Clown (2014)
"Trúðar eru ekki alltaf fyndnir"
Myndin segir frá föður sem langar til að uppfylla ósk ungs sonar síns um að fá trúð til að koma í afmælisveislu hans.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá föður sem langar til að uppfylla ósk ungs sonar síns um að fá trúð til að koma í afmælisveislu hans. Hann finnur gamlan trúðsbúning og klæðist honum en þegar hann ætlar að fara úr honum aftur kemst hann að því að það er ekki hlaupið að því. Svo virðist sem trúðshárið, nefið og farðinn sé orðið hluti af honum sjálfum og það er óhætt að segja að í framhaldinu breytist líf hans í algjöra martröð ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon WattsLeikstjóri

Christopher D. FordHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
PS 260US

Cross Creek PicturesUS

Zed FilmworksCA
Vertebra Films

Dimension FilmsUS
Dragonfly EntertainmentUS





















