Ljósbrot og O stuttmynd
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 5. september 2024
97 MÍNÍslenska
96% Critics Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.
Nýjasta mynd leikstjórans Rúnar Rúnarsson sem var opnunarmynd í Un Certain Regard flokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024 ásamt því að vera valin... Lesa meira
Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.
Nýjasta mynd leikstjórans Rúnar Rúnarsson sem var opnunarmynd í Un Certain Regard flokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024 ásamt því að vera valin til sýninga í aðaldagskrá hátíðarinnar.
Einnig verður nýjasta stuttmynd Rúnars O með Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverki sýnd á undan Ljósbrot í takmarkaðan tíma í Bíó Paradís frá og með 5.september. Stuttmyndin var valin til þáttöku í Orizzonti alþjóðlegri stuttmyndakeppni á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2024.
O er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur.... minna