Náðu í appið
Sýningartímar fyrir: 06.10.2024 (í dag).
Kvikmyndahús
Bíó Paradís
Laugarásbíó
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Kringlunni
Smárabíó
Sambíóin Akureyri
Sambíóin Keflavík
Tegund myndar
Barnamynd
Gamanmynd
Spennumynd
Drama/Rómantík
Heimildamynd
Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Þetta er í annað skiptið sem leikstjórinn Todd Phillips gerir framhaldsmynd eftir mynd sem hann sjálfur leikstýrði. Hinar eru The Hangover þríleikurinn.

Bönnuð innan 6 ára

Vissir þú?

Transformers One er fyrsta teiknaðaTransformers kvikmyndin sem sýnd er í bíó í 38 ár, eða síðan The Transformers: The Movie var frumsýnd árið 1986.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Arna Magnea er eina leik­list­ar­lærða trans kon­an á Íslandi. Hún segir í samtali við mbl.is að hún hafi samt þurft að sanna sig og sýna að hún gæti farið með burðar­hlut­verk í kvik­mynd.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Tim Burton hefur sagt að að kvikmyndin yrði aðeins gerð ef Michael Keaton myndi snúa aftur í hlutverki sínu. Keaton sagði í mars árið 2014 að þetta væri eina framhaldsmyndin sem hann hefði áhuga á að leika í.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Rétt eins og í Aulinn ég 3 frá árinu 2017 þá er ný leikkona í hlutverki Agnesar af aldursástæðum.

Bönnuð innan 6 ára

Vissir þú?

Þetta er fyrsta mynd norsk/íslensku leikstýrunnar Lilju Ingólfsdóttur í fullri lengd.

Öllum leyfð
91%
Inside Out 2 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Fyrsta stiklan úr myndinni fékk 157 milljón áhorf á netinu á fyrstu 24 klukkustundunum í sýningu. Það er meira en nokkur önnur teiknimynd frá Disney hefur fengið. Fyrra metið átti Frozen 2, 116 milljón áhorf.

Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Kevin Feige forstjóri Marvel var aðstoðarframleiðandi X-Men frá árinu 2000 og var þar viðstaddur upphaflega áheyrnarprufu Hugh Jackman fyrir Jarfa (Wolverine). Feige sagði, \"Fyrir [Jackman], og fyrir mig, og fyrir alla Marvel aðdáendur, þá er ótrúlegt hvað mikið hefur gerst á síðustu 23 árum... og að fá Hugh aftur til okkar er magnað. Fyrir mig persónulega, þá var þetta byrjunarpunkturinn. Þetta var fyrsta prufan hans á tökustað og hann flaug frá Toronto í Kanada til að lesa með Anna Paquin. Ég man að ég sat á bakvið tökuvélina þarna ... þannig að við erum komin í heilan hring að fá hann aftur nú í þessari nýju Deadpool kvikmynd.\"

Bönnuð innan 16 ára
85%
Speak No Evil 2024

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Sambíóin Akureyri
Sambíóin Akureyri

Vissir þú?

Myndin er endurgerð samnefndrar danskrar kvikmyndar frá árinu 2022.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Í myndinni má heyra síðustu talsetningu stórleikarans Donald Sutherland áður en hann lést árið 2024.

Bönnuð innan 16 ára
Never Let Go 2024

Sambíóin Akureyri
Sambíóin Akureyri

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Vissir þú?

Mark Romanek átti upphaflega að leikstýra myndinni sem hét fyrst Mother Land. Alexandre Aja tók við leikstjórnartaumunum mánuði síðar.

Bönnuð innan 9 ára
92%
Snerting 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Smárabíó
Smárabíó

Vissir þú?

Leikstjórinn segir í samtali við Morgunblaðið að myndin hafi verið óvenju flókin og jafnvel sú flóknasta sem hann hafi gert „Við fórum á milli heimsálfa og í myndinni eru töluð mörg tungumál. Við þurftum að huga að menningu annarra þjóða og til dæmis að skapa japanskan veitingastað í London árið 1969. Hvar finnur maður dótið í það?“

Bönnuð innan 12 ára
95%
Ljósbrot 2024

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Danilo Šerbedžija, formaður dómnefndar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Cinehill í Króatíu, sem veitti Ljósbroti aðalverðlaun hátíðarinnar, sagði: \"dómnefndin fagnar myndinni fyrir ljóðræna og hógværa kvikmyndalist. Fyrir fíngerðan leik og frásagnarlist, þar sem tekist er á við óvænt drama með þeim hætti að sagan og frumlegar persónur fanga áhorfendur.”

Öllum leyfð
Bönnuð innan 12 ára
Öllum leyfð
Bönnuð innan 16 ára
57%
It Ends with Us 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Vissir þú?

Lagið Everytime eftir Britney Spears hljómar í kvikmyndinni og er Spears þakkað í kreditlistanum í lok myndar. Blake Lively vottaði Britney einnig virðingu sína á frumsýningu kvikmyndarinnar með því að vera í sígildum Versace kjól sem Britney klæddist sjálf árið 2002 á Versace tískusýningu.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Hljómsveitina skipuðu Einar Örn Benediktsson, Ásgeir Bragason trommuleikari, Bragi Ólafsson bassaleikari og Friðrik Erlingsson gítarleikari. Ásgeir lést árið 2015 og nú heldur Sigtryggur Baldursson um trommukjuðana.

Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.

VÆNTANLEGAR MYNDIR