Náðu í appið
I Know Where I'm Going

I Know Where I'm Going (1945)

Ég veit hvert ég er að fara

1 klst 31 mín1945

Joan Webster hefur verið staðráðin í að ná langt í lífinu síðan í æsku.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Joan Webster hefur verið staðráðin í að ná langt í lífinu síðan í æsku. Myndin hefst á því að hún tilkynnir föður sínum að hún sé að fara að giftast auðjöfrinum Robert Bellinger sem heldur til á Kiloran eyju sem er hluti af Suðureyjum undan strönd Skotlands. Hún heldur síðan á vit síns verðandi eiginmanns en verður strandaglópur á leiðinni vegna veðurs á eyjunni Mull. Þar kynnist hún ævintýramanninum Torquil McNeil og málin taka heldur betur að vandast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Archers
J. Arthur Rank OrganisationGB