Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Arna Magnea er eina leiklistarlærða trans konan á Íslandi. Hún segir í samtali við mbl.is að hún hafi samt þurft að sanna sig og sýna að hún gæti farið með burðarhlutverk í kvikmynd.
Tilurð myndarinnar má rekja allt til ársins 2014 þegar fyrsta uppkast handritsins leit dagsins ljós.
Leikstjórinn segir í samtali við kvikmyndir.is: “Svo langaði mig að gera svona veitingahúsamynd, mynd um matarmenningu, fisk og vín. Það hefur aldrei verið gerð þannig mynd á Íslandi áður, mynd sem rómantíserar matarmenningu og veitingahúsalífið. Þannig að þar er ég með eitthvað smá nýtt fram að færa.”
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Snævar Sölvi Sölvason, Veiga Grétarsdóttir
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
6. september 2024