The One and Only Ivan
2020
It's never too late to discover who you are.
95 MÍNEnska
72% Critics
58
/100 Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum. Hann man lítið eftir tímanum í frumskóginum áður en hann var veiddur þar á sínum tíma. En þegar fílsunginn Ruby mætir á svæðið, þá snertir það eitthvað djúpt innra með Ivan, en Ruby var skilinn frá fjölskyldu... Lesa meira
Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum. Hann man lítið eftir tímanum í frumskóginum áður en hann var veiddur þar á sínum tíma. En þegar fílsunginn Ruby mætir á svæðið, þá snertir það eitthvað djúpt innra með Ivan, en Ruby var skilinn frá fjölskyldu sinni í villtri náttúrunni. Nú fer Ivan að velta fyrir sér hvernig lífi hann vilji lifa, fortíð sinni og framtíð. ... minna