The Adventures of Robin Hood
SpennumyndRómantískÆvintýramynd

The Adventures of Robin Hood 1938

The Best Loved Bandit Of All Time!

7.9 45142 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
102 MÍN

Sir Robin af Locksley, eða Hrói Höttur, lendir upp á kant við yfirvöld og gerist útlagi í Sherwood skógi. Með hinum vösku sveinum sínum, Litla Jóni, Tóka Munki og fleiri góðum, þá rænir hann frá þeim ríku og gefur þeim fátæku, og hefur samt tíma til að reyna að heilla Maid Marian, og fást við hinn grimma Sir Guy af Gisbourne, og halda níðingnum John... Lesa meira

Sir Robin af Locksley, eða Hrói Höttur, lendir upp á kant við yfirvöld og gerist útlagi í Sherwood skógi. Með hinum vösku sveinum sínum, Litla Jóni, Tóka Munki og fleiri góðum, þá rænir hann frá þeim ríku og gefur þeim fátæku, og hefur samt tíma til að reyna að heilla Maid Marian, og fást við hinn grimma Sir Guy af Gisbourne, og halda níðingnum John prinsi frá krúnunni. ... minna

Aðalleikarar

Errol Flynn

Robin Hood

Basil Rathbone

Sir Guy of Gisbourne

Claude Rains

Prince John

Patric Knowles

Will Scarlett

Eugene Pallette

Friar Tuck

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Það þekkja allir söguna um Robin Hood, og það hafa margir verið kallaðir til að leika hann, en engin kemst með tærnar þar sem Errol Flynn hefur hælana. Sjarmerandi leikur, flottar skylmingar senur, Basil Bathbone frábær sem vondi gaurinn. Myndir vann til nokkra Oscar verðlauna. Frábær mynd fyrir alla þá sem hafa gaman af æfintýramyndum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn