Náðu í appið

Væntanlegt í bíó

25. september 2020
HeimildarmyndÍslensk mynd
Söguþráður Þriðji Póllinn er heimildarmynd um geðhvörf með söngvum og fílum. Söguhetjur eru Högni Egilsson, tónlistarmaður, og Anna Tara Edwards, íslensk kona sem ólst upp í frumskógum Nepals innan um tígrisdýr og nashyrninga.  Anna Tara veiktist af geðhvörfum upp úr tvítugu og missti móður sína úr sama sjúkdómi. Hún lifði í skugga veikindanna um árabil, en þegar Högni Egilsson steig fram með sína sögu ákvað hún að feta sömu leið, skora skömmina á hólm og efna til tónleika til vitundarvakningar um geðsjúkdóma í Kathmandu, höfuðborg Nepals. Hún fékk Högna til að spila á tónleikunum og fyrir ágóðann var opnuð hjálparlína fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum í Nepal. Þriðji Póllinn fylgir Önnu Töru og Högna um framandi slóðir í aðdraganda tónleikanna. Við heyrum þeirra hliðar á sjúkdómnum; um hæðirnar og hinar miklu lægðir og leitina að jafnvægi. Þriðji Póllinn er ekki hefðbundin fræðslumynd heldur innsýn í hugsun og veruleika tveggja einstaklinga sem hafa glímt við sama sjúkdóm. Þetta er ferðasaga, mynd um óvænta vináttu og hreinskilin og opin umræða um hvað það þýðir að vera með geðsjúkdóm, og vera aðstandandi. Sögur þeirra lýsa bæði alvarleika sjúkdómsins, en einnig sigrum, og gefa umfram allt von.
Útgefin: 25. september 2020
25. september 2020
Drama
Leikstjórn Sean Durkin
Söguþráður Rory er metnaðarfullur frumkvöðull og fyrrum verðbréfasali, sem sannfærir bandaríska eiginkonu sína, Allison, og börn þeirra, um að yfirgefa þægilegt líf í úthverfi í Bandaríkjunum, og flytja til heimalands hans Englands, á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Rory gengur aftur til liðs við gamla vinnustaðinn, og leigir gamalt sveitasetur, þar sem Allison getur ræktað hesta. Fljótlega fara áætlanir um bjarta framtíð að riðlast, og hjónin þurfa að horfast í augu við óþægilegan sannleika sem lúrir undir yfirborðinu í hjónabandi þeirra.
Útgefin: 25. september 2020
2. október 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Patty Jenkins
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 2. október 2020
2. október 2020
GamanmyndDramaFjölskyldumynd
Leikstjórn Tim Hill
Söguþráður Peter ákveður að fara í stríð, til að endurheimta herbergið sitt, en hann er ekki sáttur með að þurfa að deila því með afa sínum, sem hann er þó mjög hændur að. Hann fær hjálp frá vinum sínum, en afi er harðari af sér en þeir búast við, og neitar að gefast upp.
Útgefin: 2. október 2020
9. október 2020
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Mark Williams
Söguþráður Alræmdur bankaræningi, sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi, er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum. Hann er kallaður "inn og út bófinn" því hann er mjög vandvirkur í sínum verkefnum, og hefur stolið níu milljónum Bandaríkjadala úr litlum bönkum, en samt náð að leyna því hver hann er. En eftir að hann verður ástfanginn af Annie, þá ákveður hann að byrja upp á nýtt, og gera upp glæpafortíð sína og lifa heiðvirðu lífi. En Alríkislögreglumennirnir gætu sett strik í þann reikning.
Útgefin: 9. október 2020
16. október 2020
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
Útgefin: 16. október 2020
16. október 2020
GamanmyndÍslensk mynd
Söguþráður Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin og virðist strax sjá eftir ferðinni en þegar á býlið er komið fellur hún fljótt fyrir myndarlegum sveitapilti þar á bæ. Hins vegar þegar tilraunir hennar til að heilla piltinn upp úr skónum misheppnast herfilega byrjar hún að dást að því hvernig Karen virðist geta sofið hjá hverjum sem er án væntinga eða eftirmála. Tanja biður því Kareni um að kenna sér að vera eins og hún. Kenna henni hvernig á að vera klassa drusla.
Útgefin: 16. október 2020
23. október 2020
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Söguþráður Katie MItchell fær inngöngu í drauma-kvikmyndaskólann. Öll fjölskyldan fylgir henni í skólann, en allt fer úr skorðum þegar mikil tækni uppreisn á sér stað. Nú þarf Mitchells fjölskyldan að standa saman til að bjarga heiminum.
Útgefin: 23. október 2020
23. október 2020
DramaGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Kenneth Branagh
Söguþráður Spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.
Útgefin: 23. október 2020
30. október 2020
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Cate Shortland
Söguþráður Natasha Romanoff, eða Black Widow, er við fæðingu látin í hendur sovésku leynilögreglunnar KGB sem þjálfar hana upp í að verða hinn fullkomni útsendari. Þegar Sovétríkin leysast í sundur, þá reynir ríkisstjórnin að drepa hana, en hún hefur nú flutt sig til New York í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar sjálfstætt, 15 árum eftir fall Sovétríkjanna.
Útgefin: 30. október 2020
13. nóvember 2020
Spennutryllir
Leikstjórn Adrian Lyne
Söguþráður Grunur fellur á auðugan eiginmann, sem leyfir eiginkonu sinni að eiga í ástarsamböndum utan hjónabandsins, til þess að forðast skilnað, þegar ástmenn hennar hverfa einn af öðrum.
Útgefin: 13. nóvember 2020
20. nóvember 2020
VísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd
Leikstjórn Pete Docter, Kemp Powers
Söguþráður Tónlistarmaðurinn Joe Gardner er í tilvistarkreppu. Hann elskar djass, en er búinn að gefa drauminn um að verða sjálfur djassleikari upp á bátinn. Dag einn dettur hann niður í holræsi og lendir á ævintýralegum stað þar sem hann þarf að hugsa upp á nýtt hvað það raunverulega þýðir að hafa sál.
Útgefin: 20. nóvember 2020
20. nóvember 2020
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd
Leikstjórn Cary Fukunaga
Söguþráður Myndin hefst þar sem Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.
Útgefin: 20. nóvember 2020
11. desember 2020
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
Útgefin: 11. desember 2020
11. desember 2020
GamanmyndRómantísk
Leikstjórn Clea DuVall
Söguþráður Ung kona sem ætlar að biðja kærustu sína um að giftast sér í jólaveislu fjölskyldunnar, kemst að því að kærastan hefur ekki enn komið út úr skápnum gagnvart íhaldsömum foreldrum sínum.
Útgefin: 11. desember 2020
16. desember 2020
DramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Denis Villeneuve
Söguþráður Hæfileikaríkur drengur, sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Útgefin: 16. desember 2020
18. desember 2020
RómantískDramaGlæpamyndSöngleikur
Leikstjórn Steven Spielberg
Söguþráður Kvikmyndagerð söngleikjarins West Side Story, sem fjallar um forboðnar ástir og átökin á milli Jets og Sharks, tveggja unglingsgengja af ólíkum kynþáttum.
Útgefin: 18. desember 2020
18. desember 2020
Gamanmynd
Leikstjórn Craig Brewer
Söguþráður Akeem prins kemst að því að hann á son í Bandaríkjunum, og þarf nú að snúa aftur til landsins til að hitta væntanlegan erfingja krúnunnar í Afríkuríkinu Zamunda.
Útgefin: 18. desember 2020
26. desember 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Joel Crawford
Söguþráður Forsögulega Croods fjölskyldan, þurfa að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.
Útgefin: 26. desember 2020
8. janúar 2021
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Adam Robitel
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 8. janúar 2021
15. janúar 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Will Gluck
Söguþráður Þegar Bea og Thomas fara í ferðalag, grípur Peter tækifærið og strýkur.
Útgefin: 15. janúar 2021
19. febrúar 2021
GamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Michael Matthews
Söguþráður Ungur maður lifir af skrímsla hamfarir með hjálp veiðimanns.
Útgefin: 19. febrúar 2021
21. febrúar 2021
SpennumyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Chloé Zhao
Söguþráður Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.
Útgefin: 21. febrúar 2021
26. febrúar 2021
SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Þegar samansafn verstu harðstjóra og glæpaforingja heimsins býr sig undir að efna til stríðs sem mun þurrka milljónir manna út af yfirborði Jarðar, er aðeins einn maður sem getur stöðvað þá.
Útgefin: 26. febrúar 2021
5. mars 2021
SpennumyndGamanmyndHrollvekjaGlæpamyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jason Reitman
Söguþráður Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Con leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Útgefin: 5. mars 2021
12. mars 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Stríðsmaðurinn Raya, er staðráðin í að finna síðasta drekann, í Lumandra, Jörð sem byggð er af fornri menningarþjóð.
Útgefin: 12. mars 2021
19. mars 2021
SpennumyndDramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Daniel Espinosa
Söguþráður Lífefnafræðnigurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Útgefin: 19. mars 2021
2. apríl 2021
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Justin Lin
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 2. apríl 2021
16. apríl 2021
DramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Miguel Sapochnik
Söguþráður Í heimi eftir alheimshamfarir, lærir vélmenni, sem smíðað var til að annast ástkæran hund þess sem smíðaði vélmennið, um líf, ást og vináttu og hvað það þýðir að vera manneskja.
Útgefin: 16. apríl 2021
23. apríl 2021
DramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður Eftir hina hryllilegu atburði inni á heimili Abbott fjölskyldunnar, þá þarf fjölskyldan nú að eiga við ytri ógnir. Þau neyðast til að fara út á ókunnar slóðir, og átta sig þar á að verurnar sem veiða bráð sína eftir hljóðunum sem þær gefa frá sér, eru ekki eina hættan þarna úti.
Útgefin: 23. apríl 2021
23. apríl 2021
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Paul W.S. Anderson
Söguþráður Þegar Artemis höfuðsmaður, og tryggir hermenn hennar, eru fluttir yfir í nýjan heim, þá lenda þau í örvæntingarfullri baráttu fyrir lífi sínu, gegn gríðarlega stórum óvinum, sem ótrúlega krafta.
Útgefin: 23. apríl 2021
19. maí 2021
Vísindaskáldskapur
Leikstjórn Antoine Fuqua
Söguþráður Maður kemst að því að ofskynjanir sem hann telur sig vera að upplifa, eru í raun sýnir úr fyrri lífum.
Útgefin: 19. maí 2021
21. maí 2021
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Adam Wingard
Söguþráður Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Útgefin: 21. maí 2021
4. júní 2021
9. júlí; 2021
SpennumyndDrama
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar, og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
Útgefin: 9. júlí 2021
30. júlí; 2021
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum, þar sem ferðamenn fara á litlum bát upp á, í gegnum frumskóg þar sem hættuleg dýr eru við hvert fótmál. Dularfullir hlutir eiga sér einnig stað.
Útgefin: 30. júlí 2021
27. ágúst 2021
3. september 2021
TónlistarmyndHeimildarmynd
Leikstjórn Peter Jackson
Söguþráður Heimildarmynd um bresku hljómsveitina The Beatles, eða Bítlana, en meðal myndefnis eru upptökur sem gerðar voru snemma á árinu 1969, fyrir kvikmyndina Let it Be.
Útgefin: 3. september 2021
22. október 2021
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Robert Schwentke
Söguþráður Hliðarmynd útfrá G.I. Joe, og fjallar um persónuna Snake Eyes.
Útgefin: 22. október 2021
17. desember 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Cameron
Söguþráður Framhald Avatar frá árinu 2009.
Útgefin: 17. desember 2021