Náðu í appið

Emeric Pressburger

Fæðingadagur: 5. desember 1902
Fæðingastaður: Miskolc, Ungverjaland
Æfiágrip: Leikstjórinn Michael Powell og handritshöfundurinn Emeric Pressburger ríktu yfir breskum kvikmyndum á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar. Myndir þeirra voru ekki aðeins fáránlega skemmtilegar heldur einnig fullar af undrum og töfrum.