Hotel Artemis (2018)
"Þú kemst inn. En kemstu út?"
Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni Jean Thomas sem lætur fátt sem ekkert koma sér úr jafnvægi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Drew PearceLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

The Ink FactoryGB

Marc Platt ProductionsUS
Point of No ReturnUS
127 WallGB



















