Isle of Dogs 2018

101 MÍNGamanmyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramyndTeiknimynd

Fylgdu þínum eigin reglum

Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
8/10
Isle of Dogs
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
DVD:
27. september 2018
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður... Lesa meira

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. Þegar ungur piltur að nafni Atari kemur út í eyjuna í leit að hundinum sínum Spot tekur atburðarásin ófyrirsjáanlega og óvænta stefnu sem á eftir að breyta öllu ...... minna

Kostaði: $62.770.198
Tekjur: $64.207.623

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn