Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Geimskot varð á Canaveralhöfða á meðan á tökum kvikmyndarinnar stóð. Tökuliðið náði myndum af skotinu með 4K háskerpumyndavélum.
Vegna tímabilsins sem myndin gerist á þurftu karlmennirnir í myndinni, aðallega NASA starfsmenn, oft að girða skyrtuna ofaní buxurnar eins mikið og hægt var, með buxnastrenginn í naflahæð, og fengu til þess aðstoð frá búningadeildinni.
Saga Cole er að hluta til byggð á ævi Deke Slayton. Hann var flugmaður í Seinni heimsstyrjöldinni og kom til starfa hjá NASA sem geimfari í Mercury verkefninu, en fékk ekki að fara út í geiminn vegna gáttatifs. Hann varð því yfirmaður áhafnarsviðs í Apollo verkefninu.
Upphaflega átti Chris Evans að leika á móti Scarlett Johansson í myndinni en hætti við vegna árekstra við önnur verkefni. Í hans stað kom Channing Tatum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
17. júlí 2024