Náðu í appið
Ozi - Bjargvættur skógarins

Ozi - Bjargvættur skógarins (2023)

Ozi: Voice of the Forest

"One voice can change the world."

1 klst 27 mín2023

Hér kynnumst við Ozi, litlum munaðarlausum órangútanapa sem er um það bil að láta til sín taka og bjarga skóginum þar sem hún á heima.

Deila:
Ozi - Bjargvættur skógarins - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Hér kynnumst við Ozi, litlum munaðarlausum órangútanapa sem er um það bil að láta til sín taka og bjarga skóginum þar sem hún á heima. Ozi týndi foreldrum sínum þegar heimili þeirra var eyðilagt og hún fær skjól hjá aðilum sem bjarga villtum dýrum sem kenna henni hægt og rólega að tjá sig með táknmáli. Með nýrri færni og náttúrulegum hæfileikum á samfélagsmiðlum er Ozi skyndilega komin með fylgjendur hvaðanæva að úr heiminum. Þegar hún kemst að því að foreldrar hennar gætu enn verið á lífi fer hún af stað að leita að þeim og segja heiminum um leið frá slæmri stöðu regnskógarins áður en það verður of seint. Hún fær hjálp frá apanum Chance og hinum skemmtilega nashyrningi Honkus. Ozi kemst að því að ein rödd getur svo sannarlega breytt heiminum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Í myndinni má heyra síðustu talsetningu stórleikarans Donald Sutherland áður en hann lést árið 2024.
Amandla Stenberg og Donald Sutherland léku bæði í The Hunger Games (2012) í hlutverkum Rue og Snow forseta.

Höfundar og leikstjórar

Tim Harper
Tim HarperLeikstjóri
Patrick Morris
Patrick MorrisHandritshöfundurf. -0001
Ricky Roxburgh
Ricky RoxburghHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Appian WayUS
GCI FilmGB
Mike Medavoy Productions
Mikros AnimationFR
GFM AnimationGB