Náðu í appið
The Comeback Trail
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Comeback Trail 2020

Væntanleg í bíó: 20. nóvember 2020

Don't call it a comeback...Okay, call it a comeback.

104 MÍNEnska

Hinn gráðugi kvikmyndaframleiðandi Max Barber, sem skuldar mafíunni peninga, ákveður að framleiða sérlega hættulega nýja kvikmynd, eingöngu með það að markmiði að drepa aðalleikarann, þannig að hann geti innheimt líftryggingaféð. En þegar hann fær Duke Montana, sem er gömul og útbrunnin kvikmyndastjarna, til að leika í myndinni, þá á hann ekki von... Lesa meira

Hinn gráðugi kvikmyndaframleiðandi Max Barber, sem skuldar mafíunni peninga, ákveður að framleiða sérlega hættulega nýja kvikmynd, eingöngu með það að markmiði að drepa aðalleikarann, þannig að hann geti innheimt líftryggingaféð. En þegar hann fær Duke Montana, sem er gömul og útbrunnin kvikmyndastjarna, til að leika í myndinni, þá á hann ekki von á þvi að Montana lifni við fyrir framan tökuvélarnar, og útlit er fyrir að Max sé hér að gera bestu mynd sem hann hefur nokkurn tímann gert. Það verður því sífellt erfiðara fyrir hann að drepa leikarann. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn