The Lorax
2012
(Dr. Seuss' The Lorax)
Frumsýnd: 30. mars 2012
Frá höfundum Aulinn ég.
86 MÍNEnska
54% Critics
63% Audience
46
/100 Ted býr í bænum Thneedville þar sem nánast allt er gert úr plasti í
öllum regnbogans litum og hvergi er að finna stingandi strá. Ted er
afar skotinn í hinni blíðlyndu Audrey og vill allt gera til að vinna hjarta
hennar. Hann bíður því ekki boðanna þegar Audrey lætur í ljós þá
ósk sína að fá að sjá og snerta alvörutré.
Vandamálið er að enginn má... Lesa meira
Ted býr í bænum Thneedville þar sem nánast allt er gert úr plasti í
öllum regnbogans litum og hvergi er að finna stingandi strá. Ted er
afar skotinn í hinni blíðlyndu Audrey og vill allt gera til að vinna hjarta
hennar. Hann bíður því ekki boðanna þegar Audrey lætur í ljós þá
ósk sína að fá að sjá og snerta alvörutré.
Vandamálið er að enginn má yfirgefa Thneedville og halda út í hina
stóru veröld án leyfis frá yfirvaldinu. Og það leyfi fær enginn. Ted
ákveður samt að fara í skjóli nætur og taka afleiðingunum seinna.
Leit hans að trénu berst um víðan völl og hann bæði hittir og sér
margt skrítið á ferð sinni, ekkert þó skrítnara en trjámanninn Once-ler
sem gegn greiðslu er tilbúinn að segja honum söguna af því þegar
öll tré og allur gróður hvarf af yfirborði jarðar.
Í gegnum hina stórmerkilegu sögu Once-ler uppgötvar Ted ekki
bara af hverju öll trén hurfu heldur lærir hann líka allt um uppruna
Thneedville og af hverju allt þar er gert úr plasti ...... minna