29. janúar 2023
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Albert Serra
Leikarar: Benoît Magimel, Marc Susini, Matahi Pambrun, Sergi López, Montse Triola, Michael Vautor, Cécile Guilbert, Lluís Serrat, Mike Landscape, Alexandre Melo
Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða. Hann blandar geði við eyjaskeggja sem byrja einnig að tortryggja veru hans á staðnum …
Útgefin: 29. janúar 2023
1. febrúar 2023
Tónlist
Leikstjórn Oh Yoon-Dong
Leikarar: BTS
Sjáðu RM, Jin, SUGA, j-hope, Jimin, V og Jung Kook í hljómsveitinni BTS í þessari tónleikaupplifun, sem hefur verið endurblönduð og klippt fyrir hvíta tjaldið. Í myndinni fáum við að heyra smelli eins og Dynamite, Butter og IDOL, og einnig í fyrsta skipti á tónleikum lagið Run BTS, af síðustu plötu hljómveitarinnar Proof.
Útgefin: 1. febrúar 2023
2. febrúar 2023
Gaman
Leikstjórn Antonio Galdamez
Leikarar: Paulina Galazka, Miron Jagniewski, Oliwier Grzegorzewski, Maria Pakulnis, Magdalena Lamparska, Jan Frycz, Janusz Chabior, Delfina Wilkonska, Michal Czernecki, Gen Seto, Mikolaj Chroboczek, Igor Beben, Piotr Cyrwus
Kaśka og Krzysiek eru ung, aðlaðandi hjón sem eiga lítinn fallegan son og búa í snoturri íbúð á góðum stað. Allt lítur vel út en þau eru samt sem áður á barmi skilnaðar og rífast daglega. En einn daginn skipta þau um líkama. Héðan í frá er Krzysiek Kaśka og Kaśka er Krzysiek. Nú þurfa þau að taka við ábyrgð hvors annars og horfast í augu við vandamál sem þau vissu ekki að væru til áður... Mun þetta fá þau til að horfa öðruvísi á hvort annað og læra samkennd?
Útgefin: 2. febrúar 2023
3. febrúar 2023
FjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Rasmus A. Sivertsen
Leikarar: Thorbjørn Harr, Aksel Hennie, Jeppe Beck Laursen, Linn Skåber, Anders Baasmo, Ivar Nørve, Anders Baasmo Christiansen, Ine Marie Wilmann, Ine Marie Wilmann, Nader Khademi, Christian Skolmen, Mathias Luppichini, Odd-Magnus Williamson, Anette Amelia Larsen, Trond Espen Seim, Ole Opsal Stavrum, Einar Tørnquist, Hedda Grjotheim
Þrír ræningjar, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, búa ásamt sísvöngu ljóni sínu í Kardimommubæ. Þar búa einnig m.a. sanngjarn en góðhjartaður lögregluþjónn og hin stranga Soffía frænka.
Útgefin: 3. febrúar 2023
3. febrúar 2023
SpennutryllirÍslensk mynd
Leikstjórn Óskar Þór Axelsson
Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Wotan Wilke Möhring, Ólafur Darri Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Peter Darling, Sabine Crossen, Adesuwa Oni, Hjörtur Jóhann Jónsson, Gunnar Bersi Björnsson
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Útgefin: 3. febrúar 2023
5. febrúar 2023
DramaHrollvekja
Leikstjórn Julia Ducournau
Leikarar: Garance Marillier, Ella Rumpf, Donald Crisp, Laurent Lucas, Joana Preiss, Bouli Lanners, Thomas Mustin, Marouan Iddoub, Jean-Louis Sbille, Benjamin Boutboul, Bérangère McNeese, Denis Mpunga, Marion Vernoux
Þegar ung grænmetisæta, Justine, gengst undir blóðuga busavígslu í dýralæknaskóla, þá fer löngun eftir kjöti að vaxa innra með henni.
Útgefin: 5. febrúar 2023
9. febrúar 2023
Drama
Leikstjórn Andreas Dresen
Leikarar: Meltem Kaptan, Alexander Scheer, Charly Hübner, Nazmi Kirik, Abdullah Emre Öztürk, Sevda Polat, Jeanette Spassova, Safak Sengül, Abak Safaei-Rad, Alexander Hörbe
Við fylgjumt með húsmóður frá Bremen, Rabiye Kurnaz, sem leitar allra leiða að bjarga syni sínum Murat, sem er í haldi Bandaríkjamanna í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu. Hún fer m.a. til lögreglu, yfirvalda og lögfræðings. Með þrautsegjuna eina að vopni breytist allt, enda er Rabiye ólseig og hörð í horn að taka.
Útgefin: 9. febrúar 2023
9. febrúar 2023
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Tarik Saleh
Leikarar: Tawfeek Barhom, Fares Fares, Mohammad Bakri, Makram Khoury, Mehdi Dehbi, Yunus Albayrak, Sherwan Haji, Ahmed Laissaoui, Ramzi Choukair
Sjómannssyninum Adam er boðið að nema við Al-Azhar háskólann í Kaíró í Egyptalandi, sem er ákveðin valdamiðstöð fyrir Sunni múslima. Adam verður peð í átökum milli trúar- og stjórnmálaafla í Egyptalandi.
Útgefin: 9. febrúar 2023
10. febrúar 2023
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn M. Night Shyamalan
Leikarar: Dave Bautista, Jonathan Groff, Ben Aldridge, Nikki Amuka-Bird, Rupert Grint, Abby Quinn, Kristen Cui, William Ragsdale, Robert L. Anderson III, Clare Louise Frost, Jerry Lobrow, Scott Vogel
Stúlka og foreldrar hennar eru tekin sem gíslar af vopnuðum mönnum sem krefjast þess að fjölskyldan taki erfiða ákvörðun til að koma í veg fyrir heimsendi.
Útgefin: 10. febrúar 2023
10. febrúar 2023
GamanDrama
Leikstjórn Steven Soderbergh
Leikarar: Channing Tatum, Salma Hayek, Ayub Khan-Din, Juliette Motamed, Vicki Pepperdine, Christopher Bencomo, Caitlin Gerard, Christie-Leigh Emby, Liam Edwards, Gavin Spokes, Nancy Carroll
Magic Mike fer aftur á svið eftir langt hlé, eftir að hafa verið svikinn í viðskiptum og endar uppi staurblankur, og þarf að vinna fyrir sér sem barþjónn í Flórída. Hann fer nú til London til að taka þátt í allra síðustu sýningunni, eftir að hafa fengið tilboð sem hann gat ekki hafnað. Nú þegar mikið er undir, og Mike kemst að því hvað býr að baki tilboðinu, munu hann og dansararnir hafa það sem til þarf til klára máli?
Útgefin: 10. febrúar 2023
17. febrúar 2023
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Peyton Reed
Leikarar: Paul Rudd, Evangeline Lilly, Jonathan Majors, Michelle Pfeiffer, Brian Cox, Kathryn Newton, David Dastmalchian, William Jackson Harper, Michael Peña, Bill Murray, Gregg Turkington, Randall Park, Samuel L. Jackson
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.
Útgefin: 17. febrúar 2023
17. febrúar 2023
GamanDramaÍslensk mynd
Leikstjórn Hilmar Oddsson
Leikarar: Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis, Hera Hilmar, Harpa Arnardóttir, Kjartan Bjargmundsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Arnmundur Ernst Björnsson, Pétur Eggerz, Pálmi Gestsson, Einar Gunn, Halldór Gylfason, Jóhann Sigurðsson, Steiney Skúladóttir, Örn Árnason, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Útgefin: 17. febrúar 2023
17. febrúar 2023
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Alexs Stadermann
Leikarar: Loren Gray, Adriane Daff, Akmal Saleh, Alexs Stadermann, Cam Ralph, Jai Courtney , Jane Lynch, Ilai Swindells, James Marsh, Liam Graham, Samara Weaving, Kate Hall, Rhys Darby, Rupert Degas, Magda Szubanski
Freddi er viss um að hann muni verða hræðilegasti varúlfur allra tíma, en honum bregður í brún þegar hann umbreytist í fyrsta sinn og verður að púðluhundi.
Útgefin: 17. febrúar 2023
24. febrúar 2023
GamanDrama
Leikstjórn Marc Forster
Leikarar: Tom Hanks, Mariana Treviño, Rachel Keller, Manuel Garcia-Rulfo, Cameron Britton, Wolf Albach-Retty, Kailey Hyman, Gina Jun, Juanita Jennings, Kelly Lamor Wilson, Spenser Granese, Christiana Montoya, Elle Chapman
Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn. Hinn önugi Otto hefur gefist upp á lífinu eftir að eiginkonan dó og vill að þessu ljúki helst öllu sem fyrst. Þegar ung fjölskylda flytur í næsta hús, hjón með tvær fjörugar stelpur, þá leiðir það til ólíklegs vinskapar sem mun breyta öllu.
Útgefin: 24. febrúar 2023
24. febrúar 2023
Spennutryllir
Leikstjórn Elizabeth Banks
Leikarar: Keri Russell, O'Shea Jackson Jr., Jesse Tyler Ferguson, Alden Ehrenreich, Ray Liotta, Margo Martindale, Kristofer Hivju, Christian Convery, Brooklynn Prince, Kahyun Kim, Isiah Whitlock Jr., Ayoola Smart
Flugvél full af kókaíni hrapar. Bjarndýr finnur efnið og borðar það.
Útgefin: 24. febrúar 2023
3. mars 2023
DramaÍþróttir
Leikstjórn Michael B. Jordan
Leikarar: Michael B. Jordan, Tessa Thompson, Jonathan Majors, Phylicia Rashad, Angelis Alexandris, Florian Munteanu, Jacob 'Stitch' Duran, Thaddeus J. Mixson, Selenis Leyva, Canelo Álvarez, Spence Moore II, Michelle Davidson, Jude Wells, Jessica McCaskill, Leah Haile
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
Útgefin: 3. mars 2023
3. mars 2023
RómantíkDrama
Leikstjórn Sam Mendes
Leikarar: Olivia Colman, Micheal Ward, Toby Jones, Colin Firth, Tom Brooke, Tanya Moodie, Hannah Onslow, Crystal Clarke, Charlotte Gainsbourg, Monica Dolan, Sara Stewart, Adrian McLoughlin, France Nuyen, Spike Leighton, Justin Edwards, Ashleigh Reynolds, Roman Hayeck-Green, Brian Fletcher, Dougie Boyall
Kvikmyndahúsaeigandinn Hilary á við geðræn veikindi að stríða og nýi starfsmaðurinn Stephen vill flýja litla heimóttarlega bæinn þar sem hann upplifir andstreymi daglega. Þau ná vel saman og uppgötva það hvernig tónlist, kvikmyndir og samfélag getur haft læknandi áhrif.
Útgefin: 3. mars 2023
3. mars 2023
DramaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn.
Útgefin: 3. mars 2023
3. mars 2023
SpennutryllirGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Neil Jordan
Leikarar: Liam Neeson, Diane Kruger, Jessica Lange, Danny Huston, Alan Cumming, Ian Hart, Adewale Akinnuoye-Agbaje, Daniela Melchior, Patrick Muldoon, Colm Meaney, François Arnaud, Kim DeLonghi, Darrell D'Silva, Scott Halberstadt, Mark Schardan
Í Bay City seint á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar er hinn fremur ólánssami rannsóknarlögreglumaður Philip Marlowe ráðinn til að finna fyrrum ástmann fagurrar ljósku sem kemur á hans fund. Málið reynist vera aðeins brot af mun stærri ráðgátu.
Útgefin: 3. mars 2023
3. mars 2023
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Guillaume Canet
Leikarar: Guillaume Canet, Gilles Lellouche, Vincent Cassel, Jonathan Cohen, Marion Cotillard, Leanna Chea, Julie Chen, José Garcia, Ramzy Bedia, Linh-Dan Pham, Philippe Katerine, Jérôme Commandeur, Audrey Lamy, Franck Gastambide, Vincent Desagnat
Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.
Útgefin: 3. mars 2023
10. mars 2023
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Matt Bettinelli-Olpin, Tyler Gillett
Leikarar: Courteney Cox, Melissa Barrera, Jenna Ortega, Jasmin Savoy Brown, Mason Gooding, Hayden Panettiere, Dermot Mulroney, Tomas Backström, Liana Liberato, Josh Segarra, Samara Weaving, Tony Revolori, Henry Czerny, Roger Jackson
Eftirlifendur úr morðæði Ghostface fara frá Woodsboro og hefja nýtt líf í New York borg.
Útgefin: 10. mars 2023
17. mars 2023
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn David F. Sandberg
Leikarar: Zachary Levi, Grace Caroline Currey, Jack Dylan Grazer, Adam Brody, Helen Mirren, Ross Butler, Diedrich Bader, Meagan Good, Rachel Zegler, Lucy Liu, Djimon Hounsou, D.J. Cotrona, Marta Milans, P.J. Byrne, Rizwan Manji, Gal Gadot
Framhald Shazam frá árinu 2019.
Útgefin: 17. mars 2023
17. mars 2023
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Hlynur Pálmason
Leikarar: Elliott Crosset Hove, Vic Carmen Sonne, Ingvar Sigurdsson, Jacob Lohmann, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Hilmar Guðjónsson , Waage Sandø, Friðrik Friðriksson, Gunnar Bragi Þorsteinsson, Snæbjörg Guðmundsdóttir, Friðrik Hrafn Reynisson, Ísar Svan Gautason, Ingvar Þórðarson
Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn smám saman tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.
Útgefin: 17. mars 2023
24. mars 2023
SpennaSpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Chad Stahelski
Leikarar: Keanu Reeves, Donnie Yen, Ian McShane, Bill Skarsgård, Laurence Fishburne, Clancy Brown, Hiroyuki Sanada, Lance Reddick, Shamier Anderson, Rina Sawayama, Scott Adkins, Marko Zaror, Natalia Tena
John Wick tekst nú á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa, á sama tíma og lausnargjaldið sem greitt er fyrir að hafa hendur í hári hans, hækkar stöðugt og hefur aldrei verið hærra.
Útgefin: 24. mars 2023
30. mars 2023
Drama
Leikstjórn Jean-Pierre Dardenne, Luc Dardenne
Leikarar: Pablo Schils, Joely Mbundu, Alban Ukaj, Tijmen Govaerts, Charlotte De Bruyne, Nadège Ouedraogo, Marc Zinga, Claire Bodson, Thomas Doret, Annette Closset
Unglingsstúlka og ungur drengur á flótta, sem bæði koma frá Afríku, kynnast og verða vinir. Saman mynda þau bandalag til að lifa af í nýju landi, Belgíu, þar sem örlög þeirra ráðast.
Útgefin: 30. mars 2023
31. mars 2023
SpennaÆvintýri
Leikstjórn John Francis Daley, Jonathan Goldstein
Leikarar: Chris Pine, Michelle Rodriguez, Regé-Jean Page, Justice Smith, Sophia Lillis, Hugh Grant, Jason Wong, Tomas Backström, Daisy Head
Heillandi þjófur og mislitur hópur ævintýramanna heldur af stað í sögulega ferð til að endurheimta týndan helgigrip. En allt fer illilega úrskeiðis þegar þeir lenda upp á kant við óvinveitta aðila.
Útgefin: 31. mars 2023
31. mars 2023
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Aaron Horvath, Michael Jelenic
Leikarar: Chris Pratt, Anya Taylor-Joy, Charlie Day, Sam Bauer, Keegan-Michael Key, Seth Rogen, Fred Armisen, Kevin Michael Richardson, Sebastian Maniscalco, Charles Martinet, Jef Van de Water, Eric Bauza
Píparinn Mario ferðast í gegnum neðanjarðarvölundarhús ásamt bróður sínum Luigi, og reynir að frelsa prinsessu úr prísund sinni. Myndin er kvikmyndagerð samnefnds tölvuleiks.
Útgefin: 31. mars 2023
7. apríl 2023
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Julius Avery
Leikarar: Russell Crowe, Franco Nero, Alex Essoe, Daniel Zovatto, Paloma Bloyd, Laurel Marsden, Cornell John, Derek Carroll, Pablo Raybould
Saga séra Gabriele Amorth, hins goðsagnakennda ítalska prests sem framdi meira en 100.000 særingar fyrir Vatikanið.
Útgefin: 7. apríl 2023
14. apríl 2023
GamanHrollvekjaÆvintýri
Leikstjórn Chris McKay
Leikarar: Nicolas Cage, Nicholas Hoult, Ben Schwartz, Awkwafina, Shohreh Aghdashloo, Brandon Scott Jones, Jenna Kanell, Caroline Williams, William Ragsdale, Lacey Dover, Adrian Martinez, Taylor Shurte, Camille Chen, Joshua Mikel, Dave Davis, Derek Russo, Eric Tiede, Choppy Guillotte, Bess Rous, Kenneth Kynt Bryan
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Útgefin: 14. apríl 2023
14. apríl 2023
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Hafsteinn G. Sigurðsson
Leikarar: Lydia Leonard, Timothy Spall, Ella Rumpf, Emun Elliott, Rob Delaney, Björn Hlynur Haraldsson, Matthew Booth, Gina Bramhill, Amiel Courtin-Wilson, Simon Manyonda, Ahd Tamimi, Naveed Khan, Cain Aiden, Rene Costa, Gillian Vassilliou
Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum.
Útgefin: 14. apríl 2023
21. apríl 2023
HrollvekjaSpennutryllirÆvintýri
Leikstjórn Lee Cronin
Leikarar: Lily Sullivan, Alyssa Sutherland, Morgan Davies, Nell Fisher, Gabrielle Echols, Jayden Daniels, Tai Wano, Billy Reynolds-McCarthy
Brengluð saga af tveimur systrum sem hafa ekki sést lengi en hittast á ný. Endurfundirnir verða snubbóttir þegar mannakjötsétandi djöflar birtast. Þær verða nú að berjast fyrir lífi sínu sem hefur nú breyst í sannkallaða martröð.
Útgefin: 21. apríl 2023
21. apríl 2023
GamanDramaHrollvekja
Leikstjórn Ari Aster
Leikarar: Joaquin Phoenix, Parker Posey, Amy Ryan, Richard Kind, Kylie Rogers, Nathan Lane, Michael Gandolfini, Patti LuPone, Zoe Lister-Jones, Stephen McKinley Henderson, Hayley Squires, Armen Nahapetian, Denis Ménochet, Ryan S. Hill, Anana Rydvald, Patrick Kwok-Choon, Cat Lemieux, Théodore Pellerin, Joe Cobden, Tristan D. Lalla, Bradley Fisher
Taugaveiklaður maður fer í súrrealíska ferð á heimaslóðir eftir að móðir hans deyr óvænt. Á leiðinni þarf hann að horfast í augu við sinn mesta ótta.
Útgefin: 21. apríl 2023
5. maí 2023
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn James Gunn
Leikarar: Chris Pratt, Zoe Saldaña, Dave Bautista, Karen Gillan, Pom Klementieff, Vin Diesel, Bradley Cooper, Will Poulter, Elizabeth Debicki, Sylvester Stallone, Sean Gunn, Maria Bakalova, Daniela Melchior, Michael Rosenbaum, Chukwudi Iwuji, Nico Santos, Stephen Blackehart
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir andlát Gamora, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti riðið Guardians of the Galaxy að fullu ef það tekst ekki.
Útgefin: 5. maí 2023
12. maí 2023
Gaman
Leikstjórn Bill Holderman
Leikarar: Jane Fonda, Diane Keaton, Mary Steenburgen, Andy Garcia, Don Johnson, Candice Bergen, Craig T. Nelson, Hugh Quarshie, Giancarlo Giannini, Vincent Riotta, Grace Truly, Adriano De Pasquale, Pietro Angelini
Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr.
Útgefin: 12. maí 2023
19. maí 2023
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Jim Strouse
Leikarar: Priyanka Chopra Jonas, Sam Heughan, Russell Tovey, Joe Perry, Céline Dion, Celia Imrie, Omid Djalili, Lydia West, Steve Oram, Sofia Barclay, Arinzé Kene, Amanda Blake
Ung kona reynir að jafna sig á dauða unnusta síns með því að senda rómantísk textaskilaboð í gamla símanúmerið hans. Hún myndar samband við manninn sem fékk númerinu úthlutað eftir dauða kærastans.
Útgefin: 19. maí 2023
19. maí 2023
SpennaGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Louis Leterrier
Leikarar: Rita Moreno, Charlize Theron, Alan Ritchson, Helen Mirren, Brie Larson, Jason Momoa, Nathalie Emmanuel, Vin Diesel, Michelle Rodriguez, Jordana Brewster, Michael Rooker, Scott Eastwood, Daniela Melchior, Sung Kang, Tyrese Gibson, Cardi B, Ludacris, Luis Da Silva Jr., Amber Sienna, Miraj Grbic, Emily Buchan
Tíunda Fast and Furious myndin.
Útgefin: 19. maí 2023
26. maí 2023
SpennaGaman
Leikstjórn Peter Atencio
Leikarar: Mark Hamill, Stephanie Kurtzuba, Jimmy Tatro, Martyn Ford, Bert Kreischer, Jess Gabor, Set Sjöstrand, Robert Maaser, Rita Bernard-Shaw
Fortíð Bert sem litaðist af drykkjuskap og fylleríi, kemur í bakið á honum tuttugu árum síðar þegar honum og föður hans er rænt af fólki sem Bert gerði rangt til þegar hann var drukkinn í námsleyfi í Rússlandi.
Útgefin: 26. maí 2023
31. maí 2023
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikarar: Shameik Moore, Hailee Steinfeld, Oscar Isaac, Jake Johnson, Issa Rae, Brian Tyree Henry, Luna Lauren Velez, Rachel Dratch, Daniel Kaluuya, Shea Whigham, Jason Schwartzman, Jorma Taccone
Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera hetja, svo hann geti bjargað fólkinu sem hann ann mest.
Útgefin: 31. maí 2023
2. júní 2023
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Steven Caple Jr.
Leikarar: Anthony Ramos, Dominique Fishback, Peter Cullen, Ron Perlman, Luna Lauren Velez, Michelle Yeoh, Pete Davidson, Peter Dinklage, Michaela Jaé (MJ) Rodriguez, Liza Koshy, John DiMaggio
Framhald á æsilegum ævintýrum Autobots og Decepticons og við bætast the Maximals, Predacons og Terrorcons.
Útgefin: 2. júní 2023
16. júní 2023
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Sohn
Leikarar: Mamoudou Athie, Leah Lewis
Myndin fjallar um Ember og Wade í borg þar sem elds-, lands-, og loftsíbúar búa saman.
Útgefin: 16. júní 2023
23. júní 2023
SpennaÆvintýri
Leikarar: Ezra Miller, Ron Livingston, Michael Keaton, Kiersey Clemons, Michael Shannon, Dermot Crowley, Antje Traue, Sasha Calle, Ben Affleck, Maribel Verdú, Saoirse-Monica Jackson, Rudy Mancuso, Nina Barker-Francis, Luke Brandon Field, Temuera Morrison, Henry Cavill, Eric Tiede
Söguþráður enn á huldu. Byggt á teiknimyndasögunum um The Flash.
Útgefin: 23. júní 2023
23. júní 2023
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Christopher Nolan
Leikarar: Cillian Murphy, Matt Damon, Robert Downey Jr., Florence Pugh, Benny Safdie, Emily Blunt, Josh Hartnett, Rami Malek, Bill Richardson, Kenneth Branagh, Dane DeHaan, Alden Ehrenreich, Matthew Modine, Gary Oldman, Alex Wolff, Rosario Zúñiga, Casey Affleck, Casey Affleck, Jack Quaid, Emma Dumont, David Dastmalchian, Matthias Schweighöfer, David Krumholtz, Christopher Denham, Michael Angarano, Scott Grimes, James D'Arcy, Louise Lombard, Jason Clarke, Josh Peck, Harrison Gilbertson, Devon Bostick, Gustaf Skarsgård, Gregory Jbara, Tony Goldwyn, Josh Zuckerman, Antonin Artaud, James Remar, Jefferson Hall, Tom Conti
Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.
Útgefin: 23. júní 2023
28. júní 2023
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Harrison Ford, Phoebe Waller-Bridge, Mads Mikkelsen, Antonio Banderas, Antonio Banderas, Boyd Holbrook, John Rhys-Davies, Toby Jones, Thomas Kretschmann, Thomas Kretschmann, Olivier Richters, Mark Killeen, Martin McDougall, Anthony Ingruber, Alaa Safi, Corrado Invernizzi, Nasser Memarzia, Kate Doherty, Joe Gallina, Jill Winternitz, Rachel Kwok
Indinana Jones nálgast eftirlaunaaldur og reynir að passa inn í heim sem virðist vera orðinn honum framandi. En þegar gamall óvinur birtist þá þarf hetjan okkar að taka fram svipuna og hattinn til að koma í veg fyrir að fornir og kraftmiklir helgigripir lendi í röngum höndum.
Útgefin: 28. júní 2023
30. júní 2023
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Carlos Saldanha
Leikarar: Zachary Levi, Lil Rel Howery, Zooey Deschanel, Camille Guaty, Ravi Patel, Aaron Norris, Elizabeth Becka
Harold er ungur drengur sem fer í töfrandi ferðalag með hjálp fjólublás vaxlitar.
Útgefin: 30. júní 2023
14. júlí; 2023
SpennaSpennutryllirÆvintýri
Leikstjórn Christopher McQuarrie
Leikarar: Tom Cruise, Rebecca Ferguson, Ving Rhames, Hayley Atwell, Ilias Panagiotopoulos, Vanessa Kirby, Pom Klementieff, Henry Czerny, Simon Pegg, Cary Elwes, Shea Whigham, Indira Varma, Angela Bassett, Mark Gatiss, Rob Delaney, Charles Parnell, Nancy Nye, Anton Saunders, Vinícius Oliveira
Sjöunda Mission Impossible myndin.
Útgefin: 14. júlí 2023
19. júlí; 2023
GamanÆvintýri
Leikstjórn Greta Gerwig
Leikarar: Margot Robbie, Ryan Gosling, Will Ferrell, Dimitri Staneofski, Emma Mackey, Issa Rae, America Ferrera, Michael Cera, Nicola Coughlan, Kate McKinnon, Hari Nef, Emerald Fennell, Rhea Perlman, Simu Liu, Ariana Greenblatt, Connor Swindells, Sharon Rooney, Kingsley Ben-Adir, Alexandra Shipp, Scott Evans, Jamie Demetriou, Helen Mirren, Ritu Arya
Barbie býr í Barbie landi.
Útgefin: 19. júlí 2023
17. nóvember 2023
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Denis Villeneuve
Leikarar: Timothée Chalamet, Zendaya, Rebecca Ferguson, Javier Bardem, Florence Pugh, Christopher Walken, Austin Butler, Josh Brolin, Stellan Skarsgård, Dave Bautista, Léa Seydoux, Charlotte Rampling, Stephen McKinley Henderson, Souheila Yacoub
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður.
Útgefin: 17. nóvember 2023