Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Sódóma Reykjavík 1992

(Remote Control)

Frumsýnd: 8. október 1992

85 MÍNÍslenska

Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist... og svo má auðvitað ekki gleyma gullfiskunum. Axel er feiminn og hlédrægur piltur sem býr enn heima hjá mömmu, vinnur á bifreiðaverkstæði og ekur flottum, amerískum kagga. Líf mömmunar snýst að mestu leyti um sjónvarpsdagskrána og þegar fjarstýringin týnist einn góðan veðurdag er fjandinn... Lesa meira

Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist... og svo má auðvitað ekki gleyma gullfiskunum. Axel er feiminn og hlédrægur piltur sem býr enn heima hjá mömmu, vinnur á bifreiðaverkstæði og ekur flottum, amerískum kagga. Líf mömmunar snýst að mestu leyti um sjónvarpsdagskrána og þegar fjarstýringin týnist einn góðan veðurdag er fjandinn laus. Örvæntingarfull leit ber Axel víðsvegar um bæinn, þar sem hann kynnist meðal annars bruggaranum Mola og systur hans, Unni. Leikurinn berst í næturklúbbinn Sódómu, þar sem Axel sýnir mikla dirfsku við að bjarga draumadísinni sinni úr höndum mannræningja.... minna

Aðalleikarar


Alveg ágæt mynd Eggert Þorleiffsson og Björn Jörundur fara á köstum í aðalhlutverkunum. Axel(Björn) þarf að finna fjarstýringuna fyrir mömmu sína. Hann fer á stúfana að leit af henni og leindir allt í einu hjá dóp gengi. Eggert(geingisstjórinn) ræðst inn á staðinn og rænir steælpuni sem axel var orðinn hrifinn af. þá fer fjörið á sódóma fullt af skemmtilegum atriðum í þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Leikstjórnarndi myndarinnar er Óskar Jónasson og auk þess gerir hann handritið, er myndin framleidd árið 1992 og var hún öll tekin upp á Íslandi, eða nánar tiltekið mest megnis innan höfuðborgarsvæðisins (Breiðholti) og Hafnarfirði.

Aðalhlutverk: Helgi Björnsson hann fer vel með leik sinn sem Moli atvinnuglæpamaður hann leikur þetta af mikilli innlifun, Sóley Elíasdóttir tekur sig mjög vel út sem Unnur, hún leikur svona pönkarastelpu sem er systir Axels. Hún er á aægjöru mótþróaskeiði í byrjun myndarinnar en í endirinn er hún orðin mun skárri, finnst mér þetta vera bara ágætlega leikið hjá henni Sóley, Björn Friðbjörnsson leikur Axel. Axel er svona lúða týpa sem gerir allt fyrir alla en fær ekkert í staðinn er þetta bara fínt leikið hjá Birni , Þröstur Guðbjartsson sem leikur Ella hann ere inn af grúbbunni hans Agga, hann vill svona ekkert vera með í henni en neiðist einhverra hluta vegan til þess, Elli er bara fínt leikinn, Margrét Gústavsdóttir leikur Mæju sem er systir Mola hún er bara svona töff týpa sem lætur ekki alveg stjórna sér, leikur Margrét hana bara vel, Stefán St. Sigurjónsson leikur Brjánsa sýru sem mér fannst persónulega brillera í myndinni mér finnst Brjánsi vera einna best leikinni og finnst mér hann vera snildar karakter í myndinni, og Eggert Þorleifsson sem leikur Agga flinka, hann er einn af stóru köllunum í myndinni eða hann heldur réttara sagt að hann sé svaka kall en er svo svoldið heimskur er Aggi mjög vel leikinn af Eggerti .

Þessi mynd er að mínu mati mjög skemmtileg af því leiti að hún gerist m.a öll æi umhverfinu sem við ættum flest að kannast við, þannig geturðu upplifað myndina eins og þú sért sjálf/sjálfur á staðnum.

Sódóma Reykjavík er gott dæmi um vel leikna, fyndna og góða íslenska bíómynd. Hún fjallar um það þegar fjastýringin af Samsung sjónvarpinu heima hjá Axeli týnist og mamma hans hótar að ef hann finnur ekki fjastýringuna af sjónvarpinu þá sturtar hún gullfiskunum ( sem eru í baðkarinu heima hjá mömmu hans ) beinustu leið út í sjó. Og endar hún á því að mamma hans er sofandi í bát út á læk og Axeli hefur verið rænt af Íslensku mafíunni.

það er rosalegt partý heima hjá Axeli og mömmu hans ( án þess að þau viti nokkuð um það ). Leikurinn er mjög vel leikinn hjá öllum þá sérstaklega hjá mönnum eins og : Byrni Jörundi Friðbjörnsyni ( Axel sem þarf að finna fjarstýringuna ), Helga Björnssyni ( Moli eða Jói sem er underground glæpon), Sigurjóni Kjartansyni ( Orri sem stal fjasteringunni ) , Eggert Þorleifssyni ( Aggi sem er mafíuforingin ) og sérstaklega Stefáni Sturlu ( Brjánsi sýra ).

Besta og fyndnasta íslenska mynd sem ég hef séð. Allger snilld. Dúfnahólar 10 er löngu orðið ódauðlegur frasi... Cr4cKeD

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Lang lang lang besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið. Óskar Jónson ( Skari Skrípó ) gerir bæði handritið og leikstýrir myndinni glæsilega vel. Hún fjallar um það þegar fjastýringin af Samsung sjónvarpinu heima hjá Axeli týnist og mamma hans hótar að ef hann finnur ekki fjastýringuna af sjónvarpinu þá sturtar hún gullfiskunum ( sem eru í baðkarinu heima hjá mömmu hans ) beinustu leið út í sjó. Og endar hún á því að mamma hans er sofandi í bát út á læki og Axeli hefur verið rænt af Íslensku mafíunni og það er rosalegt partý heima hjá Axeli og mömmu hans ( án þess að þau viti nokkuð um það ). Leikurinn er mjög vel leikinn hjá öllum þá sérstaklega hjá mönnum eins og : Byrni Jörundi Friðbjörnsyni ( Axel sem þarf að finna fjarstýringuna ), Helga Björnssyni ( Moli eða Jói sem er underground glæpon), Sigurjóni Kjartansyni ( Orri sem stal fjasteringunni ) , Eggert Þorleifssyni ( Aggi sem er mafíuforingin ) og sérstaklega Stefáni Sturlu ( Brjánsi sýra ). ÉG MYNDI GEÐVEIKT VILJA AÐ ÞAÐ MYNDI VERÐA GERÐ SÓDÓMA REYKJAVÍKUR 2
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er glæsileg mynd þar sem Sigurjón Kjartansson fer með hlutverk hins síðhærða, handlanga og þjófótta Orra. Þessi mynd er með öllu glæsileg og tónlistin er það besta við hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Besta íslenska myndin.

Moli er nottla bara cooler og elli er það líka.

Axel er lame karakter og maður getur hlegið að því hversu lame hann er.

Unnur er bara hundleiðinleg.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn