Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spy 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. júní 2015

LÁTUM SUSAN COOPER LEYSA MÁLIN

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 78% Audience
The Movies database einkunn 75
/100

Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. Nauðsynlegt er að senda einhvern á vettvang til að stöðva viðskiptin en vandamálið er að glæpadrottningin... Lesa meira

Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. Nauðsynlegt er að senda einhvern á vettvang til að stöðva viðskiptin en vandamálið er að glæpadrottningin þekkir alla njósnara bandarísku leyniþjónustunnar í sjón þannig að enginn þeirra getur tekið verkið að sér. Til að redda málunum ákveður skrifstofukonan Susan Cooper að bjóða sig fram, en hún þekkir pínulítið til njósnastarfa þar sem hún hefur áður aðstoðað aðra njósnara við að sinna sínum verkefnum. Og þar með hefst sprenghlægileg atburðarás ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.09.2023

Tónlist Hildar fylgir Poirot á tilfinningalegu ferðalagi

Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af enska leikaranum og leikstjóranum Kenneth Branagh, skartar tónlist íslenska Óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur. Hún er hvað þekktust fyrir t...

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

28.08.2023

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn