Babbitt (1934)
"HE'S A 100% BIG SHOT! 25% WINDBAG 25% WISE GUY 25%...SUCKER 25%.......SAP"
Hinn miðaldra George F.
Deila:
Söguþráður
Hinn miðaldra George F. Babbitt er broddborgari í bænum Zenith, sem er hraðast vaxandi samfélag í Bandaríkjunum, samkvæmt skiltinu í bænum. George er þar mikilvægur hlekkur þar sem hann er verktaki og fasteignasali. Hann er kvæntur Myru og þau eiga tvö börn, Ted og Veronu, sem eru að nálgast það að verða fullorðin. George hefur alltaf verið nánast barnslega óhræddur við verkefnin sem er ástæða velgengninnar. Það gefur á bátinn þegar hann þarf að glíma við vandamál heima fyrir og vinir hans Paul og eiginkonan Zilla einnig. Þetta verður til þess að hann vill leggja enn harðar að sér í viðskiptunum og það kemur honum í vandræði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William KeighleyLeikstjóri
Aðrar myndir

Mary C. McCall Jr.Handritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

First National PicturesUS

Warner Bros. PicturesUS







