Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Arna Magnea er eina leiklistarlærða trans konan á Íslandi. Hún segir í samtali við mbl.is að hún hafi samt þurft að sanna sig og sýna að hún gæti farið með burðarhlutverk í kvikmynd.
Tilurð myndarinnar má rekja allt til ársins 2014 þegar fyrsta uppkast handritsins leit dagsins ljós.
Leikstjórinn segir í samtali við kvikmyndir.is: “Svo langaði mig að gera svona veitingahúsamynd, mynd um matarmenningu, fisk og vín. Það hefur aldrei verið gerð þannig mynd á Íslandi áður, mynd sem rómantíserar matarmenningu og veitingahúsalífið. Þannig að þar er ég með eitthvað smá nýtt fram að færa.”
Umfjallanir af öðrum miðlum
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Snævar Sölvi Sölvason, Veiga Grétarsdóttir
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
6. september 2024
VOD:
17. desember 2024