Náðu í appið

Middle Men 2009

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 60
/100

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet. Hann kemur á fót fyrirtæki og líkt og hann vonaði þá rakar hann inn pening. Í stuttu máli leikur lífið við hann. Verandi frekar venjulegur gaur þá kann hann illa við það þegar hversdagslíf hans fer smám saman á flug.... Lesa meira

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet. Hann kemur á fót fyrirtæki og líkt og hann vonaði þá rakar hann inn pening. Í stuttu máli leikur lífið við hann. Verandi frekar venjulegur gaur þá kann hann illa við það þegar hversdagslíf hans fer smám saman á flug. Allt í einu þarf hann að glíma við duttlungafullar klámstjörnur, alríkislögregluna, glæpona af ýmsun gerðum, hryðjuverkamenn, rússnesku mafíuna og fleiri sem hóta að hirða af honum aleiguna eða vilja í það minnsta fá sinn skerf af klámkökunni. Allt í einu virðist meðaljóninn hafa það bara helvíti fínt. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn