Náðu í appið

Spider-Man: No Way Home 2021

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 17. desember 2021
Enska

Í fyrsta skipti í sögu Spider-Man þá er vinalega hetjan okkar ógrímuklædd og á erfitt með að skilja á milli daglegs lífs síns og ofurhetjulífsins. Þegar hann leitar hjálpar hjá Dr. Strange, þá eykst hættan, og hann þarf að átta sig á hvað það þýðir í raun og veru að vera Köngulóarmaðurinn.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn