Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Þvottabretti (e. sixpack) Aaron Taylor-Johnson sem hann skartar á plakati myndarinnar er raunverulegt og ekki unnið í Photoshop. Gavin Bond ljósmyndari sem tók upprunalegu myndina staðfesti þetta og sagði: \"Já, magavöðvarnir eru raunverulegir, þessi ungi maður lagði mikið á sig í ræktinni.\"
Þetta er fyrsta Marvel kvikmyndin frá Sony sem frumsýnd er í bíó með 16 ára aldursmerkingu, eða R, sem þýðir slatta af blóði og ofbeldi.
Ýmsar misheppnaðar tilraunir hafa verið gerðar til að kvikmynda Kraven the Hunter. Sam Raimi vildi t.d. fá hann í Spider-Man 4, áður en henni var slaufað. Ryan Coogler vildi líka fá hann í Black Panther en gat ekki tryggt sér notkunarréttinn.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Richard Wenk, Stan Lee, Steve Ditko, Matt Holloway
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
12. desember 2024
VOD:
24. febrúar 2025