Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Favourite 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Hver er drottningin?

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
Rotten tomatoes einkunn 70% Audience
The Movies database einkunn 91
/100
Olivia Colman fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta handrit, besta mynd, besta leikstjórn, bestu búningar, besta klipping.

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst. Anna drottning var alla tíð frekar heilsulítil og hafði mun meiri áhuga á eigin hugðarefnum en stjórnmálum. Það reyndu ýmsir að nýta sér, þ. á m. hennar hægri hönd, Sarah Churchill, hertogaynja af Marlborough, sem... Lesa meira

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst. Anna drottning var alla tíð frekar heilsulítil og hafði mun meiri áhuga á eigin hugðarefnum en stjórnmálum. Það reyndu ýmsir að nýta sér, þ. á m. hennar hægri hönd, Sarah Churchill, hertogaynja af Marlborough, sem einnig var ástkona hennar. En þegar frænka Söruh, hin smánaða barónessa Abigail Masham, kemur til hirðarinnar í atvinnuleit hefst valdabarátta sem á eftir að breyta öllu ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.09.2020

Verstu og bestu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins.  En skoðum hvernig salirnir ...

02.01.2020

Bestu myndir ársins 2019 að mati Morgunblaðsins

Fjölmiðlar keppast við að birta topplista sína um hver áramót og voru nýliðin áramót engin undantekning. Einn þessara miðla var Morgunblaðið sem tók saman lista yfir þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á árinu 2...

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn