Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sid and Nancy 1986

(Sid and Nancy: Love Kills )

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Love kills

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Sjúkleg ævisaga Sid Vicious, bassaleikara pönkhljómsveitarinnar bresku the Sex Pistols, og kærustu hans, Nancy Spungen. Þegar hljómsveitin hættir störfum eftir örlagaríka tónleikaferð til Bandaríkjanna, þá ákveður Vicious að reyna fyrir sér sjálfur, sem sóló artisti, á sama tíma og hann er á kafi í heróínneyslu. Dag einn finnst Nancy stungin til dauða... Lesa meira

Sjúkleg ævisaga Sid Vicious, bassaleikara pönkhljómsveitarinnar bresku the Sex Pistols, og kærustu hans, Nancy Spungen. Þegar hljómsveitin hættir störfum eftir örlagaríka tónleikaferð til Bandaríkjanna, þá ákveður Vicious að reyna fyrir sér sjálfur, sem sóló artisti, á sama tíma og hann er á kafi í heróínneyslu. Dag einn finnst Nancy stungin til dauða og Sid er handtekinn fyrir morðið. ... minna

Aðalleikarar


Það að sjá Gary Oldman leika Sid Vicious er nógu góð ástæða til að sjá þessa mynd. Sid Vicious var bassaleikari Sex Pistols, Nancy Sprungen var kærastan hans og þetta er saga þeirra. Á köflum er myndin ógeðsleg, sérstaklega af því hún er svo raunveruleg. Sjaldan hefur leikari leikið betur en Gary Oldman hér. Courtney Love leikur aukahlutverk í myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn