Middle Men
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaGlæpamynd

Middle Men 2009

6.8 35696 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 7/10
105 MÍN

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet. Hann kemur á fót fyrirtæki og líkt og hann vonaði þá rakar hann inn pening. Í stuttu máli leikur lífið við hann. Verandi frekar venjulegur gaur þá kann hann illa við það þegar hversdagslíf hans fer smám saman á flug.... Lesa meira

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet. Hann kemur á fót fyrirtæki og líkt og hann vonaði þá rakar hann inn pening. Í stuttu máli leikur lífið við hann. Verandi frekar venjulegur gaur þá kann hann illa við það þegar hversdagslíf hans fer smám saman á flug. Allt í einu þarf hann að glíma við duttlungafullar klámstjörnur, alríkislögregluna, glæpona af ýmsun gerðum, hryðjuverkamenn, rússnesku mafíuna og fleiri sem hóta að hirða af honum aleiguna eða vilja í það minnsta fá sinn skerf af klámkökunni. Allt í einu virðist meðaljóninn hafa það bara helvíti fínt. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn