MaXXXine (2024)
"Hollywood is a killer."
Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. En dularfullur morðingi hrellir á sama tíma ungstirni í draumaborginni og blóðslóðin gæti varpað ljósi á vafasama fortíð hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ti WestLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

A24US

Motel MojaveUS

Access EntertainmentUS






















