Áhugavert

Vissir þú?
Kuldi er byggð á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur og er þetta önnur kvikmyndin sem gerð er eftir bókum hennar.
Vissir þú?
Handritið sækir innblástur í sögu Agöthu Christie; Hallowe\'en Party frá árinu 1969. Sögusviðið er fært frá Bretlandi til Feneyja á Ítalíu. Þetta er fyrsta kvikmyndagerð sögunnar.
Vissir þú?
Myndin var tekin upp í raunverulegri eyðikirkju í Frakklandi.
Vissir þú?
Timothy Spall aðalleikari var í æsku skólabróðir tveggja liðsmanna bresku pönkhljómsveitarinnar Sex Pistols, þeirra Sid Vicious bassaleikara og John Lydon/Johnny Rotten söngvara.
Vissir þú?
Hér leika saman á ný eftir nítján ára hlé þau Denzel Washington og Dakota Fanning. Þau léku síðast í Man on Fire árið 2004.
Vissir þú?
Sylvester Stallone hefur staðfest að kvikmyndin sé sú fyrsta í nýjum þríleik.
Vissir þú?
Ryan Gosling segist hafa tekið að sér hlutverk Ken eftir að hafa séð Ken dúkku dóttur sinnar liggja í drullupolli við hliðina á kreistri sítrónu. Hann tók mynd af dúkkunni og sítrónunni, sendi til Greta Gerwig leikstjóra, og sagði \"Ég skal vera Ken, sögu hans þarf að segja.\"
Vissir þú?
Andstætt óskum framleiðenda kvikmyndarinnar, þá krafðist Tim Ballard þess persónulega að Jim Caviezel léki hann í myndinni.
Vissir þú?
Rapparinn og leikarinn Ice Cube samþykkti að leika hlutverk Superfly þar sem honum líkaði nafnið og af því að hann horfði á TMNT teiknimyndir með syni sínum.
Vissir þú?
Myndin gerist í Burlington í Ontario í Kanada. Það er heimabær leikstjórans Chandler Levack.
Vissir þú?
Sex hendur voru búnar til fyrir kvikmyndina svo nóg væri til ef einhver skemmdist. Leikstjórinn Danny Philippou hélt einni höndinni eftir fyrir sig.
Vissir þú?
Raunverulegir hundar eru notaðir að 95% hluta í kvikmyndinni.
Vissir þú?
Matt Damon hafði lofað eiginkonu sinni að taka sér frí frá leiklist, með einu skilyrði þó: því yrði frestað ef Christopher Nolan hefði samband. Svo fór að Nolan bauð Damon hlutverk hershöfðingjans Leslie Groves og þá var fríið sett á bið.
Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.
VÆNTANLEGAR MYNDIR
-
The Creator
-
PAW Patrol: The Mighty Movie
-
Tilverur
-
Jawan
-
Tesciowie 2
-
Bones and All
-
The Exorcist: Believer
-
Wyrwa
-
Cidade Rabat
-
The Peasants

