Náðu í appið

Væntanlegt í bíó

17. júní 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Enrico Casarosa
Söguþráður Óvænt en sterk vinátta myndast á milli ungs drengds, Luca, og sjóskrímslis sem er dulbúið eins og maður, á ítölsku ríverunni.
Útgefin: 17. júní 2021
18. júní 2021
DramaÍslensk mynd
Söguþráður Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.
Útgefin: 18. júní 2021
18. júní 2021
SpennumyndGamanmynd
Leikstjórn George Gallo
Söguþráður Hinn gráðugi kvikmyndaframleiðandi Max Barber, sem skuldar mafíunni peninga, ákveður að framleiða sérlega hættulega nýja kvikmynd, eingöngu með það að markmiði að drepa aðalleikarann, þannig að hann geti innheimt líftryggingaféð. En þegar hann fær Duke Montana, sem er gömul og útbrunnin kvikmyndastjarna, til að leika í myndinni, þá á hann ekki von á þvi að Montana lifni við fyrir framan tökuvélarnar, og útlit er fyrir að Max sé hér að gera bestu mynd sem hann hefur nokkurn tímann gert. Það verður því sífellt erfiðara fyrir hann að drepa leikarann.
Útgefin: 18. júní 2021
18. júní 2021
SpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Martin Zandvliet
Söguþráður Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur. Hann er líka greindur og ráðagóður en fastur undir járnhæl frænda síns, glæpaforingjans Zola. Þegar Marco áttar sig á skelfilegum áformum frændans og afræður að flýja hrasar hann nánast um lík af manni; embættismanni sem hefur þvælst fyrir slóttugum bröskurum með vafasamar fyrirætlanir í tengslum við danska þróunaraðstoð í Afríku. Í kjölfarið er það ekki aðeins Zola frændi sem er á hælum Marcos …
Útgefin: 18. júní 2021
18. júní 2021
SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Patrick Hughes
Söguþráður Hættulegasta, en jafnframt skrítnasta tvíeyki í heimi, lífvörðurinn Michael Bryce og leigumorðinginn Darius Kincaid eru mættir aftur til að leysa nýtt lífshættulegt verkefni. Bryce, sem enn hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt til baka, er neyddur af hinni harðsvíruðu eiginkonu Dariusar, svikahrappnum Sonia Kincaid, til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og þau eiga í höggi við trylltan brjálæðing.
Útgefin: 18. júní 2021
25. júní 2021
25. júní 2021
Teiknimynd
Leikstjórn Mark A.Z. Dippé
Söguþráður Marmaduke, stóri kjölturakkinn. Hann vill aðeins gefa af sér ást og hlýju til Winslows fjölskyldunar en gleymir stundum hvað hann sé stór og þá koma upp vandamál...
Útgefin: 25. júní 2021
2. júlí; 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kyle Balda
Söguþráður Saga tólf ára stráks sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari.
Útgefin: 2. júlí 2021
2. júlí; 2021
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Elaine Bogan
Söguþráður Líf Lucky Prescott breytist til frambúðar þegar hún flytur úr borginni í sveitina og kynnist villihestinum Spirit.
Útgefin: 2. júlí 2021
2. júlí; 2021
SpennumyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Julius Avery
Söguþráður Ungur drengur kemst að því að ofurhetja, sem týndist eftir sögulegan bardaga fyrir tuttugu árum síðan, sé mögulega enn á kreiki.
Útgefin: 2. júlí 2021
7. júlí; 2021
SpennumyndDrama
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar, og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
Útgefin: 7. júlí 2021
9. júlí; 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Cate Shortland
Söguþráður Natasha Romanoff, eða Black Widow, er við fæðingu látin í hendur sovésku leynilögreglunnar KGB sem þjálfar hana upp í að verða hinn fullkomni útsendari. Þegar Sovétríkin leysast í sundur, þá reynir ríkisstjórnin að drepa hana, en hún hefur nú flutt sig til New York í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar sjálfstætt, 15 árum eftir fall Sovétríkjanna.
Útgefin: 9. júlí 2021
14. júlí; 2021
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimyndÍþróttamynd
Leikstjórn Malcolm D. Lee
Söguþráður NBA körfuboltastjarnan LeBron James, Kalli kanína og aðrir úr Looney Tunes genginu leiða saman hesta sína í framhaldsmyndinni sem allir hafa beðið eftir.
Útgefin: 14. júlí 2021
16. júlí; 2021
SpennumyndHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramyndRáðgáta
Leikstjórn Adam Robitel
Söguþráður Sex manneskjur eru fastar í flóttaherbergjum og reyna smátt og smátt að átta sig á hvað þau eiga sameiginlegt sem gæti hjálpað þeim að sleppa úr prísundinni. Þau vinna með tveimur aðilum sem lifðu af síðustu flóttatilraun og komast að því að þau hafa öll spilað leikinn áður.
Útgefin: 16. júlí 2021
16. júlí; 2021
GamanmyndRómantískÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikur
Leikstjórn Kay Cannon
Söguþráður Nútíma söngleikjaútgáfa af hinu sígilda ævintýri um Öskubusku.
Útgefin: 16. júlí 2021
16. júlí; 2021
SpennumyndRómantískDrama
Leikstjórn Collin Schiffli
Söguþráður Ratchard fjölskyldan og Gibbons fjölskyldan eru einskonar nútímaútgáfur af Montagues og Capulets fjölskyldunni í sögunni af Rómeó og Júlíu. Þetta eru tvær fjölskyldur sem eiga í illdeilum, en hvor fjölskylda um sig á sitt fjölmiðlaveldi í New York borg. Unglingarnir í fjölskyldunum hunsa átökin og verða ástfangin, þrátt fyrir tilraunir foreldranna til að halda þeim aðskildum. Það hitnar svo verulega í kolunum í brúðkaupinu.
Útgefin: 16. júlí 2021
21. júlí; 2021
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Robert Schwentke
Söguþráður Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili. En þegar leyndarmál fortíðar banka á dyrnar reynir á heiður og staðfestu Snake Eyes.
Útgefin: 21. júlí 2021
21. júlí; 2021
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Chris McKay
Söguþráður Maður er kallaður í herinn til að berjast í framtíðarstríði, en örlög alls heimsins hvíla á getu hans til að horfast í augu við fortíð sína.
Útgefin: 21. júlí 2021
23. júlí; 2021
Spennutryllir
Leikstjórn M. Night Shyamalan
Söguþráður Fjölskylda í sumarfríi, ungt par, nokkrir ferðamenn og flóttamaður, hittast á afvikinni suðrænni strönd þar sem allir ætla að slaka á í nokkra klukkutíma. En þó að ströndin sé íðilfögur og heillandi geymir hún myrkt leyndarmál. Fyrst finnst lík af konu fljótandi í kristaltæru vatninu. Síðan taka þau eftir að börnin fara skyndilega að eldast mjög hratt. Skyndilega fara allir að eldast með ógnarhraða og engin leið virðist vera að sleppa af svæðinu.
Útgefin: 23. júlí 2021
28. júlí; 2021
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum, þar sem ferðamenn fara á litlum bát upp á, í gegnum frumskóg þar sem hættuleg dýr eru við hvert fótmál. Dularfullir hlutir eiga sér einnig stað.
Útgefin: 28. júlí 2021
4. ágúst 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndRáðgáta
Leikstjórn James Gunn
Söguþráður Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu, ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út langt utan alfararleiðar, eða á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Útgefin: 4. ágúst 2021
11. ágúst 2021
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
Útgefin: 11. ágúst 2021
13. ágúst 2021
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Liesl Tommy
Söguþráður Mynd um líf og störf sálarsöngkonunnar Aretha Franklin.
Útgefin: 13. ágúst 2021
13. ágúst 2021
DramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Miguel Sapochnik
Söguþráður Í heimi eftir alheimshamfarir, lærir vélmenni, sem smíðað var til að annast ástkæran hund þess sem smíðaði vélmennið, um líf, ást og vináttu og hvað það þýðir að vera manneskja.
Útgefin: 13. ágúst 2021
13. ágúst 2021
HrollvekjaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Rodo Sayagues
Söguþráður Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum, og hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku, sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna, sem neyðir blinda manninn til að grípa til sinna ráða og bjarga henni.
Útgefin: 13. ágúst 2021
18. ágúst 2021
RómantískSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Lisa Joy
Söguþráður Vísindamaður uppgötvar leið til að endurlifa fortíðina, og notar tæknina til að leita uppi gamla kærustu.
Útgefin: 18. ágúst 2021
20. ágúst 2021
SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Þegar samansafn verstu harðstjóra og glæpaforingja heimsins býr sig undir að efna til stríðs sem mun þurrka milljónir manna út af yfirborði Jarðar, er aðeins einn maður sem getur stöðvað þá.
Útgefin: 20. ágúst 2021
20. ágúst 2021
DramaRáðgátaÍslensk mynd
Söguþráður Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund en verður þeim síðar að tortímingu.
Útgefin: 20. ágúst 2021
27. ágúst 2021
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
Útgefin: 27. ágúst 2021
27. ágúst 2021
RómantískDrama
Leikstjórn Christoffer Boe
Söguþráður Hjón fórna öllu til að ná hæstu viðurkenningu í matreiðsluheiminum, Michelin stjörnu. Maggie er mannfræðingur sem hefur sérhæft sig í máltíðum og hefur búið til glæsilegt umhverfi matsölustaðarins Malus sem þau hjón reka. Carsten er frægur kokkur sem töfrar fram réttina í eldhúsinu. Saman eru þau ósigrandi í dönskum veitingaheimi. Þau elska hvort annað, eiga tvö dásamleg börn og veitingastaðurinn er einn sá vinsælasti í Danmörku. Allt er í frábærum málum nema þeim vantar ennþá Michelin stjörnuna og fyrir hana eru þau tilbúin að fórna öllu.
Útgefin: 27. ágúst 2021
27. ágúst 2021
SpennumyndÍslensk mynd
Söguþráður Auðunn Blöndal leikur hér besta lögreglumann Reykjavíkur og er í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.
Útgefin: 27. ágúst 2021
27. ágúst 2021
TónlistarmyndHeimildarmynd
Leikstjórn Peter Jackson
Söguþráður Heimildarmynd um bresku hljómsveitina The Beatles, eða Bítlana, en meðal myndefnis eru upptökur sem gerðar voru snemma á árinu 1969, fyrir kvikmyndina Let it Be.
Útgefin: 27. ágúst 2021
3. september 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Söguþráður Myndin fjallar um kung-fu meistarann Shang-Chi og er byggð á Marvel teiknimyndasögu.
Útgefin: 3. september 2021
3. september 2021
Hrollvekja
Leikstjórn James Wan
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 3. september 2021
10. september 2021
SpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Antoine Fuqua
Söguþráður Maður kemst að því að ofskynjanir sem hann telur sig vera að upplifa, eru í raun sýnir úr fyrri lífum.
Útgefin: 10. september 2021
17. september 2021
DramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Denis Villeneuve
Söguþráður Hæfileikaríkur drengur, sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Útgefin: 17. september 2021
17. september 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tom McGrath
Söguþráður Templeton bræður eru nú orðnir fullorðnir og hafa fjarlægst hvorn annan. En nýr stubbur, með nýstárlega nálgun, er um það bil að sameina þá á ný - og veita innblástur fyrir nýjan fjölskyldubissness.
Útgefin: 17. september 2021
17. september 2021
SpennumyndHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Andy Serkis
Söguþráður Sögurþáður enn á huldu. Myndin er framhald á Venom frá árinu 2018.
Útgefin: 17. september 2021
24. september 2021
DramaSöngleikur
Leikstjórn Stephen Chbosky
Söguþráður Kvikmyndagerð á verðlaunasöngleik um Evan Hansen, menntaskólanema sem er með félagsfælni og hvernig hann tekst á við sjálfan sig og lífið í kjölfar sjálfsmorðs bekkjarfélaga síns.
Útgefin: 24. september 2021
24. september 2021
DramaGlæpamynd
Leikstjórn Alan Taylor
Söguþráður Sagan um mótunaár glæpamannsins Tony Soprano í New Jersey.
Útgefin: 24. september 2021
8. október 2021
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd
Leikstjórn Cary Fukunaga
Söguþráður Myndin hefst þar sem Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.
Útgefin: 8. október 2021
15. október 2021
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn David Gordon Green
Söguþráður Saga Michael Myers og Laurie Strode heldur hér áfram.
Útgefin: 15. október 2021
15. október 2021
Drama
Leikstjórn Ridley Scott
Söguþráður Karl sjötti Frakkakonungur biður riddarann Jean de Carrouges að jafna leika við skjaldsvein sinn, með því að skora á hann í einvígi.
Útgefin: 15. október 2021
22. október 2021
GamanmyndRómantískDrama
Leikstjórn Wes Anderson
Söguþráður Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Útgefin: 22. október 2021
22. október 2021
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Edgar Wright
Söguþráður Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun, getur á einhvern undurfurðulegan hátt, farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir átrúnaðargoð sitt, efnilegan söngvara. En sjöundi áratugurinn í London er ekki eins og hún bjóst við, og tíminn virðist ætla að riðlast með skuggalegum afleiðingum.
Útgefin: 22. október 2021
22. október 2021
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Jean-Philippe Vine
Söguþráður Myndin gerist í heimi þar sem gangandi, talandi og sítengd vélmenni eru orðin bestu vinir barna. Aðalpersónan er 11 ára strákur sem kemst að því að vélmennavinur hans er hættur að virka, og hann tekur til sinna ráða.
Útgefin: 22. október 2021
29. október 2021
HrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Scott Cooper
Söguþráður Í afviknum bæ í Origon fylki í Bandaríkjunum, kynnast framhaldsskólakennari og bróðir hennar lögreglustjórinn, dularfullum nemanda, en myrk leyndarmál hans leiða til hrollvekjandi samskipta við goðsagnarkenndar fornar verur.
Útgefin: 29. október 2021
5. nóvember 2021
SpennumyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Chloé Zhao
Söguþráður Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.
Útgefin: 5. nóvember 2021
5. nóvember 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Walt Becker
Söguþráður Ást ungrar stúlku á pínulitnum hvutta að nafni Clifford, verður til þess að vex og vex og verður risastór.
Útgefin: 5. nóvember 2021
12. nóvember 2021
SpennumyndGamanmyndHrollvekjaGlæpamyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jason Reitman
Söguþráður Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Con leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Útgefin: 12. nóvember 2021
12. nóvember 2021
Drama
Leikstjórn Kenneth Branagh
Söguþráður Ungur drengur og fjölskylda hans í verkamannastétt upplifa hina róstursömu tíma í Belfast á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Útgefin: 12. nóvember 2021
19. nóvember 2021
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd
Söguþráður
Útgefin: 19. nóvember 2021
19. nóvember 2021
Drama
Söguþráður Mynd sem fjallar um tennis ofurstjörnurnar Venus og Serena Williams og hvaða áhrif faðir þeirra og þjálfari Richard Williams hafði á þær.
Útgefin: 19. nóvember 2021
26. nóvember 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Myndin fjallar um unga stúlku og fjölskyldu hennar í Kólumbíu. Fjölskyldan hefur öll ofurkrafta, nema stúlkan sem býr yfir engum slíkum eiginleikum.
Útgefin: 26. nóvember 2021
26. nóvember 2021
DramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Ridley Scott
Söguþráður Sagan af fyrirætlunum Patrizia Reggiani, fyrrum eiginkonu Maurizio Gucci, um að myrða eiginmann sinn, barnabarn hins þekkta tískuhönnuðar Guccio Gucci.
Útgefin: 26. nóvember 2021
10. desember 2021
RómantískDramaGlæpamyndSöngleikur
Leikstjórn Steven Spielberg
Söguþráður Kvikmyndagerð söngleikjarins West Side Story, sem fjallar um forboðnar ástir og átökin á milli Jets og Sharks, tveggja unglingsgengja af ólíkum kynþáttum.
Útgefin: 10. desember 2021
17. desember 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Cameron
Söguþráður Framhald Avatar frá árinu 2009.
Útgefin: 17. desember 2021
17. desember 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jon Watts
Söguþráður Framhaldið af Spider-Man Far From Home.
Útgefin: 17. desember 2021
14. janúar 2022
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Simon Kinberg
Söguþráður Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, þá fer leyniþjónustumaður ásamt þremur alþjóðlegum fulltrúum, í hættuför til að endurheimta vopnið. Dularfull kona fylgist með hverju skrefi þeirra.
Útgefin: 14. janúar 2022
14. janúar 2022
Spennutryllir
Leikstjórn Adrian Lyne
Söguþráður Grunur fellur á auðugan eiginmann, sem leyfir eiginkonu sinni að eiga í ástarsamböndum utan hjónabandsins, til þess að forðast skilnað, þegar ástmenn hennar hverfa einn af öðrum.
Útgefin: 14. janúar 2022
14. janúar 2022
SpennumyndGamanmynd
Leikstjórn Patrick Hughes
Söguþráður Ruglingur verður á hættulegasta leigumorðingja í heimi og mesta klaufabárði í New York borg, í Aribnb íbúð.
Útgefin: 14. janúar 2022
21. janúar 2022
SpennumyndDramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Daniel Espinosa
Söguþráður Lífefnafræðingurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Útgefin: 21. janúar 2022
28. janúar 2022
DramaHrollvekja
Leikstjórn Scott Derrickson
Söguþráður Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma, sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans.
Útgefin: 28. janúar 2022
11. febrúar 2022
DramaGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Kenneth Branagh
Söguþráður Spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.
Útgefin: 11. febrúar 2022
11. febrúar 2022
GamanmyndRómantískTónlistarmynd
Leikstjórn Kat Coiro
Söguþráður Tónlistarmennirnir og ofurstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að giftast frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim, og verður athöfninni streymt á netinu svo allir geti fylgst með. En þegar Kat kemst að því, nokkrum sekúndum áður en athöfnin hefst, að Bastian hefur verið henni ótrúr, þá ákveður hún að giftast í staðinn Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendaskaranum. Þó þetta hafi gerst alveg óvænt, þá þróast atvikið upp í ástarsamband, en stóra spurningin er hvort að fólk úr jafn ólíkri átt nái að bindast böndum til framtíðar.
Útgefin: 11. febrúar 2022
18. febrúar 2022
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimyndÍþróttamynd
Leikstjórn Hamish Grieve
Söguþráður Í veröld þar sem skrímslaglíma er vinsæl íþrótt um allan heim og skrímsli eru ofurstjörnur, ákveður hin unga Winnie að fylgja í fótspor föður síns og gerast þjálfari vinalegs skrímslis sem fáir hafa trú á.
Útgefin: 18. febrúar 2022
18. febrúar 2022
SpennumyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Michael Bay
Söguþráður Tveir ræningjar stela sjúkrabíl eftir að rán mistekst.
Útgefin: 18. febrúar 2022
25. febrúar 2022
Drama
Leikstjórn Anthony Fabian
Söguþráður Ný útgáfa af vinsælli sögu Paul Callico um ræstitækni á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Lundúnum sem verður ástfangin af hátískufatnaði frá Christian Dior og ákveður að leggja allt undir til að eignast dressið.
Útgefin: 25. febrúar 2022
4. mars 2022
SpennumyndDramaGlæpamynd
Leikstjórn Matt Reeves
Söguþráður Söguþráður óljós að svo stöddu.
Útgefin: 4. mars 2022