Peter Parker reynir að einbeita sér að háskólanámi og leggja Köngulóarmanninn á hilluna. En þegar ný ógn steðjar að vinum hans verður hann að svíkja loforð sitt og klæða sig aftur í búninginn og taka höndum saman með óvæntum bandamanni til að vernda þá sem hann elskar.