Fyrir framan annað fólk
2015
(In Front of Others )
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. febrúar 2016
Stundum fara menn yfir strikið
90 MÍNÍslenska
Myndin segir frá Húbert sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Það dugar til að brjóta ísinn, en málin
taka fljótlega... Lesa meira
Myndin segir frá Húbert sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Það dugar til að brjóta ísinn, en málin
taka fljótlega óvænta stefnu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.... minna