Villta vélmennið (2024)
The Wild Robot
"Sometimes, to survive, you must become more than you were programmed to be."
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Samkvæmt höfundi bókarinnar sem teiknimyndin er byggð á, Peter Brown, kom innblásturinn að Villta vélmenninu frá skissu sem hann gerði af vélmenni uppi í tré. Hann spurði svo spurningarinnar: \"Hvað myndin gáfað vélmenni gera úti í óbyggðum?\"
Aðal örgjörvi vélmennanna er Alpha - 113. Það er tilvísun í herbergi númer A113 í Listaskólanum í Kaliforníu, California Institute of the Arts, sem nemendur í grafískri hönnun og teiknimyndagerð nota.
Fálkinn Thunderbolt er ekki í skáldsögunni sem myndin er byggð á.
Höfundar og leikstjórar

Chris SandersLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS







