Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spider-Man: Homecoming 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 5. júlí 2017

Vertu hluti af baráttunni

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 73
/100

Peter Parker nýtur lífsins með hina nýfundnu hæfileika sína sem gera hann að köngulóarmanninum. En alvaran er skammt undan og spurningin er hvort Peter hafi í raun það sem þarf til að takast á við hættulegustu glæpamenn New York-borgar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.07.2022

Thor og öskrandi geitur á tekjutrippi

Thor: Love and Thunder er vinsælasta kvikmynd heims um þessar mundir og situr hún meðal annars á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eins og við höfum áður sagt frá hér á síðunni. Samkvæmt Forbes þá virðas...

25.01.2021

Tókst þú eftir þessu í WandaVision?

Sjónvarpsþættirnir WandaVision úr smiðju Marvel Studios hófu göngu sína fyrr í mánuðinum á streymisveitunni Disney+. Nú eru þrír þættir lentir þegar þessi texti er ritaður og má búast við nýjum á hverjum föstudegi næ...

08.12.2020

Mætir fjölda persóna úr fyrri seríum

Köngulóarmaðurinn mun mæta góðkunnum karakterum í næstkomandi Spider-Man mynd, verða þetta karakter úr fyrri seríum.Þessi þriðja (enn ótitlaða) Spider-Man mynd verður sú síðasta í bili sem unnin er af Sony í sams...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn