Náðu í appið
Repo Man
SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamyndVísindaskáldskapur

Repo Man 1984

Frumsýnd: 11. janúar 2015

A repo man is always intense... but only a fool gets killed for a car.

6.9 32345 atkv.Rotten tomatoes einkunn 98% Critics 7/10
92 MÍN

Pönkarinn Ottó vendir kvæði sínu í kross eftir að hafa aðstoðað við að stela bíl. Sannkölluð kult klassík sem inniheldur sitt lítið af hverju: spennu, gríni, lögreglu drama, samsæriskenningum gegn stjórnvöldum, mysteríu og jafnvel fljúgandi furðuhluti. Myndin fjallar um leit Ottó að dularfullum Malibu bíl sem inniheldur sérkennilegann varning.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn