Náðu í appið
Sýningartímar fyrir: 19.03.2024 (í dag).
Kvikmyndahús
Bíó Paradís
Laugarásbíó
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Kringlunni
Smárabíó
Sambíóin Akureyri
Sambíóin Keflavík
Tegund myndar
Barnamynd
Gamanmynd
Spennumynd
Drama/Rómantík
Heimildamynd
Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Það tók nærri átta klukkutíma á hverjum degi að farða Stellan Skarsgård og tvo tíma að taka farðann af. Hann drakk ekkert og tók Imodium pillur til að þurfa ekki að fara á klósettið á tökudögum.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Sonur Bob Marley, Ziggy Marley, hafði mikil áhrif á og gaf samþykki fyrir ráðningu Kingsley Ben-Adir í hlutverk Bob Marley.

Öllum leyfð
Arthur the King 2024

Sambíóin Akureyri

Sambíóin Egilshöll

Smárabíó

Vissir þú?

Sænska hlaðvarpið Tack För Kaffet reyndi að taka viðtal við Arthur á bókamessunni í Gautaborg árið 2016.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Afi aðalleikkonunnar Helena Bonham Carter í móðurætt, Eduardo Proper de Callejon, bjargaði einnig mörgum Gyðingum úr helförinni með því að falsa spænsk vegabréf.

Bönnuð innan 16 ára
Bönnuð innan 16 ára
26%
Imaginary 2024

Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Jeff Wadlow leikstjóri segir að hrollvekjan Poltergeist frá 1982 hafi veitt sér innblástur fyrir kvikmyndina. \"Þar er fullkomið jafnvægi milli hrökkviviðatriða og þessarar ískyggilegu spennu og tilfinningu þegar þú átt fjölskyldu sem þér þykir vænt um.\"

Bönnuð innan 14 ára
Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Sir Martin Amis, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, lést 19. maí 2023, sama dag og kvikmyndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Bönnuð innan 16 ára
71%
The Beekeeper 2024

Laugarásbíó

Sambíóin Egilshöll

Vissir þú?

Dreifingaraðli kvikmyndarinnar í Ástralíu, Roadshow Films, stórlega vanmat myndina og frumsýndi hana á einungis örfáum bíótjöldum þar í landi, og hélt að áhugi á henni myndi dvína fljótt. En myndin spurðist hratt út og eftir góðar tekjur, og kröftug mótmæli bíóunnenda, var dreifingin aukin. Myndinni gekk á endanum mjög vel og betur en keppinautar eins og Night Swim (2024) og Ferrari (2023) sem var dreift mun víðar.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Þetta er fyrsta bíómyndin sem Sigurjón Kjartansson leikstýrir.

Öllum leyfð
Bönnuð innan 12 ára
97%
The Holdovers 2023

Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Daginn þegar taka átti upp atriðið þar sem Angus hringir heim, klúðraði Dominic Sessa málum því hann vissi ekki hvernig ætti að hringja úr gömlum skífusíma, enda hafði hann aldrei séð svoleiðis apparat áður.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Border Collie hundurinn Messi fékk Hundapálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2023 fyrir hlutverk sitt sem Snoop.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Helena Stefánsdóttir leikstjóri segir í samtali við Morgunblaðið, spurð að því hvernig hugmyndin hafi kviknað, að fyrsta myndin sem hafi birst henni hafi verið af kvöldverði þar sem fjölskylda er samankomin. ´Ég sá fyrir mér ofboðslega fallegan fjölskyldukvöldverð þar sem þjáning eða gremja krauma undir yfirborðinu en allir eiga að vera glaðir.´

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Elvis Presley Enterprises viðurkenna ekki myndina og leyfðu ekki notkun Elvis Presley laga. Sofia Coppola leitaði annarra leiða og notar m.a. ný lög með hljómsveit eiginmanns síns, Phoenix, og ábreiður af lögum frá því tímabili sem myndin gerist á.

Bönnuð innan 6 ára

Vissir þú?

Myndin er óður til New York borgar á níunda áratug síðustu aldar.

Bönnuð innan 16 ára
Poor Things 2023

Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Yorgos Lanthimos ræddi fyrst við rithöfundinn Alasdair Gray um að gera kvikmynd upp úr skáldsögu hans Poor Things árið 2009. Gray fór með Lanthimos í skoðunarferð um Glasgow og sýndi honum staði sem koma við sögu í bókinni. Lanthimos sagði, \"Hann var reglulega viðkunnalegur. Til allrar óhamingju lést hann nokkrum árum áður en við gerðum kvikmyndina en hann var mjög sérstakur og hress; hann var yfir áttrætt þegar við hittumst og um leið og ég kom, hann hafði séð Kynodontas (2009), sagði hann, \'Ég bað vin minn um að setja DVD með myndinni í tækið af því að ég kann ekkert á það, en mér finnst þú vera mjög hæfileikaríkur ungur maður.\"

Bönnuð innan 12 ára
Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.

VÆNTANLEGAR MYNDIR