Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Boys for Life 2020

(Bad Boys 3)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. janúar 2020

Ride Together. Die Together.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Það eru liðin sextán ár síðan æskuvinirnir og lögreglufélagarnir Marcus Burnett og Mike Lowrey börðust síðast við eiturlyfjabaróna og annan óþjóðalýð í Miami og er óhætt að segja að þeir hafi hægt á sér að undanförnu enda báðir komnir nálægt því að fara á eftirlaun. En skyndilega er friðurinn úti! Albanskur málaliði skýtur upp kollinum,... Lesa meira

Það eru liðin sextán ár síðan æskuvinirnir og lögreglufélagarnir Marcus Burnett og Mike Lowrey börðust síðast við eiturlyfjabaróna og annan óþjóðalýð í Miami og er óhætt að segja að þeir hafi hægt á sér að undanförnu enda báðir komnir nálægt því að fara á eftirlaun. En skyndilega er friðurinn úti! Albanskur málaliði skýtur upp kollinum, staðráðinn í að hefna bróður síns sem féll í einum skotbardaganum við þá félaga. Og við þeirri vá verða þeir auðvitað að bregðast ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn