017
6. október 2017
Vísindaskáldskapur
Leikstjórn Denis Villeneuve
Söguþráður Myndin gerist sem fyrr segir, þrjátíu árum eftir atburði seinni myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K, sem Ryan Gosling leikur, kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur, sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Útgefin: 6. október 2017
20. október 2017
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Dean Devlin
Söguþráður Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis. Tveir bræður fá það verkefni að leysa vandamálið áður en alheimsstormur veldur óbætanlegum skaða.
Útgefin: 20. október 2017
20. október 2017
RómantískDrama
Leikstjórn Hany Abu-Assad
Söguþráður Par lifir af flugslys í fjalllendi þar sem þau þurfa að treysta á hvoru öðru og komast í öruggt skjól, illa slösuð.
Útgefin: 20. október 2017
27. október 2017
SpennumyndDramaÆvintýramynd
Leikstjórn Taika Waititi
Söguþráður Þór er fangi hinum megin í alheiminum, án hamarsins og á nú í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi, eða Ragnarök, sem hin miskunnarlausa Hera er ábyrg fyrir. En fyrst þarf hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarkeppni þar sem hann etur kappi við fyrrum bandamann sinn og félaga í Avenger hópnum - græna risann Hulk.
Útgefin: 27. október 2017
27. október 2017
GamanmyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Þrjár ævintýraprinsessur trúlofast sama manninum, Draumaprinsinum.
Útgefin: 27. október 2017
10. nóvember 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Sean Anders
Söguþráður Nú mæta afarnir á svæðið, með sínar hugmyndir um barnauppeldi.
Útgefin: 10. nóvember 2017
17. nóvember 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Zack Snyder
Söguþráður Batman safnar liði af ofurhetjum, Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Útgefin: 17. nóvember 2017
24. nóvember 2017
GamanmyndRómantísk
Söguþráður Sagan gerist í litlum bæ á jólanótt. Óveður sameinar hóp ungs fólks.
Útgefin: 24. nóvember 2017
1. desember 2017
HrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurRáðgáta
Leikstjórn Julius Onah
Söguþráður Óvænt og óþægileg uppgötvun neyðir hóp geimfara í geimstöð til að berjast fyrir lífi sínu, á sama tíma og raunveruleikanum hefur verið umbylt.
Útgefin: 1. desember 2017
15. desember 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Rian Johnson
Söguþráður Myndin byrjar strax og sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Loga geimgengli.
Útgefin: 15. desember 2017
22. desember 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Lawrence Sher
Söguþráður Tvíburabræður fara í ferðalag að leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði logið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá.
Útgefin: 22. desember 2017
26. desember 2017
TeiknimyndÍslensk mynd
Söguþráður Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.
Útgefin: 26. desember 2017
27. apríl 2018
SpennumyndVísindaskáldskapur
Leikstjórn Anthony Russo, Joe Russo
Söguþráður
Útgefin: 27. apríl 2018
8. júní 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Gareth Edwards
Söguþráður
Útgefin: 8. júní 2018
29. júní 2018
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Dean Deblois
Söguþráður Áframhald ævintýra þeirra Hiccup og Toothless.
Útgefin: 29. júní 2018
6. júlí; 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Peyton Reed
Söguþráður Framhald Ant-Man frá árinu 2015
Útgefin: 6. júlí 2018
27. júlí; 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Wan
Söguþráður Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Útgefin: 27. júlí 2018
19. október 2018
Drama
Leikstjórn Andy Serkis
Söguþráður Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum.
Útgefin: 19. október 2018
26. desember 2018
ÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikur
Leikstjórn Rob Marshall
Söguþráður Myndin gerist þannig rúmlega 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, og Mary snýr þar aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane (Emily Mortimer) og Michael (Ben Whishaw), eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi. Poppins sjálf leitar til götuljósameistarans Jack, sem Hamilton stjarnan Lin-Manuel Miranda leikur, og frænku sinnar Topsy, sem Meryl Streep leikur.
Útgefin: 26. desember 2018