Náðu í appið
Öllum leyfð

Albatross 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 19. júní 2015

The worst summer ever, was actually pretty great!

89 MÍNÍslenska

Tómas er ungur og ástfanginn maður sem ákveður að leggja framtíðarplönin á hilluna til að elta kærustu sína vestur á firði þar sem hann ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Ekki beint það sem hann hafði hugsað sér eftir háskólanám en ástin spyr hvorki um stað né stund. Þar kynnist hann ansi skrautlegum samstarfsmönnum og virkilega... Lesa meira

Tómas er ungur og ástfanginn maður sem ákveður að leggja framtíðarplönin á hilluna til að elta kærustu sína vestur á firði þar sem hann ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Ekki beint það sem hann hafði hugsað sér eftir háskólanám en ástin spyr hvorki um stað né stund. Þar kynnist hann ansi skrautlegum samstarfsmönnum og virkilega metnaðarfullum yfirmanni sem þráir ekkert heitar en að fá stórmót á golfvöllinn í Bolungarvík og líst Tómasi ekki beint á blikuna. Allt gerir hann þetta þó fyrir hina einu sönnu en svo dynja áföllin yfir.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.05.2019

Leitaði í smiðju Tarantino

Snævar Sölvi Sölvason, leikstjóri og handritshöfundur glænýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eden, sem frumsýnd var í gær, segist í samtali við Morgunblaðið hafa langað til að gera True Romance  á Íslandi, en True Rom...

06.07.2015

Tortímandinn traustur á toppnum

Ný mynd, Terminator: Genisys, með engum öðrum en tortímandanum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og hafði þar betur en teiknimyndin Inside Out, se...

18.06.2015

Eltir kærustuna til Ísafjarðar - Frumsýning!

Sena frumsýnir á morgun íslensku gamanmyndina Albatross eftir Snævar Sölvason í  Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíóinu Keflavík, Króksbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn