Náðu í appið
Rúrik: Sæskrímslilð sem kunni ekki að synda
Væntanleg í bíó: 19. febrúar 2026

Rúrik: Sæskrímslilð sem kunni ekki að synda (2025)

Rufus: The Sea Serpent Who Couldn't Swim

1 klst 20 mín2025

Rúfus fellur ekki alveg í hópinn – í samfélagi sæslangna er hann sá eini sem getur ekki synt.

Deila:

Söguþráður

Rúfus fellur ekki alveg í hópinn – í samfélagi sæslangna er hann sá eini sem getur ekki synt. En þegar hamfarir dynja yfir og leynieyjan þeirra þarfnast verndar verður Rúfus að horfast í augu við sinn dýpsta ótta og bjarga fjölskyldu sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Endre Skandfer
Endre SkandferLeikstjóri
Karsten Fullu
Karsten FulluHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Anima Vitae Point
Atmosphere MediaBE
Maipo FilmNO
NeXtFrames Animation