The Bikeriders (2023)
"Freedom is for the fearless."
Kathy kynnist Benny, meðlimi í mótorhjólaklúbbnum Vandals í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kathy kynnist Benny, meðlimi í mótorhjólaklúbbnum Vandals í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Þegar klúbburinn umbreytist í hættulega undirheimaklíku þar sem ofbeldi er daglegt brauð, þarf Benny að velja á milli Kathy og hollustu sinnar við félagsskapinn.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Mótorhjólagengið sem er innblásturinn að myndinni er til enn þann dag í dag og er andstæðingur hins fræga gengis; Hell\'s Angels.
Leikstjórinn, Jeff Nichols, sagði frá því árið 2018 að hann hefði hugsað um það í fimm ár að gera mótorhjólamynd sem gerðist á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann var þó ekki með handrit tilbúið á þeim tíma. Hann minntist á hugmyndina við leikarann Michael Shannon á tökustað Long Way Back Home sem sagði við hann: \"Þú ert búinn að tala um þessa fjandans hugmynd í svo langan tíma. Þú átt aldrei eftir að koma þessu í verk.\"
Þetta er fimmta samstarfsverkefni Jeff Nichols og Michael Shannon.
Höfundar og leikstjórar

Jeff NicholsLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Tri-State PicturesUS

New Regency PicturesUS

Regency EnterprisesUS

















