Náðu í appið
Hotel Artemis

Hotel Artemis (2018)

"Þú kemst inn. En kemstu út?"

1 klst 33 mín2018

Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic58
Deila:
Hotel Artemis - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni Jean Thomas sem lætur fátt sem ekkert koma sér úr jafnvægi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Drew Pearce
Drew PearceLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Ink FactoryGB
Marc Platt ProductionsUS
Point of No ReturnUS
127 WallGB