Captain Morten and the Spider Queen
2018
Every ship deserves its captain
79 MÍNEnska
Hinn 10 ára gamli Morten er dreyminn strákur, sem eyðir dögunum í að byggja leikfangaskip, og reynir að víkja sér undan reiði umsjónarmanns síns, hinni illgjörnu piparmey Anna. Hann saknar föður síns, Captain Viks, sem er úti á sjó. Morten vonast til að verða skipstjóri einn daginn eins og pabbinn. Eftir að hann hittir töframanninn klaufalega Senór Cucaracha,... Lesa meira
Hinn 10 ára gamli Morten er dreyminn strákur, sem eyðir dögunum í að byggja leikfangaskip, og reynir að víkja sér undan reiði umsjónarmanns síns, hinni illgjörnu piparmey Anna. Hann saknar föður síns, Captain Viks, sem er úti á sjó. Morten vonast til að verða skipstjóri einn daginn eins og pabbinn. Eftir að hann hittir töframanninn klaufalega Senór Cucaracha, þá minnkar hann niður í skordýrastærð, og festist um borð í leikfangaskipinu sínu. Þar eru fyrir hin illa köngulóardrottning og sporðdrekasjóræninginn. Það þarf því útsjónarsemi til að stýra þessu fleyi til hafnar. ... minna