Wolfs (2024)
"They're not partners. They're not friends. They're... Wolfs."
Maður sem hefur atvinnu af því að hreinsa upp ólöglegt athæfi, er ráðinn til að breiða yfir glæp þar sem valdamiklir menn eiga í hlut.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Maður sem hefur atvinnu af því að hreinsa upp ólöglegt athæfi, er ráðinn til að breiða yfir glæp þar sem valdamiklir menn eiga í hlut. En þegar annar maður af sama sauðahúsi dúkkar upp þurfa þeir tveir að vinna saman. Smátt og smátt fara hlutirnir úr böndunum og leita í farveg sem enginn sá fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon WattsLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Smokehouse PicturesUS

Plan B EntertainmentUS

Apple StudiosUS

Freshman YearUS






























