Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

The Fall Guy 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. maí 2024

Fall hard.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics

Áhættuleikarinn Colt Seavers, sem nýlega lenti í slysi sem hefði getað bundið enda á ferilinn, þarf að elta uppi týnda kvikmyndastjörnu, leysa úr samsæri og reyna að ná aftur í draumadísina á sama tíma og hann verður að mæta í vinnuna dag hvern. Gæti eitthvað af þessu mögulega heppnast?

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.05.2024

Ímyndaðir vinir á toppnum

Toppmynd íslenska bíóaðsóknarlistans í síðustu viku The Kingdom of the Planet of the Apes var ekki langlíf í efsta sætinu því gaman-ævintýramyndin IF hefur nú, á sinni fyrstu viku á lista, hirt af henni toppsæti...

14.05.2024

Apar taka sér stöðu á toppinum

Aparnir í kvikmyndinni Kingdom of the Planet of the Apes, sem gerist 300 árum eftir atburði síðustu myndar í flokknum, fóru rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar rúmlega tvö þúsund ...

06.05.2024

The Fall Guy flaug á toppinn

Gamanmyndin The Fall Guy, með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.400 manns sáu myndina og tekjur voru 4,6 milljónir króna. Í öð...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn