Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Isle of Dogs 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Fylgdu þínum eigin reglum

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 82
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd og fyrir bestu tónlist.

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. Þegar ungur piltur að nafni Atari kemur út í eyjuna í leit að hundinum sínum Spot tekur atburðarásin ófyrirsjáanlega... Lesa meira

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. Þegar ungur piltur að nafni Atari kemur út í eyjuna í leit að hundinum sínum Spot tekur atburðarásin ófyrirsjáanlega og óvænta stefnu sem á eftir að breyta öllu ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

11.02.2019

The Favourite sigursæl á BAFTA

Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite...

23.01.2019

Sam Elliott um Óskarstilnefninguna: “Það var kominn tími til”

Bandaríski leikarinn Sam Elliott, sem ætti að vera flestum kvikmyndaunnendum að góðu kunnur, hefur nú tjáð sig um sína fyrstu tilnefningu til Óskarsverðlauna, en hann er tilnefndur nú í ár fyrir bestan meðleik í A ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn