Bugonia (2025)
"It all starts with something magnificent."
Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin sækir innblástur í suður-kóresku kvikmyndina Jigureul jikyeora! frá árinu 2003. Upphaflega átti leikstjóri þeirrar myndar, Jang Joon-hwan, að leikstýra Bugonia, en hann hætti við af heilsufarsástæðum.
Þó að Alicia Silverstone leiki móður Jesse Plemons er aðeins 12 ára aldursmunur á þeim.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Element PicturesIE

Square PegUS

FremantleUS
Pith Quest FilmsCA

Fruit TreeUS

CJ ENMKR






































