Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Me Before You 2016

Frumsýnd: 22. júní 2016

Ástin kviknar á ólíklegustu stöðum

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi og hefur átt í miklum vandræðum með að fá vinnu til að hjálpa fjölskyldu sinni að framfleyta sér. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.11.2016

Úr Game of Thrones í Star Wars

Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo - Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir a...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn