Hotel Artemis
2018
Frumsýnd: 22. júní 2018
Þú kemst inn. En kemstu út?
93 MÍNEnska
Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles
þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt
daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum
en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt
sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja
sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni
Jean... Lesa meira
Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles
þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt
daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum
en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt
sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja
sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni
Jean Thomas sem lætur fátt sem ekkert koma sér úr jafnvægi.
... minna