Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Poor Things 2023

Frumsýnd: 19. janúar 2024

She's like nothing you've ever seen.

141 MÍNEnska
Emma Stone valin besta leikkonan á Critics Choice Awards og Golden Globe. Tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna, ellefu BAFTA verðlauna og fimm Golden Globe. Myndin vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.

Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnast heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

29.01.2024

Fullt hús fór beint á toppinn

Fullt hús, ný gamanmynd Sigurjóns Kjartanssonar með Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki sellóleikara sem flytur heim til Íslands og gengur til liðs við íslenskan kammerhóp, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsókn...

23.01.2024

Anyone But You komin í 28 milljónir

Skvísumyndin Anyone But You sem byggð er á sögu William Shakespeare, Much Ado about Nothing, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð. Samanlagðar tekjur myndarinnar eru nú orðnar tæpar ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn