Náðu í appið
Þrestir
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Þrestir 2015

(Sparrows)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. október 2015

Finndu þína eigin leið

99 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
Valin besta myndin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni. Fjöldi annarra verðlauna.

Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn