Náðu í appið
Love, Simon
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Love, Simon 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. júní 2018

He´s Done Keeping his Story Straight.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 72
/100

Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af og til. En það er flókið þegar kemur að Simon, því enginn veit að hann er samkynhneigður, og hann veit ekki hver hinn nafnlausi bekkjarbróðir er, sem hann er orðin skotinn í á netinu. Allt þetta hefur í för með sér kostulega atburðarás.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn