Náðu í appið
Bugonia

Bugonia (2025)

"It all starts with something magnificent."

2 klst2025

Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic72
Deila:
Bugonia - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin sækir innblástur í suður-kóresku kvikmyndina Jigureul jikyeora! frá árinu 2003. Upphaflega átti leikstjóri þeirrar myndar, Jang Joon-hwan, að leikstýra Bugonia, en hann hætti við af heilsufarsástæðum.
Þó að Alicia Silverstone leiki móður Jesse Plemons er aðeins 12 ára aldursmunur á þeim.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Element PicturesIE
Square PegUS
FremantleUS
Pith Quest FilmsCA
Fruit TreeUS
CJ ENMKR