Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kinds of Kindness 2024

Frumsýnd: 3. júlí 2024

Everybody's looking for something

164 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 64
/100
Jesse Plemons vann Gullpálmann sem besti leikari á kvikmyndahátíðinni í Cannes og leikstjórinn tilnefndur til sömu verðlauna.

Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin um lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkonan sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og í þriðja lagi segir hér frá konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem... Lesa meira

Þríleikur sem fjallar í fyrsta lagi um mann sem hefur ekkert val og reynir að ná stjórn á eigin lífi; í öðru lagi fjallar myndin um lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkonan sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og í þriðja lagi segir hér frá konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn