The Favourite (2018)
"Hver er drottningin?"
The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
The Favourite gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702–1714) og hefst árið 1708 þegar stríð Englendinga og Frakka stóð sem hæst. Anna drottning var alla tíð frekar heilsulítil og hafði mun meiri áhuga á eigin hugðarefnum en stjórnmálum. Það reyndu ýmsir að nýta sér, þ. á m. hennar hægri hönd, Sarah Churchill, hertogaynja af Marlborough, sem einnig var ástkona hennar. En þegar frænka Söruh, hin smánaða barónessa Abigail Masham, kemur til hirðarinnar í atvinnuleit hefst valdabarátta sem á eftir að breyta öllu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





Verðlaun
Olivia Colman fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna, þ.á.m. sem besta handrit, besta mynd, besta leikstjórn, bestu búningar, besta klipping.

























