Náðu í appið
The Favourite

The Favourite (2018)

"Hver er drottningin?"

1 klst 59 mín2018

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic91
Deila:
The Favourite - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst. Anna drottning var alla tíð frekar heilsulítil og hafði mun meiri áhuga á eigin hugðarefnum en stjórnmálum. Það reyndu ýmsir að nýta sér, þ. á m. hennar hægri hönd, Sarah Churchill, hertogaynja af Marlborough, sem einnig var ástkona hennar. En þegar frænka Söruh, hin smánaða barónessa Abigail Masham, kemur til hirðarinnar í atvinnuleit hefst valdabarátta sem á eftir að breyta öllu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
Element PicturesIE
Scarlet FilmsGB
Film4 ProductionsGB
Fox Searchlight PicturesUS
Fís Éireann/Screen IrelandIE

Verðlaun

🏆

Olivia Colman fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta handrit, besta mynd, besta leikstjórn, bestu búningar, besta klipping.